Norski boltinn

Fréttamynd

Stórsigur hjá Alfons og félögum

Alfons Sampsted spilaði að venju allan leikinn í hægri bakvarðarstöðu Bodö/Glimt er liðið rúllaði yfir Jerv í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörður Ingi dró fram skotskóna

Vinstri bakvörðurinn Hörður Ingi Gunn­ars­son skoraði mark Íslendingaliðsins Sogn­dal þegar liðið gerði 1-1 jafntelfi í leik sínum á móti Fredrikstad í norsku B-deild­inni í fótbolta karla í völd.

Fótbolti
Fréttamynd

Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Noregi

Fimm leikjum er lokið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslendingar komu við sögu í tveimur þeirra en Samúel Kári Friðjónsson og Patrik Sigurður Gunnarsson byrjuðu leikinn fyrir Viking á móti Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson byrjaði á bekknum en kom inn á þegar topplið Lilleström lagði Rosenborg 3-1.

Fótbolti