Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 17:30 Júlíus Magnússon hefur spilað vel í Noregi og hjálpaði Fredrikstad að komast upp í efstu deild. fredrikstadfk.no Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Norska landsliðið hefur reyndar ekki komist á heimsmeistaramót í 26 ár eða síðan á HM í Frakklandi sumarið 1998. Það breytir ekki því að það er umræða farin af stað innan norsku knattspyrnufjölskyldunnar um að mótmæla með beinum hætti að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, leyfi Sádum að halda heimsmeistaramótið eftir áratug. Á ársþingi Fredrikstad var því kosið um það hvort að félagið ætti að setja pressu á norska knattspyrnusambandið að sniðganga heimsmeistaramót karla í fótbolta sem fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. Norska ríkisútvarpið segir frá. Fredrikstad er fyrsta norska félagið sem fer þessa leið. Það munaði þó ekki miklu í kosningunni því 38 kusu með en 36 á móti. Sex sátu hjá. Ástæðan eru mannréttindabrot sem eru viðhöfð í Sádi-Arabíu. Fredrikstad komst upp í norsku úrvalsdeildina á ný síðasta haust með því að vinna norsku b-deildina nokkuð sannfærandi. Þetta sumar verður fyrsta sumar þess í deild þeirra bestu síðan árið 2012. Með félaginu spilar íslenski miðjumaðurinn Júlíus Magnússon sem var áður fyrirliði Víkinga. Onsdag kveld stemte klubbens medlemmer om en rekke innkomne forslag på årsmøtet. Forslaget om boikott av VM i Saudi-Arabia ble vedtatt, mens forslaget mot VAR (videodømming) falt.https://t.co/rDrwoAEJB6— Fredrikstad FK (@fredrikstadfk) March 14, 2024 HM 2034 í fótbolta Norski boltinn Sádi-Arabía Noregur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Norska landsliðið hefur reyndar ekki komist á heimsmeistaramót í 26 ár eða síðan á HM í Frakklandi sumarið 1998. Það breytir ekki því að það er umræða farin af stað innan norsku knattspyrnufjölskyldunnar um að mótmæla með beinum hætti að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, leyfi Sádum að halda heimsmeistaramótið eftir áratug. Á ársþingi Fredrikstad var því kosið um það hvort að félagið ætti að setja pressu á norska knattspyrnusambandið að sniðganga heimsmeistaramót karla í fótbolta sem fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. Norska ríkisútvarpið segir frá. Fredrikstad er fyrsta norska félagið sem fer þessa leið. Það munaði þó ekki miklu í kosningunni því 38 kusu með en 36 á móti. Sex sátu hjá. Ástæðan eru mannréttindabrot sem eru viðhöfð í Sádi-Arabíu. Fredrikstad komst upp í norsku úrvalsdeildina á ný síðasta haust með því að vinna norsku b-deildina nokkuð sannfærandi. Þetta sumar verður fyrsta sumar þess í deild þeirra bestu síðan árið 2012. Með félaginu spilar íslenski miðjumaðurinn Júlíus Magnússon sem var áður fyrirliði Víkinga. Onsdag kveld stemte klubbens medlemmer om en rekke innkomne forslag på årsmøtet. Forslaget om boikott av VM i Saudi-Arabia ble vedtatt, mens forslaget mot VAR (videodømming) falt.https://t.co/rDrwoAEJB6— Fredrikstad FK (@fredrikstadfk) March 14, 2024
HM 2034 í fótbolta Norski boltinn Sádi-Arabía Noregur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira