Danski boltinn Sex samherjar Ragnars með kórónuveiruna Ragnar Sigurðsson snýr aftur í lið FCK en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn hjá stórliðinu. Fótbolti 6.12.2020 10:00 Mikael byrjaði þegar Midtjylland tyllti sér á toppinn Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.12.2020 16:58 Tók Svein Aron aðeins mínútu að skora og hjálpa OB að sækja þrjú stig Sveinn Aron Guðjohnsen kom af bekknum hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið var 1-0 undir er Sveinn Aron kom inn á, mínútu síðar hafði hann jafnað metin og fór það svo að OB vann 2-1 Fótbolti 4.12.2020 20:00 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. Fótbolti 4.12.2020 11:30 Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. Fótbolti 4.12.2020 10:31 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. Fótbolti 4.12.2020 07:00 Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. Fótbolti 2.12.2020 07:30 Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. Fótbolti 1.12.2020 07:01 Mikilvægur sigur Ísaks í Evrópubaráttu og Hjörtur á toppnum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 30.11.2020 19:50 Samherji Mikaels fær ekki að spila þrátt fyrir að vera laus við kórónuveiruna Áhugaverð staða hefur komið upp fyrir leik Atalanta og FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30.11.2020 18:31 Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. Fótbolti 29.11.2020 19:30 Kjartan Henry skoraði í fyrsta sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt marka AC Horsens er liðið vann Vejle 3-1 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fyrsti sigur Horsens í deildinni. Fótbolti 29.11.2020 15:15 Samúel Kári á skotskónum í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 16:57 Skipti Jóni Degi og félögum út fyrir FCK og Ragnar: „Það er ástæða fyrir því að hata hann“ Skipti Peter Christiansen frá AGF til FCK draga dilk á eftir sér. Fótbolti 27.11.2020 23:00 Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Íslendingunum í OB Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum. Handbolti 27.11.2020 19:53 Freyr vildi ekki yfirgefa landsliðið fyrir dönsku meistarana Knattspyrnufélagið Midtjylland, sem er ríkjandi Danmerkurmeistari og leikur í Meistaradeild Evrópu, falaðist eftir starfskröftum Freys Alexanderssonar snemma á þessu ári. Hann neyddist til að hafna félaginu, að sinni. Fótbolti 24.11.2020 12:00 Aron Jó á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingar mættust bæði í dönsku úrvalsdeildinni sem og þeirri sænsku. Fótbolti 22.11.2020 18:35 Andri Rúnar og Pyry Soiri á skotskónum í sigri Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrra mark Esbjerg er liðið vann 2-1 sigur á botnliði Skive í dönsku B-deildinni í dag. Fótbolti 22.11.2020 15:50 Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Fótbolti 22.11.2020 12:00 Ragnar vonast „auðvitað“ eftir nýjum samningi hjá FCK Samningur Ragnars Sigurðssonar hjá FCK rennur út í sumar en Fylkismaðurinn segir að hann vonast eftir því að vera áfram hjá félaginu. Fótbolti 22.11.2020 11:00 Patrik og félagar styrktu stöðuna á toppnum Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viborg í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2020 19:02 Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.11.2020 23:00 Orri Óskarsson raðar inn mörkum í Danmörku Orri Steinn Óskarsson hefur raðað inn mörkum fyrir unglingalið FCK eftir að hann kom til félagsins frá Gróttu í nóvember síðastliðnum. Fótbolti 19.11.2020 17:46 Þjálfari Frederiks fékk boltann í höfuðið á æfingu og er frá út árið Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fótbolti 19.11.2020 07:00 Fyrirliðinn skilur stuðningsmennina sem dreymir um Hamrén Lucas Andersen, fyrirliði Álaborgar í danska boltanum, skilur þá stuðningsmenn sem dreymir um að fá Erik Hamrén aftur í stjórastólinn hjá liðinu. Fótbolti 17.11.2020 07:01 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. Fótbolti 16.11.2020 19:31 Sjáðu þrennuna sem Orri skoraði fyrir unglingalið FCK Orri Steinn Óskarsson er farinn að raða inn mörkum í Danmörku og er í stóru hlutverki í besta U17 ára liði landsins. Fótbolti 13.11.2020 11:00 Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Eitt af flottustu mörkum ársins leit dagsins ljós í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær og það skoraði maður sem er ekki oft á skotskónum. Fótbolti 12.11.2020 10:30 Landsliðsþjálfari Dana og átta leikmenn í einangrun Ísland mætir Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta á sunnudag. Leikmaður Dana hefur nú greinst með kórónuveiruna og er þjálfarinn og stór hluti hópsins kominn í sóttkví. Fótbolti 10.11.2020 11:21 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 40 ›
Sex samherjar Ragnars með kórónuveiruna Ragnar Sigurðsson snýr aftur í lið FCK en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn hjá stórliðinu. Fótbolti 6.12.2020 10:00
Mikael byrjaði þegar Midtjylland tyllti sér á toppinn Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.12.2020 16:58
Tók Svein Aron aðeins mínútu að skora og hjálpa OB að sækja þrjú stig Sveinn Aron Guðjohnsen kom af bekknum hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið var 1-0 undir er Sveinn Aron kom inn á, mínútu síðar hafði hann jafnað metin og fór það svo að OB vann 2-1 Fótbolti 4.12.2020 20:00
„Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. Fótbolti 4.12.2020 11:30
Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. Fótbolti 4.12.2020 10:31
Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. Fótbolti 4.12.2020 07:00
Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. Fótbolti 2.12.2020 07:30
Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. Fótbolti 1.12.2020 07:01
Mikilvægur sigur Ísaks í Evrópubaráttu og Hjörtur á toppnum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 30.11.2020 19:50
Samherji Mikaels fær ekki að spila þrátt fyrir að vera laus við kórónuveiruna Áhugaverð staða hefur komið upp fyrir leik Atalanta og FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30.11.2020 18:31
Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. Fótbolti 29.11.2020 19:30
Kjartan Henry skoraði í fyrsta sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt marka AC Horsens er liðið vann Vejle 3-1 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fyrsti sigur Horsens í deildinni. Fótbolti 29.11.2020 15:15
Samúel Kári á skotskónum í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 16:57
Skipti Jóni Degi og félögum út fyrir FCK og Ragnar: „Það er ástæða fyrir því að hata hann“ Skipti Peter Christiansen frá AGF til FCK draga dilk á eftir sér. Fótbolti 27.11.2020 23:00
Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Íslendingunum í OB Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum. Handbolti 27.11.2020 19:53
Freyr vildi ekki yfirgefa landsliðið fyrir dönsku meistarana Knattspyrnufélagið Midtjylland, sem er ríkjandi Danmerkurmeistari og leikur í Meistaradeild Evrópu, falaðist eftir starfskröftum Freys Alexanderssonar snemma á þessu ári. Hann neyddist til að hafna félaginu, að sinni. Fótbolti 24.11.2020 12:00
Aron Jó á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingar mættust bæði í dönsku úrvalsdeildinni sem og þeirri sænsku. Fótbolti 22.11.2020 18:35
Andri Rúnar og Pyry Soiri á skotskónum í sigri Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrra mark Esbjerg er liðið vann 2-1 sigur á botnliði Skive í dönsku B-deildinni í dag. Fótbolti 22.11.2020 15:50
Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Fótbolti 22.11.2020 12:00
Ragnar vonast „auðvitað“ eftir nýjum samningi hjá FCK Samningur Ragnars Sigurðssonar hjá FCK rennur út í sumar en Fylkismaðurinn segir að hann vonast eftir því að vera áfram hjá félaginu. Fótbolti 22.11.2020 11:00
Patrik og félagar styrktu stöðuna á toppnum Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viborg í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2020 19:02
Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.11.2020 23:00
Orri Óskarsson raðar inn mörkum í Danmörku Orri Steinn Óskarsson hefur raðað inn mörkum fyrir unglingalið FCK eftir að hann kom til félagsins frá Gróttu í nóvember síðastliðnum. Fótbolti 19.11.2020 17:46
Þjálfari Frederiks fékk boltann í höfuðið á æfingu og er frá út árið Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fótbolti 19.11.2020 07:00
Fyrirliðinn skilur stuðningsmennina sem dreymir um Hamrén Lucas Andersen, fyrirliði Álaborgar í danska boltanum, skilur þá stuðningsmenn sem dreymir um að fá Erik Hamrén aftur í stjórastólinn hjá liðinu. Fótbolti 17.11.2020 07:01
Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. Fótbolti 16.11.2020 19:31
Sjáðu þrennuna sem Orri skoraði fyrir unglingalið FCK Orri Steinn Óskarsson er farinn að raða inn mörkum í Danmörku og er í stóru hlutverki í besta U17 ára liði landsins. Fótbolti 13.11.2020 11:00
Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Eitt af flottustu mörkum ársins leit dagsins ljós í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær og það skoraði maður sem er ekki oft á skotskónum. Fótbolti 12.11.2020 10:30
Landsliðsþjálfari Dana og átta leikmenn í einangrun Ísland mætir Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta á sunnudag. Leikmaður Dana hefur nú greinst með kórónuveiruna og er þjálfarinn og stór hluti hópsins kominn í sóttkví. Fótbolti 10.11.2020 11:21
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01