Tap fyrir meisturunum í fyrsta byrjunarliðsleik Barbáru Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2021 18:00 Barbára Sól Gísladóttir og hennar stöllur í Bröndby töpuðu fyrir dönsku meisturunum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðskonan Barbára Sól Gísladóttir var í fyrsta sinn í byrjunarliði Bröndby í Danmörku er liðið tapaði 2-0 fyrir ríkjandi meisturum HB Köge á útivelli í 2. umferð dönsku deildarinnar í kvöld. Barbára var lánuð til Bröndby frá Selfossi fyrir viku síðan og mætti beint í byrjunarliðið fyrir leikinn við HB Köge í dag. Bæði lið voru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina eftir 5-1 sigur Bröndby á Kolding og 3-1 sigur Köge á Thy Thisted. Startopstillingen til dagens brag mod HB Køge.Husk, at du kan se kampen på TV3 Sport - og ellers kan du følge kampen i vores liveopdateringer, her på Twitter. pic.twitter.com/PBG9SLn2Kd— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) August 11, 2021 Barbára Sól var að mæta gömlum félaga sínum í dag en bandaríski markvörðurinn Kaylan Marckese stóð milli stanga Köge. Hún spilaði með Selfossi síðasta sumar. Markalaust var í hálfleik í leik dagsins en hin bandaríska Kelly Fitzgerald kom HB Köge í forystu þegar rúmur stundarfjórðungur var liðinn af síðari hálfleik með marki eftir hornspyrnu. Átta mínútum síðar, á 69. mínútu, tvöfaldaði landa hennar Maddie Pokorny svo forystu meistaranna eftir skyndisókn. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og heimakonur unnu 2-0 sigur. Þær eru því með fullt hús stiga eftir tvo leiki en Bröndby er með þrjú stig. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Barbára var lánuð til Bröndby frá Selfossi fyrir viku síðan og mætti beint í byrjunarliðið fyrir leikinn við HB Köge í dag. Bæði lið voru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina eftir 5-1 sigur Bröndby á Kolding og 3-1 sigur Köge á Thy Thisted. Startopstillingen til dagens brag mod HB Køge.Husk, at du kan se kampen på TV3 Sport - og ellers kan du følge kampen i vores liveopdateringer, her på Twitter. pic.twitter.com/PBG9SLn2Kd— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) August 11, 2021 Barbára Sól var að mæta gömlum félaga sínum í dag en bandaríski markvörðurinn Kaylan Marckese stóð milli stanga Köge. Hún spilaði með Selfossi síðasta sumar. Markalaust var í hálfleik í leik dagsins en hin bandaríska Kelly Fitzgerald kom HB Köge í forystu þegar rúmur stundarfjórðungur var liðinn af síðari hálfleik með marki eftir hornspyrnu. Átta mínútum síðar, á 69. mínútu, tvöfaldaði landa hennar Maddie Pokorny svo forystu meistaranna eftir skyndisókn. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og heimakonur unnu 2-0 sigur. Þær eru því með fullt hús stiga eftir tvo leiki en Bröndby er með þrjú stig.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti