Dómari féll á kné eftir að hafa gert mistök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 16:30 Augnablikið þegar dómarinn áttaði sig á að hann hefði gert mistök. Skjáskot Kostulegt atvik átti sér stað í leik Vendsyssel og Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Dómari leiksins áttaði sig þá á mistökum sem hann gerði og féll á kné sér áður en hann baðst afsökunar. Rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum og staðan 1-0 Vendsyssel í vil þegar Fredericia slapp í gegn. Dómari leiksins flautaði hins vegar á brot sem hafði átt sér stað örskömmu áður frekar en að beita hagnaði þar sem það virtist sem sóknin væri runnin út í sandinn. Er hann sá að leikmaður Fredericia var sloppinn í gegn féll hann á kné og grúfði andlitið í hendur sínar áður en hann stóð upp og baðst innilegrar afsökunar. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar skömmu síðar og 1-1 reyndust lokatölur leiksins. Hvort það hefði skipt sköpum fyrir Fredericia að skora nokkrum mínútum fyrr er alls óvíst en dómarinn er eflaust enn svekktur að hafa ekki beitt hagnaði í atvikinu sem sjá má hér að neðan. This is crazy ... referee doesn't play advantage and realizes very quickly that was a huge mistake pic.twitter.com/IN7FndMqmO— Jordan Gardner (@mrjordangardner) August 22, 2021 Fredericia er í 2. sæti B-deildarinnar með 14 stig að loknum sex leikjum á meðan Vendsyssel er í 8. sæti með fjögur stig. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum og staðan 1-0 Vendsyssel í vil þegar Fredericia slapp í gegn. Dómari leiksins flautaði hins vegar á brot sem hafði átt sér stað örskömmu áður frekar en að beita hagnaði þar sem það virtist sem sóknin væri runnin út í sandinn. Er hann sá að leikmaður Fredericia var sloppinn í gegn féll hann á kné og grúfði andlitið í hendur sínar áður en hann stóð upp og baðst innilegrar afsökunar. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar skömmu síðar og 1-1 reyndust lokatölur leiksins. Hvort það hefði skipt sköpum fyrir Fredericia að skora nokkrum mínútum fyrr er alls óvíst en dómarinn er eflaust enn svekktur að hafa ekki beitt hagnaði í atvikinu sem sjá má hér að neðan. This is crazy ... referee doesn't play advantage and realizes very quickly that was a huge mistake pic.twitter.com/IN7FndMqmO— Jordan Gardner (@mrjordangardner) August 22, 2021 Fredericia er í 2. sæti B-deildarinnar með 14 stig að loknum sex leikjum á meðan Vendsyssel er í 8. sæti með fjögur stig.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira