Þjálfarinn Agger skráður sem leikmaður vegna meiðslavandræða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 22:15 Daniel Agger gæti þurft að reima á sig takkaskónum á næstu dögum. Frank Cilius/Ritzau Scanpix Fyrrum varnarjaxlinn Daniel Agger tók við þjálfun B-deildarliðsins HB Køge í heimalandinu fyrir núverandi leiktíð. Vegna fjölda meiðsla í leikmannahópnum hefur liðið brugðið á það ráð að skrá Agger í leikmannahóp félagsins. Danska B-deildarliðið HB Köge réð hinn 36 ára gamla Daniel Agger nokkuð óvænt sem þjálfara í apríl á þessu ári. Agger lék á sínum tíma með Bröndby og danska landsliðinu en er hvað frægastur fyrir veru sína hjá Liverpool frá 2006 til 2014. Eftir það fór hann aftur til Bröndby en lagði skóna á hilluna tveimur árum síðar vegna vegna þrálátra meiðsla. Rykið hefur nú verið dustað af skónum og þeir teknir af hillunni þar sem leikmannahópur HB Køge verður þynnri og þynnri með hverjum deginum. „Hann sagði að ef staðan er virkilega slæm gæti hann komið inn af bekknum undir lok leikja og hjálpað til. Það er ástæðan fyrir að við skráðum hann í leikmannahóp liðsins,“ sagði Per Rud, framkvæmdastjóri félagsins. HB Køge er sem stendur í 9. sæti dönsku B-deildarinnar með fjögur stig að loknum sex leikjum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1. apríl 2021 12:32 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2. ágúst 2021 15:46 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Danska B-deildarliðið HB Köge réð hinn 36 ára gamla Daniel Agger nokkuð óvænt sem þjálfara í apríl á þessu ári. Agger lék á sínum tíma með Bröndby og danska landsliðinu en er hvað frægastur fyrir veru sína hjá Liverpool frá 2006 til 2014. Eftir það fór hann aftur til Bröndby en lagði skóna á hilluna tveimur árum síðar vegna vegna þrálátra meiðsla. Rykið hefur nú verið dustað af skónum og þeir teknir af hillunni þar sem leikmannahópur HB Køge verður þynnri og þynnri með hverjum deginum. „Hann sagði að ef staðan er virkilega slæm gæti hann komið inn af bekknum undir lok leikja og hjálpað til. Það er ástæðan fyrir að við skráðum hann í leikmannahóp liðsins,“ sagði Per Rud, framkvæmdastjóri félagsins. HB Køge er sem stendur í 9. sæti dönsku B-deildarinnar með fjögur stig að loknum sex leikjum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1. apríl 2021 12:32 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2. ágúst 2021 15:46 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1. apríl 2021 12:32
Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2. ágúst 2021 15:46