Danski boltinn Þjálfaði síðast Ísland en er nú kominn með nýtt starf Eftir að hafa verið án starfs frá því að hann þjálfaði íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur Svíinn Erik Hamrén nú verið ráðinn í nýtt þjálfarastarf. Fótbolti 15.9.2022 08:00 Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.9.2022 20:45 Atvinnumaður í Danmörku í varðhaldi vegna meintrar nauðgunar Ónefndur leikmaður úr dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta er í varðhaldi lögreglu vegna meintrar nauðgunar. Héraðsdómur í Kaupmannahöfn staðfestir að hann hafi verið í gæsluvarðhaldi í tíu daga. Fótbolti 12.9.2022 11:00 Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 18:03 Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. Fótbolti 11.9.2022 14:56 Þrír Íslendingar komu við sögu þegar FCK tapaði fjórða leiknum Danmerkurmeistarar FCK hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Fótbolti 10.9.2022 19:04 Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. Fótbolti 6.9.2022 13:45 Kristófer Ingi aftur til Hollands Kristófer Ingi Kristinsson er mættur aftur til Hollands eftir að hafa leikið með SönderjyskE á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við B-deildarlið VVV-Venlo út yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 5.9.2022 20:00 Elías Rafn á bekknum þegar Midtjylland tapaði á heimavelli Íslendingalið Midtjylland hefur verið í vandræðum í upphafi móts í dönsku úrvalsdeildinni og vandræðin héldu áfram þegar liðið fékk AaB Álaborg í heimsókn í dag. Fótbolti 4.9.2022 18:12 Lyngby tapaði í frumraun Alfreðs Íslendingalið Lyngby er enn án sigurs í dönsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Randers í dag. Alfreð Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en komst ekki á blað. Fótbolti 4.9.2022 14:16 Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. Fótbolti 4.9.2022 12:31 Dönsku meistararnir aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Dönsku meistararnir í FCK unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.9.2022 18:57 „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. Fótbolti 2.9.2022 09:31 Mikael og félagar áfram í bikarnum eftir stórsigur Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF eru komnir í 32-liða úrslit eftir vægast sagt sannfærandi útisigur gegn Vatanspor í kvöld, 0-8. Fótbolti 1.9.2022 18:21 Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. Fótbolti 31.8.2022 22:12 Hrókeringar í fremstu línu Íslendingaliðsins í Kaupmannahöfn Það stefnir í miklar breytingar á framlínu Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar á miðnætti. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson ættu að njóta góðs af breytingunum. Fótbolti 31.8.2022 17:00 Elías hélt hreinu gegn Brøndby Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland, hélt marki sínu hreinu í 0-2 sigri liðsins á útivelli gegn Brøndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.8.2022 19:05 Slæmt gengi dönsku meistaranna heldur áfram Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði danska meistaraliðsins FCK er liðið tapaði 3-1 gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2022 16:23 Íslendingalið Lyngby kastaði frá sér fyrsta sigri tímabilsins Íslendingalið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, þurfti að sætta sig við ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2022 14:06 Aron tryggði Horsens sigur Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens í 2-1 sigri liðsins á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2022 19:03 Lyngby úr leik í danska bikarnum Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby eru úr leik í danska bikarnum eftir 2-0 tap á útivelli gegn Helsingør í dag. Fótbolti 24.8.2022 18:07 Þrír íslenskir landsliðsmenn geta tryggt sig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld Noregsmeistarar Bodø/Glimt og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahöfn geta tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum úrslitum. Bæði lið eru yfir í einvígum sínum en eiga fyrir höndum einkar erfiða leiki á útivelli í kvöld. Fótbolti 24.8.2022 13:30 Maðurinn sem lífgaði við Christian Eriksen bjargaði öðru lífi á Parken 24 ára stuðningsmaður FC Kaupmannahafnar fór í hjartastopp á Evrópuleik liðsins á móti tyrkneska félaginu Trabzonspor í síðustu viku en sá hinn sami getur þakkað líf sitt manni sem gerir það að vana sínum að bjarga mannslífum á stærsta fótboltaleikvangi Dana. Fótbolti 23.8.2022 08:31 Aron Elís hafði betur í Íslendingaslagnum í dönsku úrvalsdeildinni Odense vann dramatískan 1-0 sigur á Horsens í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2022 18:56 Lið Stefáns hirti toppsætið af Nordsjælland Silkeborg fór á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 útisigri á Nordsjælland sem sat fyrir leikinn í toppsætinu. Stefán Teitur Þórðarson spilaði síðustu þrjár mínútur leiksins. Fótbolti 21.8.2022 14:01 Mikael skoraði framhjá Elíasi og vann gömlu félagana Mikael Anderson fagnaði sigri gegn sínum gömlu félögum í Midtjylland þegar AGF fór með 2-0 útisigur af hólmi í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.8.2022 15:56 Hákon og Ísak unnu öruggan sigur gegn lærisveinum Freys Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði FCK er liðið vann öruggan 0-3 útisigur gegn Íslendingaliði Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.8.2022 18:58 Stuðningsfólk FCK lét danskan landsliðsmann fá það óþvegið: „Ert og verður alltaf Bröndby svín“ Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn tók á móti Trabzonspor á Parken í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Einn leikmaður gestanna fékk sérstaklega að kenna á því hjá stuðningsfólki heimaliðsins. Fótbolti 17.8.2022 15:30 Lyngby leitar enn fyrsta sigursins AGF vann 1-0 sigur á Lyngby í Árósum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lærisveinar Freys Alexanderssonar leita enn síns fyrsta sigurs á leiktíðinni. Fótbolti 15.8.2022 19:02 Dönsku meistararnir fara illa af stað Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í danska meistaraliðinu FCK máttu þola 1-3 tap er liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap liðsins í upphafi tímabils. Fótbolti 12.8.2022 21:04 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 40 ›
Þjálfaði síðast Ísland en er nú kominn með nýtt starf Eftir að hafa verið án starfs frá því að hann þjálfaði íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur Svíinn Erik Hamrén nú verið ráðinn í nýtt þjálfarastarf. Fótbolti 15.9.2022 08:00
Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.9.2022 20:45
Atvinnumaður í Danmörku í varðhaldi vegna meintrar nauðgunar Ónefndur leikmaður úr dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta er í varðhaldi lögreglu vegna meintrar nauðgunar. Héraðsdómur í Kaupmannahöfn staðfestir að hann hafi verið í gæsluvarðhaldi í tíu daga. Fótbolti 12.9.2022 11:00
Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 18:03
Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. Fótbolti 11.9.2022 14:56
Þrír Íslendingar komu við sögu þegar FCK tapaði fjórða leiknum Danmerkurmeistarar FCK hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Fótbolti 10.9.2022 19:04
Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. Fótbolti 6.9.2022 13:45
Kristófer Ingi aftur til Hollands Kristófer Ingi Kristinsson er mættur aftur til Hollands eftir að hafa leikið með SönderjyskE á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við B-deildarlið VVV-Venlo út yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 5.9.2022 20:00
Elías Rafn á bekknum þegar Midtjylland tapaði á heimavelli Íslendingalið Midtjylland hefur verið í vandræðum í upphafi móts í dönsku úrvalsdeildinni og vandræðin héldu áfram þegar liðið fékk AaB Álaborg í heimsókn í dag. Fótbolti 4.9.2022 18:12
Lyngby tapaði í frumraun Alfreðs Íslendingalið Lyngby er enn án sigurs í dönsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Randers í dag. Alfreð Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en komst ekki á blað. Fótbolti 4.9.2022 14:16
Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. Fótbolti 4.9.2022 12:31
Dönsku meistararnir aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Dönsku meistararnir í FCK unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.9.2022 18:57
„Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. Fótbolti 2.9.2022 09:31
Mikael og félagar áfram í bikarnum eftir stórsigur Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF eru komnir í 32-liða úrslit eftir vægast sagt sannfærandi útisigur gegn Vatanspor í kvöld, 0-8. Fótbolti 1.9.2022 18:21
Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. Fótbolti 31.8.2022 22:12
Hrókeringar í fremstu línu Íslendingaliðsins í Kaupmannahöfn Það stefnir í miklar breytingar á framlínu Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar á miðnætti. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson ættu að njóta góðs af breytingunum. Fótbolti 31.8.2022 17:00
Elías hélt hreinu gegn Brøndby Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland, hélt marki sínu hreinu í 0-2 sigri liðsins á útivelli gegn Brøndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.8.2022 19:05
Slæmt gengi dönsku meistaranna heldur áfram Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði danska meistaraliðsins FCK er liðið tapaði 3-1 gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2022 16:23
Íslendingalið Lyngby kastaði frá sér fyrsta sigri tímabilsins Íslendingalið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, þurfti að sætta sig við ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2022 14:06
Aron tryggði Horsens sigur Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens í 2-1 sigri liðsins á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2022 19:03
Lyngby úr leik í danska bikarnum Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby eru úr leik í danska bikarnum eftir 2-0 tap á útivelli gegn Helsingør í dag. Fótbolti 24.8.2022 18:07
Þrír íslenskir landsliðsmenn geta tryggt sig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld Noregsmeistarar Bodø/Glimt og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahöfn geta tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum úrslitum. Bæði lið eru yfir í einvígum sínum en eiga fyrir höndum einkar erfiða leiki á útivelli í kvöld. Fótbolti 24.8.2022 13:30
Maðurinn sem lífgaði við Christian Eriksen bjargaði öðru lífi á Parken 24 ára stuðningsmaður FC Kaupmannahafnar fór í hjartastopp á Evrópuleik liðsins á móti tyrkneska félaginu Trabzonspor í síðustu viku en sá hinn sami getur þakkað líf sitt manni sem gerir það að vana sínum að bjarga mannslífum á stærsta fótboltaleikvangi Dana. Fótbolti 23.8.2022 08:31
Aron Elís hafði betur í Íslendingaslagnum í dönsku úrvalsdeildinni Odense vann dramatískan 1-0 sigur á Horsens í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2022 18:56
Lið Stefáns hirti toppsætið af Nordsjælland Silkeborg fór á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 útisigri á Nordsjælland sem sat fyrir leikinn í toppsætinu. Stefán Teitur Þórðarson spilaði síðustu þrjár mínútur leiksins. Fótbolti 21.8.2022 14:01
Mikael skoraði framhjá Elíasi og vann gömlu félagana Mikael Anderson fagnaði sigri gegn sínum gömlu félögum í Midtjylland þegar AGF fór með 2-0 útisigur af hólmi í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.8.2022 15:56
Hákon og Ísak unnu öruggan sigur gegn lærisveinum Freys Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði FCK er liðið vann öruggan 0-3 útisigur gegn Íslendingaliði Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.8.2022 18:58
Stuðningsfólk FCK lét danskan landsliðsmann fá það óþvegið: „Ert og verður alltaf Bröndby svín“ Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn tók á móti Trabzonspor á Parken í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Einn leikmaður gestanna fékk sérstaklega að kenna á því hjá stuðningsfólki heimaliðsins. Fótbolti 17.8.2022 15:30
Lyngby leitar enn fyrsta sigursins AGF vann 1-0 sigur á Lyngby í Árósum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lærisveinar Freys Alexanderssonar leita enn síns fyrsta sigurs á leiktíðinni. Fótbolti 15.8.2022 19:02
Dönsku meistararnir fara illa af stað Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í danska meistaraliðinu FCK máttu þola 1-3 tap er liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap liðsins í upphafi tímabils. Fótbolti 12.8.2022 21:04