Elvar framlengir dvöl sína í Danmörku: Áhuginn mikill frá öðrum liðum Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 09:01 Elvar í leik með íslenska landsliðinu VÍSIR/VILHELM Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, hefur framlengt dvöl sína í Danmörku hjá úrvalsdeildarfélaginu Ribe-Esbjerg til ársins 2026. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu í morgun. Elvar, sem hefur á sínum ferli einnig spilað í atvinnumennskunni í Þýskalandi og Frakklandi, gekk til liðs við Ribe-Esbjerg árið 2022 og samdi þá við félagið til tveggja ára. Nú er orðið ljóst að hann mun dvelja lengur hjá félaginu en það en þessi 29 ára gamli leikmaður hefur skorað 101 mark og gefið 88 stoðsendingar fyrir liðið. „Ég er mjög ánægður með að hafa framlengt samning minn hér,“ segir Elvar í tilkynningu Ribe-Esbjerg. „Ég hef mikla trú á þessu liði sem við erum með í höndunum og tel okkur geta tekið fleiri skref í rétta átt á næstu árum. “ Í tilkynningu Ribe-Esbjerg segir jafnframt að mikli áhugi hafi verið á Elvari, bæði frá öðrum liðum í Danmörku en einnig öðrum deildum Evrópu. Félagið lýsir yfir mikilli ánægju með að hafa landað framlengingu á samningi hans. Ribe-Esbjerg hefur farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili. Að þremur umferðum loknum situr liðið í 4. sæti með fjögur stig eftir tvo sigra og eitt tap. Danski boltinn Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Sjá meira
Elvar, sem hefur á sínum ferli einnig spilað í atvinnumennskunni í Þýskalandi og Frakklandi, gekk til liðs við Ribe-Esbjerg árið 2022 og samdi þá við félagið til tveggja ára. Nú er orðið ljóst að hann mun dvelja lengur hjá félaginu en það en þessi 29 ára gamli leikmaður hefur skorað 101 mark og gefið 88 stoðsendingar fyrir liðið. „Ég er mjög ánægður með að hafa framlengt samning minn hér,“ segir Elvar í tilkynningu Ribe-Esbjerg. „Ég hef mikla trú á þessu liði sem við erum með í höndunum og tel okkur geta tekið fleiri skref í rétta átt á næstu árum. “ Í tilkynningu Ribe-Esbjerg segir jafnframt að mikli áhugi hafi verið á Elvari, bæði frá öðrum liðum í Danmörku en einnig öðrum deildum Evrópu. Félagið lýsir yfir mikilli ánægju með að hafa landað framlengingu á samningi hans. Ribe-Esbjerg hefur farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili. Að þremur umferðum loknum situr liðið í 4. sæti með fjögur stig eftir tvo sigra og eitt tap.
Danski boltinn Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Sjá meira