Franski boltinn Mbappé neitar risatilboði Al Hilal Samkvæmt blaðamanninum, Fabrizio Romano, hefur Kylian Mbappé neitað að ræða við Sádí-arabíska félagið Al Hilal. Sport 26.7.2023 20:01 Sjáðu mörkin: Hákon Arnar skoraði tvö og lagði upp eitt Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að blómstra á undirbúningstímabilinu með sínum nýju liðsfélögum í Lille. Hákon skoraði tvö og gaf eina stoðsendingu gegn La Havre í 3-2 sigri. Sport 26.7.2023 19:31 Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Fótbolti 25.7.2023 07:15 Sky Sports: Chelsea, Man Utd, Tottenham, Inter og Barcelona hafa áhuga á Mbappé Sky Sports heldur því fram að Chelsea, Manchester United, Tottenham Hotspur, Inter Milan og Barcelona hafi öll áhuga á að fá Kylian Mbappé í sínar raðir. Þá hefur verið greint frá því að Al Ahli í Sádi-Arabíu vilji gera Mbappé að dýrasta leikmanni í heimi. Fótbolti 24.7.2023 17:00 PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01 „Felldi bara tár, trúði varla því sem ég var að heyra“ Franska knattspyrnufélagið Lille lét sig ekki nægja að kaupa Hákon Arnar Haraldsson heldur fengu þeir til sín yngri bróðurinn frá ÍA, Hauk Andra. Haukur er aðeins 17 ára og segist hafa fellt tár þegar mamma hans tilkynnti honum að hann væri á leiðinni út í atvinnumennskuna, til Lille. Fótbolti 23.7.2023 11:30 Heimsmeistarinn fyrrverandi til liðs við Hákon Arnar hjá Lille Franski varnarmaðurinn Samuel Umtiti er genginn í raðir Lille í heimalandinu. Hann byrjaði úrslitaleik HM 2018 þegar Frakkland varð heimsmeistari en var kominn til Lecce á Ítalíu eftir að hafa verið út í kuldanum hjá Barcelona. Fótbolti 22.7.2023 16:30 Foreldrar Hákons og Hauks: Við erum náttúrulega bara fótboltafjölskylda Það getur tekið á að vera foreldri ungra drengja sem iðka íþróttir. Það þekkja Jónína Víglundsdóttir og Haraldur Ingólfsson betur en flestir aðrir foreldrar. Síðustu vikur hafa verið strembnar hjá þeim hjónum þar sem tveir synir þeirra hafa samið við franska knattspyrnuliðið Lille. Annar þeirra, sá eldri, kostaði liðið tæpa tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Fótbolti 22.7.2023 12:00 Mbappé ekki með PSG til Asíu og kominn á sölulista Framtíð Kylian Mbappé, framherja París Saint-Germain, er áfram til umræðu en franski landsliðsfyrirliðinn fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og er kominn á sölulista. Fótbolti 22.7.2023 11:00 Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. Fótbolti 22.7.2023 10:27 Donnarumma og kona hans rænd í París Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og kona hans Alessia Elefante, urðu fyrir óskemmtilegri reynslu þegar þrjótar brutust inn á heimili þeirra í París. Fótbolti 21.7.2023 08:51 Ræddi við franska blaðamenn: Vildi prófa stærri deild og líkar við leikstíl Lille Franska úrvalsdeildarfélagið Lille kynnti Hákon Arnar Haraldsson fyrir fjölmiðlum í dag. Þar var svaraði hann hinum ýmsu spurningum, meðal annars um ákvörðun sína að fara til Lille og hvar á vellinum hann mun spila fyrir félagið. Fótbolti 20.7.2023 13:30 Neymar ætlar að vera áfram hjá PSG þrátt fyrir mótmæli stuðningsmannanna Þrátt fyrir að hópur stuðningsmanna Paris Saint-Germain vilji losna við hann verður Neymar áfram hjá frönsku meisturunum. Fótbolti 20.7.2023 11:30 Haukur fylgir bróður sínum til Lille Haukur Andri Haraldsson er genginn í raðir Lille í Frakklandi. Þar hittir hann fyrir bróður sinn, Hákon Arnar. Fótbolti 20.7.2023 09:12 Mendy ekki lengi að finna sér nýtt lið eftir að vera sýknaður Vinstri bakvörðurinn Benjamin Mendy er genginn í raðir Lorient í Frakklandi. Hann hefur ekki spilað síðan í ágúst 2021 eftir að fjöldi kvenna sakaði hann um nauðgun. Fótbolti 19.7.2023 10:00 Fyrsti Skagamaðurinn í frönsku deildinni í næstum því fjörutíu ár Hákon Arnar Haraldsson er orðinn leikmaður franska liðsins Lille en félagið keypti hann frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 18.7.2023 13:31 Hákon Arnar kynntur til leiks með eldfjallamyndbandi: Fær sjöuna Franska efstu deildarliðið Lille hefur kynnt Hákon Arnar Haraldsson til leiks. Hann kemur frá Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar en er uppalinn hjá ÍA á Akranesi. Engu var til sparað í kynningunni og þá mun Hákon Arnar klæðast treyju númer 7 hjá félaginu. Fótbolti 17.7.2023 20:41 Hóta að skera þrjá putta af Vlahovic ef hann kemur til PSG Stuðningsmenn Paris Saint-Germain virðast ekkert alltof spenntir fyrir því að fá serbneska framherjann Dusan Vlahovic frá Juventus og hafa hótað honum limlestingum. Fótbolti 17.7.2023 13:00 Allt að verða klappað og klárt og Hákon fer í læknisskoðun hjá Lille í dag FC Kaupmannahöfn og Lille hafa komist að samkomulagi um kaup franska liðsins á íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Fótbolti 17.7.2023 11:00 PSG opnar dyrnar að nýju og glæsilegu æfingasvæði Leikmenn PSG mættu á sína fyrstu æfingu á nýju og glæsilegu æfingasvæði á mánudag. Þar er að finna sautján fótboltavelli og svæðið kostaði 300 milljón evrur að byggja. Fótbolti 14.7.2023 14:30 Chelsea íhugar tilboð í Neymar Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins. Enski boltinn 14.7.2023 08:30 „Geta unnið Meistaradeildina án Mbappe“ Fyrrum framkvæmdastjóri PSG segir að það sé kominn tími til að Kylian Mbappe yfirgefi félagið. Félagið telur að franska stórstjarnan sé búinn að ákveða að yfirgefa félagið frítt næsta sumar. Enski boltinn 10.7.2023 08:31 PSG heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa fest kaup á franska varnarmanninum Lucas Hernandez. Sá er 27 ára gamall og hefur spilað 33 A-landsleiki fyrir Frakkland. Hann kemur frá Bayern München. Fótbolti 9.7.2023 21:16 Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. Fótbolti 9.7.2023 19:46 Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. Fótbolti 9.7.2023 09:02 Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. Fótbolti 8.7.2023 22:00 Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Fótbolti 7.7.2023 13:36 Segir að Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða fara Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins París Saint-Germain, segir að stórstjarnan Kylian Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 5.7.2023 23:00 Luis Enrique tekur við liði Paris Saint Germain Spánverjinn Luis Enrique er næsti þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain. Fótbolti 5.7.2023 15:17 Staðfest að Galtier er hættur með Paris Saint Germain Christophe Galtier verður ekki áfram þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain en eitt verst geymda leyndarmál síðustu vikna var endanlega staðfest í morgun. Fótbolti 5.7.2023 09:16 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 34 ›
Mbappé neitar risatilboði Al Hilal Samkvæmt blaðamanninum, Fabrizio Romano, hefur Kylian Mbappé neitað að ræða við Sádí-arabíska félagið Al Hilal. Sport 26.7.2023 20:01
Sjáðu mörkin: Hákon Arnar skoraði tvö og lagði upp eitt Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að blómstra á undirbúningstímabilinu með sínum nýju liðsfélögum í Lille. Hákon skoraði tvö og gaf eina stoðsendingu gegn La Havre í 3-2 sigri. Sport 26.7.2023 19:31
Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Fótbolti 25.7.2023 07:15
Sky Sports: Chelsea, Man Utd, Tottenham, Inter og Barcelona hafa áhuga á Mbappé Sky Sports heldur því fram að Chelsea, Manchester United, Tottenham Hotspur, Inter Milan og Barcelona hafi öll áhuga á að fá Kylian Mbappé í sínar raðir. Þá hefur verið greint frá því að Al Ahli í Sádi-Arabíu vilji gera Mbappé að dýrasta leikmanni í heimi. Fótbolti 24.7.2023 17:00
PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01
„Felldi bara tár, trúði varla því sem ég var að heyra“ Franska knattspyrnufélagið Lille lét sig ekki nægja að kaupa Hákon Arnar Haraldsson heldur fengu þeir til sín yngri bróðurinn frá ÍA, Hauk Andra. Haukur er aðeins 17 ára og segist hafa fellt tár þegar mamma hans tilkynnti honum að hann væri á leiðinni út í atvinnumennskuna, til Lille. Fótbolti 23.7.2023 11:30
Heimsmeistarinn fyrrverandi til liðs við Hákon Arnar hjá Lille Franski varnarmaðurinn Samuel Umtiti er genginn í raðir Lille í heimalandinu. Hann byrjaði úrslitaleik HM 2018 þegar Frakkland varð heimsmeistari en var kominn til Lecce á Ítalíu eftir að hafa verið út í kuldanum hjá Barcelona. Fótbolti 22.7.2023 16:30
Foreldrar Hákons og Hauks: Við erum náttúrulega bara fótboltafjölskylda Það getur tekið á að vera foreldri ungra drengja sem iðka íþróttir. Það þekkja Jónína Víglundsdóttir og Haraldur Ingólfsson betur en flestir aðrir foreldrar. Síðustu vikur hafa verið strembnar hjá þeim hjónum þar sem tveir synir þeirra hafa samið við franska knattspyrnuliðið Lille. Annar þeirra, sá eldri, kostaði liðið tæpa tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Fótbolti 22.7.2023 12:00
Mbappé ekki með PSG til Asíu og kominn á sölulista Framtíð Kylian Mbappé, framherja París Saint-Germain, er áfram til umræðu en franski landsliðsfyrirliðinn fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og er kominn á sölulista. Fótbolti 22.7.2023 11:00
Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. Fótbolti 22.7.2023 10:27
Donnarumma og kona hans rænd í París Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og kona hans Alessia Elefante, urðu fyrir óskemmtilegri reynslu þegar þrjótar brutust inn á heimili þeirra í París. Fótbolti 21.7.2023 08:51
Ræddi við franska blaðamenn: Vildi prófa stærri deild og líkar við leikstíl Lille Franska úrvalsdeildarfélagið Lille kynnti Hákon Arnar Haraldsson fyrir fjölmiðlum í dag. Þar var svaraði hann hinum ýmsu spurningum, meðal annars um ákvörðun sína að fara til Lille og hvar á vellinum hann mun spila fyrir félagið. Fótbolti 20.7.2023 13:30
Neymar ætlar að vera áfram hjá PSG þrátt fyrir mótmæli stuðningsmannanna Þrátt fyrir að hópur stuðningsmanna Paris Saint-Germain vilji losna við hann verður Neymar áfram hjá frönsku meisturunum. Fótbolti 20.7.2023 11:30
Haukur fylgir bróður sínum til Lille Haukur Andri Haraldsson er genginn í raðir Lille í Frakklandi. Þar hittir hann fyrir bróður sinn, Hákon Arnar. Fótbolti 20.7.2023 09:12
Mendy ekki lengi að finna sér nýtt lið eftir að vera sýknaður Vinstri bakvörðurinn Benjamin Mendy er genginn í raðir Lorient í Frakklandi. Hann hefur ekki spilað síðan í ágúst 2021 eftir að fjöldi kvenna sakaði hann um nauðgun. Fótbolti 19.7.2023 10:00
Fyrsti Skagamaðurinn í frönsku deildinni í næstum því fjörutíu ár Hákon Arnar Haraldsson er orðinn leikmaður franska liðsins Lille en félagið keypti hann frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 18.7.2023 13:31
Hákon Arnar kynntur til leiks með eldfjallamyndbandi: Fær sjöuna Franska efstu deildarliðið Lille hefur kynnt Hákon Arnar Haraldsson til leiks. Hann kemur frá Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar en er uppalinn hjá ÍA á Akranesi. Engu var til sparað í kynningunni og þá mun Hákon Arnar klæðast treyju númer 7 hjá félaginu. Fótbolti 17.7.2023 20:41
Hóta að skera þrjá putta af Vlahovic ef hann kemur til PSG Stuðningsmenn Paris Saint-Germain virðast ekkert alltof spenntir fyrir því að fá serbneska framherjann Dusan Vlahovic frá Juventus og hafa hótað honum limlestingum. Fótbolti 17.7.2023 13:00
Allt að verða klappað og klárt og Hákon fer í læknisskoðun hjá Lille í dag FC Kaupmannahöfn og Lille hafa komist að samkomulagi um kaup franska liðsins á íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Fótbolti 17.7.2023 11:00
PSG opnar dyrnar að nýju og glæsilegu æfingasvæði Leikmenn PSG mættu á sína fyrstu æfingu á nýju og glæsilegu æfingasvæði á mánudag. Þar er að finna sautján fótboltavelli og svæðið kostaði 300 milljón evrur að byggja. Fótbolti 14.7.2023 14:30
Chelsea íhugar tilboð í Neymar Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins. Enski boltinn 14.7.2023 08:30
„Geta unnið Meistaradeildina án Mbappe“ Fyrrum framkvæmdastjóri PSG segir að það sé kominn tími til að Kylian Mbappe yfirgefi félagið. Félagið telur að franska stórstjarnan sé búinn að ákveða að yfirgefa félagið frítt næsta sumar. Enski boltinn 10.7.2023 08:31
PSG heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa fest kaup á franska varnarmanninum Lucas Hernandez. Sá er 27 ára gamall og hefur spilað 33 A-landsleiki fyrir Frakkland. Hann kemur frá Bayern München. Fótbolti 9.7.2023 21:16
Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. Fótbolti 9.7.2023 19:46
Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. Fótbolti 9.7.2023 09:02
Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. Fótbolti 8.7.2023 22:00
Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Fótbolti 7.7.2023 13:36
Segir að Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða fara Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins París Saint-Germain, segir að stórstjarnan Kylian Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 5.7.2023 23:00
Luis Enrique tekur við liði Paris Saint Germain Spánverjinn Luis Enrique er næsti þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain. Fótbolti 5.7.2023 15:17
Staðfest að Galtier er hættur með Paris Saint Germain Christophe Galtier verður ekki áfram þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain en eitt verst geymda leyndarmál síðustu vikna var endanlega staðfest í morgun. Fótbolti 5.7.2023 09:16