Mbappé kaupir fótboltalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 09:31 Kylian Mbappé hefur náð sér í miklar tekjur fyrir það að spila fótbolta. Getty/Antonio Villalba Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fréttir frá Frakklandi herma að Mbappé hafi keypt meirihluta í franska b-deildarfélaginu Stade Malherbe de Caen. Samkvæmt upplýsingum franska stórblaðsins L’Équipé þá mun Mbappé fjárhesta í félaginu fyrir um fimmtán milljónir evra en hann gerir það undir merkjum fjárfestingafélags síns. Þetta eru meira en 2,25 milljarðar íslenskra króna. Með þessu eignast Mbappé áttatíu prósent hlut í félaginu en hann kemur þar inn í staðinn fyrir ameríska fjárfestingarsjóðinn Oaktree. Oaktree keypti þessi áttatíu prósent árið 2020. Hin tuttugu prósentin á enn Pierre Antoine Capton, sem verður áfram forseti aðalstjórnar félagsins. Caen féll úr efstu deild vorið 2019 og hefur verið í b-deildinni síðan. Liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð, vann 17 leiki af 38 og tapaði 14. Liðið var aðeins einu sæti frá úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild. Þegar Mbappé var þrettán ára, árið 2014, munaði litlu að hann samdi við Caen en í staðinn fór hann til Mónakó. Caen er borg í Normaný héraði sem er 240 kílómetra vestur af París. Liðið byrjar tímabilið á móti Paris FC 17. ágúst næstkomandi þremur dögum eftir að búist er við því að Mbappé spili sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Fréttir frá Frakklandi herma að Mbappé hafi keypt meirihluta í franska b-deildarfélaginu Stade Malherbe de Caen. Samkvæmt upplýsingum franska stórblaðsins L’Équipé þá mun Mbappé fjárhesta í félaginu fyrir um fimmtán milljónir evra en hann gerir það undir merkjum fjárfestingafélags síns. Þetta eru meira en 2,25 milljarðar íslenskra króna. Með þessu eignast Mbappé áttatíu prósent hlut í félaginu en hann kemur þar inn í staðinn fyrir ameríska fjárfestingarsjóðinn Oaktree. Oaktree keypti þessi áttatíu prósent árið 2020. Hin tuttugu prósentin á enn Pierre Antoine Capton, sem verður áfram forseti aðalstjórnar félagsins. Caen féll úr efstu deild vorið 2019 og hefur verið í b-deildinni síðan. Liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð, vann 17 leiki af 38 og tapaði 14. Liðið var aðeins einu sæti frá úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild. Þegar Mbappé var þrettán ára, árið 2014, munaði litlu að hann samdi við Caen en í staðinn fór hann til Mónakó. Caen er borg í Normaný héraði sem er 240 kílómetra vestur af París. Liðið byrjar tímabilið á móti Paris FC 17. ágúst næstkomandi þremur dögum eftir að búist er við því að Mbappé spili sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira