PSG kaupir einn efnilegasta miðjumann Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2024 17:01 Joao Neves í leik á EM í Þýskalandi. getty/Gerrit van Keulen Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa fest kaup á portúgalska miðjumanninum Joao Neves frá Benfica. Talið er að kaupverðið sé um sextíu milljónir punda. Þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára hefur Neves leikið níu landsleiki fyrir Portúgal og var í portúgalska hópnum á EM í sumar. Hann kom við sögu í tveimur leikjum í Þýskalandi. Neves braut sér leið inn í aðallið Benfica í byrjun síðasta árs. Hann lék 75 leiki fyrir liðið og skoraði fjögur mörk. Neves varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra. Neves skrifaði undir fimm ára samning við PSG. Þar hittir hann fyrir félaga sína í portúgalska landsliðinu: Goncalo Ramos, Danilo Pereira, Nuno Mendes og Vitinha. PSG varð franskur meistari á síðasta tímabili og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Í sumar yfirgaf markahæsti leikmaður í sögu félagsins, Kylian Mbappé, það og gekk í raðir Evrópu- og Spánarmeistara Real Madrid. Franski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára hefur Neves leikið níu landsleiki fyrir Portúgal og var í portúgalska hópnum á EM í sumar. Hann kom við sögu í tveimur leikjum í Þýskalandi. Neves braut sér leið inn í aðallið Benfica í byrjun síðasta árs. Hann lék 75 leiki fyrir liðið og skoraði fjögur mörk. Neves varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra. Neves skrifaði undir fimm ára samning við PSG. Þar hittir hann fyrir félaga sína í portúgalska landsliðinu: Goncalo Ramos, Danilo Pereira, Nuno Mendes og Vitinha. PSG varð franskur meistari á síðasta tímabili og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Í sumar yfirgaf markahæsti leikmaður í sögu félagsins, Kylian Mbappé, það og gekk í raðir Evrópu- og Spánarmeistara Real Madrid.
Franski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira