Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Fréttamynd

Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri

En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. "Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“.

Innlent
Fréttamynd

Hestastyttur út um allt inni í stofu

Sigurlín Grímsdóttir á bænum Votumýri í Skeiða og Gnúpverjahreppi safnar styttum á hestum en hún á vel yfir þrjú hundruð styttur. Engin þeirra er eins.

Innlent
Fréttamynd

Mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal

Anna María Flygenring. bóndi í Hlíð og íbúi í Skeiða og Gnúpverjahreppi, mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal og talar um tindátaleik í því sambandi. Hópur hermanna tók þátt í vetraræfingu í dalnum í dag og mun mæta aftur þangað á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Yngsti sveitarstjórnarmaður landsins er nýorðinn 18 ára

Þrátt fyrir að Matthías Bjarnason sé ekki nema 18 ára gamall þá er hann komin í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og situr þar í meirihluta. Matthías segist ætla fyrst og fremst að leggja áherslu á íþrótta- og lýðheilsumál.

Innlent
Fréttamynd

Hreppur tapar í vindmyllustríði

Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar.

Innlent