Skeiða- og Gnúpverjahreppur Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. "Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“. Innlent 22.4.2019 18:57 Mikið af heitu vatni hefur fundist fyrir Selfyssinga Selfyssingar þurfa ekki að hafa áhyggjur af skorti á heitu vatni næstu árin því mikið af heitu vatni hefur fundist í Ósabotnum í landi Stóra-Ármóts, norðaustan við Selfoss. Vatnið er 80–90°C. Innlent 20.1.2019 16:25 Hestastyttur út um allt inni í stofu Sigurlín Grímsdóttir á bænum Votumýri í Skeiða og Gnúpverjahreppi safnar styttum á hestum en hún á vel yfir þrjú hundruð styttur. Engin þeirra er eins. Innlent 28.12.2018 16:44 Mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal Anna María Flygenring. bóndi í Hlíð og íbúi í Skeiða og Gnúpverjahreppi, mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal og talar um tindátaleik í því sambandi. Hópur hermanna tók þátt í vetraræfingu í dalnum í dag og mun mæta aftur þangað á morgun. Innlent 19.10.2018 18:06 Gömlum súrheysturni breytt í heilsuhótel Gamall súrheysturn hefur fengið nýtt hlutverk og er nú heilsuhótel. Innlent 15.9.2018 17:24 Yngsti sveitarstjórnarmaður landsins er nýorðinn 18 ára Þrátt fyrir að Matthías Bjarnason sé ekki nema 18 ára gamall þá er hann komin í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og situr þar í meirihluta. Matthías segist ætla fyrst og fremst að leggja áherslu á íþrótta- og lýðheilsumál. Innlent 17.6.2018 18:30 Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13 Einn elsti köttur landsins Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Innlent 27.1.2018 20:39 „Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. Innlent 14.1.2018 20:43 Ætla í viðræður um sameiningu fyrir austan fjall Innlent 27.12.2017 21:51 Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52 Hreppur tapar í vindmyllustríði Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar. Innlent 1.12.2017 20:43 Fundu óvænt 75 gráða heitt vatn í Áshildarmýri Bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fundu heita vatnið með því að bora á réttum stað og finna réttu heitavatnssprunguna í landi Áshildarmýrar í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Innlent 2.9.2017 21:16 Fjalldrottning á stað 100-króna seðilsins Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Innlent 23.9.2013 17:05 « ‹ 4 5 6 7 ›
Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. "Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“. Innlent 22.4.2019 18:57
Mikið af heitu vatni hefur fundist fyrir Selfyssinga Selfyssingar þurfa ekki að hafa áhyggjur af skorti á heitu vatni næstu árin því mikið af heitu vatni hefur fundist í Ósabotnum í landi Stóra-Ármóts, norðaustan við Selfoss. Vatnið er 80–90°C. Innlent 20.1.2019 16:25
Hestastyttur út um allt inni í stofu Sigurlín Grímsdóttir á bænum Votumýri í Skeiða og Gnúpverjahreppi safnar styttum á hestum en hún á vel yfir þrjú hundruð styttur. Engin þeirra er eins. Innlent 28.12.2018 16:44
Mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal Anna María Flygenring. bóndi í Hlíð og íbúi í Skeiða og Gnúpverjahreppi, mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal og talar um tindátaleik í því sambandi. Hópur hermanna tók þátt í vetraræfingu í dalnum í dag og mun mæta aftur þangað á morgun. Innlent 19.10.2018 18:06
Gömlum súrheysturni breytt í heilsuhótel Gamall súrheysturn hefur fengið nýtt hlutverk og er nú heilsuhótel. Innlent 15.9.2018 17:24
Yngsti sveitarstjórnarmaður landsins er nýorðinn 18 ára Þrátt fyrir að Matthías Bjarnason sé ekki nema 18 ára gamall þá er hann komin í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og situr þar í meirihluta. Matthías segist ætla fyrst og fremst að leggja áherslu á íþrótta- og lýðheilsumál. Innlent 17.6.2018 18:30
Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13
Einn elsti köttur landsins Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Innlent 27.1.2018 20:39
„Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. Innlent 14.1.2018 20:43
Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52
Hreppur tapar í vindmyllustríði Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar. Innlent 1.12.2017 20:43
Fundu óvænt 75 gráða heitt vatn í Áshildarmýri Bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fundu heita vatnið með því að bora á réttum stað og finna réttu heitavatnssprunguna í landi Áshildarmýrar í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Innlent 2.9.2017 21:16
Fjalldrottning á stað 100-króna seðilsins Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Innlent 23.9.2013 17:05