Bláskógabyggð

Fréttamynd

Tíndu rusl úr Silfru

Nú stendur til að hópur kafara tíni rusl úr ströndum og vötnum suðvesturhorns landsins á næstu vikum.

Innlent
Fréttamynd

Tómatar í stað erlendra ferðamanna

Framkvæmdir eru hafnar við Friðheima í Reykholti en þar er verið að stækka gróðurhúsið um fimm þúsund fermetra. Eigendur fyrirtækisins ætla að leggja aukna áherslu á tómatarækt til að bregðast við fækkun erlendra ferðamanna.

Innlent
Fréttamynd

Hafa sett mörg verkefni á ís

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa.

Innlent
Fréttamynd

Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli

Slökkviliðsstjóri segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið.

Innlent
Fréttamynd

Reyndi að ná peningum upp úr Peningagjá

Mjög fáir gestir hafa lagt leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum að undanförnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Íslendingur var þó gómaður við það í síðustu viku að reyna að ná peningum upp úr Peningagjá.

Innlent
Fréttamynd

Fæðuöryggi þjóðarinnar aldrei eins mikilvægt

Fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Bændur landsins eru tilbúnir að auka framleiðslu sína á landbúnaðarvörum gerist þess þörf.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglumenn lausir úr sóttkví eftir útkall vegna bílveltu

Þrír sluppu með minniháttar meiðsl í umferðarslysi við Þingvelli í nótt. Fólkið í bílnum átti að vera í sóttkví og var grunur um kórónuveirusmit hjá einu þeirra. Lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sem kallaðir voru á vettvang þurftu því að fara í úrvinnslusóttkví eftir að hafa sinnt fólkinu. Sýni

Innlent
Fréttamynd

Biðja fólk í sóttkví um að flokka ekki

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar biðlar til fólks sem er í sóttkví eða einangrun í sveitarfélaginu vegna kórónuveirunnar að setja allan úrgang í almennt sorp og sleppa því að flokka til endurvinnslu.

Innlent
Fréttamynd

Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi

Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2.

Lífið