Bláskógabyggð Tíndu rusl úr Silfru Nú stendur til að hópur kafara tíni rusl úr ströndum og vötnum suðvesturhorns landsins á næstu vikum. Innlent 29.5.2020 20:41 Munu ekki geta staðið undir lögbundinni þjónustu Ráðherra sveitarstjórnarmála segir ljóst að einhver sveitarfélög muni þurfa á aðstoð á halda. Innlent 17.5.2020 20:25 Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Vígslubiskupinn gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Innlent 16.5.2020 13:02 Lýsti yfir neyðarástandi í Skálholti Ástæðan fyrir yfirlýsingu biskups er mikill vatnsleki í turni kirkjunnar. Innlent 16.5.2020 08:32 Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. Innlent 15.5.2020 22:52 Íslensk jarðarber og hindber slá í gegn hjá neytendum Fyrstu íslensku jarðarberin og hindberin eru nú komin á markað. Slegist er um berinn enda þykja þau afskaplega góð. Ræktunarstjóri segir að það verði til nóg af berjum í allt sumar. Innlent 9.5.2020 18:07 Tómatar í stað erlendra ferðamanna Framkvæmdir eru hafnar við Friðheima í Reykholti en þar er verið að stækka gróðurhúsið um fimm þúsund fermetra. Eigendur fyrirtækisins ætla að leggja aukna áherslu á tómatarækt til að bregðast við fækkun erlendra ferðamanna. Innlent 3.5.2020 22:00 Tilvalið að ráðast í úrbætur nú þegar ferðamenn eru færri Ráðast ætti í umfangsmiklar úrbætur á vegum landsins nú þegar dregið hefur verulega úr umferð með fækkun ferðamanna. Þetta segir sveitarstjóri Bláskógabyggðar og að þegar sé hafin uppbyggingu á ferðamannastöðum í sveitarfélaginu. Innlent 3.5.2020 10:57 Hafa sett mörg verkefni á ís Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa. Innlent 2.5.2020 19:05 Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli Slökkviliðsstjóri segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið. Innlent 1.5.2020 17:57 Vonast til að opna hótelið aftur í júní Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Innlent 30.4.2020 23:15 Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. Innlent 29.4.2020 19:34 „Við verðum með lægra verð núna í sumar“ Svavar Njarðarson, eigandi Gullfoss Kaffis, veitingastaðar við einn vinsælasta ferðamannastað landsins, Gullfoss, segir að hægt verði að lækka vöruverð í sumar. Innlent 27.4.2020 20:25 Reyndi að ná peningum upp úr Peningagjá Mjög fáir gestir hafa lagt leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum að undanförnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Íslendingur var þó gómaður við það í síðustu viku að reyna að ná peningum upp úr Peningagjá. Innlent 17.4.2020 07:22 Fæðuöryggi þjóðarinnar aldrei eins mikilvægt Fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Bændur landsins eru tilbúnir að auka framleiðslu sína á landbúnaðarvörum gerist þess þörf. Innlent 13.4.2020 11:41 Sauðfjárbændur hafa áhyggjur af sauðburði vegna Covid-19 Nú þegar styttist óðum í sauðburð í sveitum landsins þó óttast sauðfjárbændur að fá ekki þá aðstoð, sem þeir þurfa vegna kórónuveirunna Innlent 10.4.2020 13:21 Ellefu ára vinkonur í símasambandi á hestbaki Ellefu ára vinkonur fara á hestbak saman á hverjum degi en eru í símasambandi á meðan vegna Covid-19. Sjö kílómetar eru á milli heimili þeirra. Innlent 9.4.2020 18:54 Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. Innlent 9.4.2020 12:44 Fjöldahjálparstöð opnuð á Laugarvatni vegna fjögurra ungmenna Fjöldahjálparstöð var opnuð í Menntaskólanum á Laugarvatni um klukkan átta í kvöld fyrir fjögur ungmenni eftir að það drapst á bifreið þeirra á Lyngdalsheiði. Innlent 4.4.2020 23:55 Lögreglumenn lausir úr sóttkví eftir útkall vegna bílveltu Þrír sluppu með minniháttar meiðsl í umferðarslysi við Þingvelli í nótt. Fólkið í bílnum átti að vera í sóttkví og var grunur um kórónuveirusmit hjá einu þeirra. Lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sem kallaðir voru á vettvang þurftu því að fara í úrvinnslusóttkví eftir að hafa sinnt fólkinu. Sýni Innlent 4.4.2020 16:26 Minna á að reglur um sóttkví gilda líka í sumarhúsum Lögregla og almannavarnanefndir á Suðurlandi vekja athygli á því, að gefnu tilefni, að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan á sóttkví stendur. Innlent 25.3.2020 13:52 Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. Innlent 21.3.2020 12:09 Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Innlent 20.3.2020 20:57 Björgunarsveitir á leið til slasaðrar konu á Bjarnarfelli Kona slasaðist á göngu á Bjarnarfelli nálægt Geysi rétt eftir klukkan þrjú í dag. Björgunarsveitum í Árnessýslu barst útkall klukkan 15:30 í dag. Innlent 8.3.2020 16:52 Biðja fólk í sóttkví um að flokka ekki Sveitarstjórn Bláskógabyggðar biðlar til fólks sem er í sóttkví eða einangrun í sveitarfélaginu vegna kórónuveirunnar að setja allan úrgang í almennt sorp og sleppa því að flokka til endurvinnslu. Innlent 7.3.2020 14:58 Þyrlusveit og sérsveitarmenn birtust á Mosfellsheiði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sérsveitarmenn frá ríkislögreglustjóra stunduðu æfingar á Mosfellsheiði í morgun. Sverrir Steinn Sverrisson var að aka Mosfellsheiðina um ellefuleytið í morgun þegar þyrla gæslunnar lenti á heiðinni. Innlent 25.2.2020 16:28 Lognið fór svo hratt um Laugarás að það reif upp heilu trén Páll M. Skúlason hefur birt myndir af eftirköstum óveðursins sem gekk yfir landið á föstudaginn í síðustu viku og áhrifum þess á byggingar og gróður í Laugarási í Bláskógabyggð. Þar má sjá að heilu trén hafa rifnað upp með rótum. Innlent 17.2.2020 13:17 Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Lífið 17.2.2020 10:31 Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. Lífið 15.2.2020 16:56 Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. Innlent 14.2.2020 20:54 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Tíndu rusl úr Silfru Nú stendur til að hópur kafara tíni rusl úr ströndum og vötnum suðvesturhorns landsins á næstu vikum. Innlent 29.5.2020 20:41
Munu ekki geta staðið undir lögbundinni þjónustu Ráðherra sveitarstjórnarmála segir ljóst að einhver sveitarfélög muni þurfa á aðstoð á halda. Innlent 17.5.2020 20:25
Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Vígslubiskupinn gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Innlent 16.5.2020 13:02
Lýsti yfir neyðarástandi í Skálholti Ástæðan fyrir yfirlýsingu biskups er mikill vatnsleki í turni kirkjunnar. Innlent 16.5.2020 08:32
Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. Innlent 15.5.2020 22:52
Íslensk jarðarber og hindber slá í gegn hjá neytendum Fyrstu íslensku jarðarberin og hindberin eru nú komin á markað. Slegist er um berinn enda þykja þau afskaplega góð. Ræktunarstjóri segir að það verði til nóg af berjum í allt sumar. Innlent 9.5.2020 18:07
Tómatar í stað erlendra ferðamanna Framkvæmdir eru hafnar við Friðheima í Reykholti en þar er verið að stækka gróðurhúsið um fimm þúsund fermetra. Eigendur fyrirtækisins ætla að leggja aukna áherslu á tómatarækt til að bregðast við fækkun erlendra ferðamanna. Innlent 3.5.2020 22:00
Tilvalið að ráðast í úrbætur nú þegar ferðamenn eru færri Ráðast ætti í umfangsmiklar úrbætur á vegum landsins nú þegar dregið hefur verulega úr umferð með fækkun ferðamanna. Þetta segir sveitarstjóri Bláskógabyggðar og að þegar sé hafin uppbyggingu á ferðamannastöðum í sveitarfélaginu. Innlent 3.5.2020 10:57
Hafa sett mörg verkefni á ís Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa. Innlent 2.5.2020 19:05
Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli Slökkviliðsstjóri segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið. Innlent 1.5.2020 17:57
Vonast til að opna hótelið aftur í júní Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Innlent 30.4.2020 23:15
Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. Innlent 29.4.2020 19:34
„Við verðum með lægra verð núna í sumar“ Svavar Njarðarson, eigandi Gullfoss Kaffis, veitingastaðar við einn vinsælasta ferðamannastað landsins, Gullfoss, segir að hægt verði að lækka vöruverð í sumar. Innlent 27.4.2020 20:25
Reyndi að ná peningum upp úr Peningagjá Mjög fáir gestir hafa lagt leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum að undanförnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Íslendingur var þó gómaður við það í síðustu viku að reyna að ná peningum upp úr Peningagjá. Innlent 17.4.2020 07:22
Fæðuöryggi þjóðarinnar aldrei eins mikilvægt Fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Bændur landsins eru tilbúnir að auka framleiðslu sína á landbúnaðarvörum gerist þess þörf. Innlent 13.4.2020 11:41
Sauðfjárbændur hafa áhyggjur af sauðburði vegna Covid-19 Nú þegar styttist óðum í sauðburð í sveitum landsins þó óttast sauðfjárbændur að fá ekki þá aðstoð, sem þeir þurfa vegna kórónuveirunna Innlent 10.4.2020 13:21
Ellefu ára vinkonur í símasambandi á hestbaki Ellefu ára vinkonur fara á hestbak saman á hverjum degi en eru í símasambandi á meðan vegna Covid-19. Sjö kílómetar eru á milli heimili þeirra. Innlent 9.4.2020 18:54
Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. Innlent 9.4.2020 12:44
Fjöldahjálparstöð opnuð á Laugarvatni vegna fjögurra ungmenna Fjöldahjálparstöð var opnuð í Menntaskólanum á Laugarvatni um klukkan átta í kvöld fyrir fjögur ungmenni eftir að það drapst á bifreið þeirra á Lyngdalsheiði. Innlent 4.4.2020 23:55
Lögreglumenn lausir úr sóttkví eftir útkall vegna bílveltu Þrír sluppu með minniháttar meiðsl í umferðarslysi við Þingvelli í nótt. Fólkið í bílnum átti að vera í sóttkví og var grunur um kórónuveirusmit hjá einu þeirra. Lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sem kallaðir voru á vettvang þurftu því að fara í úrvinnslusóttkví eftir að hafa sinnt fólkinu. Sýni Innlent 4.4.2020 16:26
Minna á að reglur um sóttkví gilda líka í sumarhúsum Lögregla og almannavarnanefndir á Suðurlandi vekja athygli á því, að gefnu tilefni, að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan á sóttkví stendur. Innlent 25.3.2020 13:52
Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. Innlent 21.3.2020 12:09
Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Innlent 20.3.2020 20:57
Björgunarsveitir á leið til slasaðrar konu á Bjarnarfelli Kona slasaðist á göngu á Bjarnarfelli nálægt Geysi rétt eftir klukkan þrjú í dag. Björgunarsveitum í Árnessýslu barst útkall klukkan 15:30 í dag. Innlent 8.3.2020 16:52
Biðja fólk í sóttkví um að flokka ekki Sveitarstjórn Bláskógabyggðar biðlar til fólks sem er í sóttkví eða einangrun í sveitarfélaginu vegna kórónuveirunnar að setja allan úrgang í almennt sorp og sleppa því að flokka til endurvinnslu. Innlent 7.3.2020 14:58
Þyrlusveit og sérsveitarmenn birtust á Mosfellsheiði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sérsveitarmenn frá ríkislögreglustjóra stunduðu æfingar á Mosfellsheiði í morgun. Sverrir Steinn Sverrisson var að aka Mosfellsheiðina um ellefuleytið í morgun þegar þyrla gæslunnar lenti á heiðinni. Innlent 25.2.2020 16:28
Lognið fór svo hratt um Laugarás að það reif upp heilu trén Páll M. Skúlason hefur birt myndir af eftirköstum óveðursins sem gekk yfir landið á föstudaginn í síðustu viku og áhrifum þess á byggingar og gróður í Laugarási í Bláskógabyggð. Þar má sjá að heilu trén hafa rifnað upp með rótum. Innlent 17.2.2020 13:17
Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Lífið 17.2.2020 10:31
Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. Lífið 15.2.2020 16:56
Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. Innlent 14.2.2020 20:54