Fullkomið verkefni um Brennu-Njáls sögu á Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2020 20:05 Elín Una, íslenskukennari á Laugarvatni ásamt þeim Laufeyju, Jónínu og Signýju, nemendum skólans. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sögupersónur Brennu Njáls sögu hafa öðlast nýtt líf í meðförum nemenda Menntaskólans að Laugarvatni, sem unnu nokkur myndbönd um söguna í stað þess að sitja í kennslustund og læra söguna þar, því það er bannað vegna heimsfaraldursins. Kennarinn segir verkefnið hafa heppnast fullkomlega. Elín Una Jónsdóttir, sem kennir íslensku í Menntaskólanum að Laugarvatni býr á prestsetrinu Hruna í Hrunamannahreppi með fjölskyldu sinni. Hún kennir heiman frá sér eins og allir aðrir kennarar skólans í gegnum tölvuna enda allt nám við skólann í fjarnámi vegna kórónuveirunnar. Hún brá á það ráð að fá nemendur til að vinna Brennu-Njálssögu í formi myndbanda og leyfa þannig hugmyndaflugi og sköpun þeirra að njóta sín á skjá og útkoman heppnaðist fullkomlega. „Það er krefjandi að vera í fjarnámi og krökkunum finnst það algjörlega. Þegar ég fann það að ég var alveg að missa þau þá hugsaði ég, þau verða að standa upp frá tölvunum. Ég lagði bara fyrir þau verkefni, látið Njálu blása ykkur í brjóst, gera eitthvað skapandi. Þau fóru út öll sömul og það komu þessi frábæru listaverk. Þau fóru að mála, þau brustu í söng, þau fóru að búa til brúðuleikhús, leika, tjá sig og túlka söguna,“ segir Elín Una. Elín Una segir að verkefni nemenda hafði tekist fullkomlega enda hafi þau öll fengið tíu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elín Una segir að nemendurnir hafi komið sér mjög á óvart með verkefninu og hvað þau voru metnaðarfull og gerðu allt svo listavel til að túlka söguna. „Já, þau fengu öll tíu“. Vinkonunum Laufeyju, Jónínu og Signýju fannst mjög gaman að túlka Brennu-Njálssögu á þann hátt sem Elín Una lagði upp með. „Já, þetta var mjög gott uppbrot í stað þess að sitja alltaf við tölvuna. Það var miklu skemmtilegra að gera eitthvað svona skapandi heldur en að vera alltaf að læra og fara í próf og gera ritgerðir og svoleiðis, sérstaklega svona í fjarnáminu,“ segja vinkonurnar og taka fram að uppáhalds persónur þeirra séu Hallgerður, Glúmur og Sámur. Hægt er að fræðast meira um verkefni nemenda á heimasíðu skólans Bláskógabyggð Skóla - og menntamál Íslensk fræði Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Sjá meira
Elín Una Jónsdóttir, sem kennir íslensku í Menntaskólanum að Laugarvatni býr á prestsetrinu Hruna í Hrunamannahreppi með fjölskyldu sinni. Hún kennir heiman frá sér eins og allir aðrir kennarar skólans í gegnum tölvuna enda allt nám við skólann í fjarnámi vegna kórónuveirunnar. Hún brá á það ráð að fá nemendur til að vinna Brennu-Njálssögu í formi myndbanda og leyfa þannig hugmyndaflugi og sköpun þeirra að njóta sín á skjá og útkoman heppnaðist fullkomlega. „Það er krefjandi að vera í fjarnámi og krökkunum finnst það algjörlega. Þegar ég fann það að ég var alveg að missa þau þá hugsaði ég, þau verða að standa upp frá tölvunum. Ég lagði bara fyrir þau verkefni, látið Njálu blása ykkur í brjóst, gera eitthvað skapandi. Þau fóru út öll sömul og það komu þessi frábæru listaverk. Þau fóru að mála, þau brustu í söng, þau fóru að búa til brúðuleikhús, leika, tjá sig og túlka söguna,“ segir Elín Una. Elín Una segir að verkefni nemenda hafði tekist fullkomlega enda hafi þau öll fengið tíu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elín Una segir að nemendurnir hafi komið sér mjög á óvart með verkefninu og hvað þau voru metnaðarfull og gerðu allt svo listavel til að túlka söguna. „Já, þau fengu öll tíu“. Vinkonunum Laufeyju, Jónínu og Signýju fannst mjög gaman að túlka Brennu-Njálssögu á þann hátt sem Elín Una lagði upp með. „Já, þetta var mjög gott uppbrot í stað þess að sitja alltaf við tölvuna. Það var miklu skemmtilegra að gera eitthvað svona skapandi heldur en að vera alltaf að læra og fara í próf og gera ritgerðir og svoleiðis, sérstaklega svona í fjarnáminu,“ segja vinkonurnar og taka fram að uppáhalds persónur þeirra séu Hallgerður, Glúmur og Sámur. Hægt er að fræðast meira um verkefni nemenda á heimasíðu skólans
Bláskógabyggð Skóla - og menntamál Íslensk fræði Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Sjá meira