Bláskógabyggð

Fréttamynd

Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita

Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu.

Innlent
Fréttamynd

Bíll fór niður um ís

Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni kom fjórum ferðalöngum aðstoðar í dag eftir að bíll þeirra hafði farið niður um ís á hálendingu ofan við Laugavatn, við fjallið Gullkistu.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert smakk og ekkert vesen

Til að losna við milliði hafa bændur með heimavinnslu stofnað með sér hóp þar sem þeir hitta viðskiptavini á fyrir fram ákveðnum stað og tíma og afhenda þeim vöruna.

Innlent
Fréttamynd

Í fótspor íslenskra hellisbúa

Laugarvatnshellir er manngerður hellir við Laugarvatn og fyrir hund­rað árum bjó þar fólk í nokkur ár. Ferðaþjónustufyrirtæki endurbyggði vistarverurnar og segir sögu þeirra í upplifunarferð.

Viðskipti innlent