Nýr Þingvallavegur opnaður í dag Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2019 08:57 Umferð um Þingvallaveg hefur aukist verulega á undanförnum árum. Vegagerðin Þingvallavegur verður opnaður formlega klukkan 14 í dag eftir endurbætur sem staðið hafa frá júní 2018. Kaflinn sem um ræðir er frá þjónustumiðstöðinni og að tengingu við Vallaveg. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að samhliða því að endurbættur Þingvallavegur verður opnaður er Vallavegur gerður að botnlanga. Verður einungis hægt að fara inn á Vallaveg í norðurenda vegarins, við Silfru. Að sögn Vegagerðarinnar var áætlaður heildarkostnaður verksins 767 milljónir króna. Endanlegu uppgjöri verksins sé hins vegar ekki lokið en búast megi við auknum kostnaði sér í lagi vegna endurbóta á hjáleiðinni um Vallaveg. Umferð um Þingvallaveg hefur aukist verulega á undanförnum árum. „Árið 2010 var umferð um 430 bílar á sólarhring en árið 2016 var umferðin 1.500 bílar á sólarhring sem er 250 % aukning. Gert er ráð fyrir að eftir 25 ár verði umferðin allt að 4.000 bílar á sólarhring,“ segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingvallanefndar, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, munu klippa á borða við bílastæði um 5 km austan við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum. Að athöfninni lokinni verður haldið málþing í Hakinu um tilurð og þýðingu vegarins. Bláskógabyggð Samgöngur Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Fleiri fréttir Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Sjá meira
Þingvallavegur verður opnaður formlega klukkan 14 í dag eftir endurbætur sem staðið hafa frá júní 2018. Kaflinn sem um ræðir er frá þjónustumiðstöðinni og að tengingu við Vallaveg. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að samhliða því að endurbættur Þingvallavegur verður opnaður er Vallavegur gerður að botnlanga. Verður einungis hægt að fara inn á Vallaveg í norðurenda vegarins, við Silfru. Að sögn Vegagerðarinnar var áætlaður heildarkostnaður verksins 767 milljónir króna. Endanlegu uppgjöri verksins sé hins vegar ekki lokið en búast megi við auknum kostnaði sér í lagi vegna endurbóta á hjáleiðinni um Vallaveg. Umferð um Þingvallaveg hefur aukist verulega á undanförnum árum. „Árið 2010 var umferð um 430 bílar á sólarhring en árið 2016 var umferðin 1.500 bílar á sólarhring sem er 250 % aukning. Gert er ráð fyrir að eftir 25 ár verði umferðin allt að 4.000 bílar á sólarhring,“ segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingvallanefndar, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, munu klippa á borða við bílastæði um 5 km austan við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum. Að athöfninni lokinni verður haldið málþing í Hakinu um tilurð og þýðingu vegarins.
Bláskógabyggð Samgöngur Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Fleiri fréttir Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent