Árborg Díana skipuð forstjóri HSU Díana Óskarsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til næstu fimm ára. Innlent 7.8.2019 11:25 Slökkviliðsmenn gengu af göflunum Sex slökkviliðsmenn sem gengið hafa þvert yfir hálendið frá Akureyri til Selfoss komu að Björgunarmiðstöðinni á Selfossi klukkan 11. Með hlaupinu lögðu þeir Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri lið og söfnuðu fyrir hitakassa á barnadeild sjúkrahússins Innlent 4.8.2019 11:25 Eldur kom upp í húsi á Selfossi Eldurinn reyndist minni en talið var í fyrstu en hann var slökktur fljótt og stendur yfir reykræsting. Innlent 2.8.2019 10:05 Óska eftir vitnum að meintri árás við göngustíg á Selfossi Karlmaður talinn hafa veist að konu. Innlent 1.8.2019 16:31 Kolbeinn göngugarpur gekk hringinn á 30 dögum Kolbeinn lagði af stað í gönguna 1. júlí og nú í morgun hófst síðasti spölurinn frá Selfossi til Reykjavíkur, þar áætlar hann að vera á milli 23:00 og 24:00 í kvöld. Kolbeinn hefur gengið að meðaltali 45 kílómetra á dag, Innlent 30.7.2019 18:48 Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. Innlent 29.7.2019 15:43 Viðtal við móður Alberts í heild sinni: „Þetta er bara ómannúðlegt“ Sigrún Ólöf Sigurðardóttir jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. Innlent 26.7.2019 16:10 27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. Innlent 25.7.2019 15:34 Heimavist verði opnuð að nýju Sveitarfélög á Suðurlandi krefjast þess að starfrækt verði heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands eins og var fram til ársins 2016. Innlent 22.7.2019 02:01 Sumarlestur barna sagður mikilvægur Mjög mikilvæg er að börn og unglingar lesa yfir sumartímann þó þau séu í fríi frá skólunum sínum, að mati fræðslustjóra Árborgar. Innlent 21.7.2019 08:45 Vá sögð fyrir dyrum með íslenskt mál: Straujárn orðið að strauara Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur ætlar að gefa öllum leikskólum landsins í samstarfi við nokkra aðila námsefnið "Lærum og leikum með hljóðin". Hún hefur áhyggjur af stöðu íslenskunnar. Innlent 20.7.2019 10:58 Áfrýja dómnum yfir Vigfúsi til Landsréttar Vigfús var í upphafi mánaðarins dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi og brennu. Ríkissaksóknari vill að hann verði sakfelldur fyrir manndráp. Innlent 18.7.2019 12:22 Ósannað að Vigfús hafi ætlað að drepa fólkið Héraðsdómur Suðurlands segir að ekkert hafi fram komið í sakamáli á hendur Vigfúsi Ólafssyni sem bendi til þess að beinn ásetningur Vigfúsar hafi staðið til að bana þeim. Innlent 9.7.2019 15:53 Dómurinn ekki í samræmi við aðalkröfu ákæruvaldsins Dómur Héraðsdóms Suðurlands yfir Vigfúsi Ólafssyni vegna brunans á Selfossi er ekki í samræmi við aðalkröfu ákæruvaldsins í málinu. Innlent 9.7.2019 14:05 Dæmdur í fimm ára fangelsi vegna brunans á Selfossi Vigfús Ólafsson var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi með því að hafa valdið eldsvoða sem varð tveimur að bana á Selfossi í október í fyrra. Frá dómnum dregst gæsluvarðhald sem hann hefur setið í síðan í nóvember í fyrra. Innlent 9.7.2019 12:49 Selfyssingar fagna veðurstöð á Selfossi Stöðin veitir allar helstu veðurupplýsingar, auk þess sem hún nýtist vel fyrir Sveitarfélagið Árborg við hönnun mannvirkja og fráveitna. Innlent 6.7.2019 21:14 Íbúar í Árborg verða 10 þúsund um áramótin Íbúum í Sveitarfélaginu Árborg fjölgar hratt og stefnir í að fjöldi íbúa verði komin upp í tíu þúsund manns um næstu áramót. Það sem af er ári hefur íbúum fjölgað að meðaltali um fimm prósent í hverjum mánuði. Innlent 6.7.2019 14:07 Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41 Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. Innlent 29.6.2019 16:42 Að slökkva gróðureld með fötu! Með aukinni hættu á flóknum gróðureldum í landinu verður nauðsynlegt að njóta liðsinni Landhelgisgæslunnar. Skoðun 27.6.2019 13:08 Athugulir vegfarendur slökktu eld sem ungmenni kveiktu við FSU Ungmenni kveiktu í trjálundi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi um miðnætti í gær. Innlent 27.6.2019 08:42 Segir hæfilega refsingu mannsins allt að 18 ár Karlmaður sem ákærður er fyrir að valda dauða tveggja með íkveikju á Selfossi er ekki talinn hafa framið verknaðinn með hæsta stigi ásetnings. Innlent 26.6.2019 18:07 Þjóðdansar eru vinsælir hjá unga fólkinu "Þjóðdansar eru töff“, segir Elín Svava Elíasdóttir, barna og unglinga þjóðdansakennari hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur en mikið af ungu fólki er að læra þjóðdansa. Dansararnir hafa nóg að gera við að sýna þjóðdansa víða um land, auk þess sem stór hópur þeirra er á leiðinni til Álandseyja á norrænt þjóðdansamót. Innlent 23.6.2019 19:11 Þriðja apótekið opnað á Selfossi Apótek Suðurlands er nýtt apótek, sem hefur verið opnað á Selfossi og er rekið af einkaaðilum. Í bæjarfélaginu eru tvö önnur apótek. Viðskipti innlent 22.6.2019 09:09 Sex sóttu um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Sex hafa sótt um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands en Herdís Gunnarsdóttir, núverandi forstjóri sækir ekki um stöðuna að nýju. Innlent 21.6.2019 18:04 Engin keppnishöll uppfyllti skilyrði EHF Það var hiti yfir málinu í dag en nú hefur borist skýring. Handbolti 21.6.2019 17:44 Selfyssingar fengu ekki sæti í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss verða ekki á meðal þátttökuþjóða í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 21.6.2019 10:16 Stoppuðu á Selfossi eftir sambandsleysi við annan hvalinn Það styttist í annan endann á löngu og ströngu ferðalagi Litlu-Hvítrar og Litlu-Grárrar frá Kína til Vestmanneyja. Hersingin er nýmætt í Landeyjarhöfn þar sem Herjólfur bíður eftir hvölunum. Ákveðið var að stoppa á Selfossi eftir að fylgdarlið hvalanna missti samband við einn þeirra. Innlent 19.6.2019 21:54 Lyfjainnflytjandi segir krem vegna lúsmýs uppselt en meira á leið til landsins Lyf og krem vegna lúsmýs kláruðust í apótekum víða um helgina. Lyfjafræðingur segir það koma á óvart hversu víða á landinu fólk er bitið. Lyfjainnflytjandi segir að krem vegna lúsmýs sé uppselt en verið sé að panta meira til landsins. Innlent 18.6.2019 12:01 Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. Handbolti 12.6.2019 13:36 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Díana skipuð forstjóri HSU Díana Óskarsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til næstu fimm ára. Innlent 7.8.2019 11:25
Slökkviliðsmenn gengu af göflunum Sex slökkviliðsmenn sem gengið hafa þvert yfir hálendið frá Akureyri til Selfoss komu að Björgunarmiðstöðinni á Selfossi klukkan 11. Með hlaupinu lögðu þeir Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri lið og söfnuðu fyrir hitakassa á barnadeild sjúkrahússins Innlent 4.8.2019 11:25
Eldur kom upp í húsi á Selfossi Eldurinn reyndist minni en talið var í fyrstu en hann var slökktur fljótt og stendur yfir reykræsting. Innlent 2.8.2019 10:05
Óska eftir vitnum að meintri árás við göngustíg á Selfossi Karlmaður talinn hafa veist að konu. Innlent 1.8.2019 16:31
Kolbeinn göngugarpur gekk hringinn á 30 dögum Kolbeinn lagði af stað í gönguna 1. júlí og nú í morgun hófst síðasti spölurinn frá Selfossi til Reykjavíkur, þar áætlar hann að vera á milli 23:00 og 24:00 í kvöld. Kolbeinn hefur gengið að meðaltali 45 kílómetra á dag, Innlent 30.7.2019 18:48
Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. Innlent 29.7.2019 15:43
Viðtal við móður Alberts í heild sinni: „Þetta er bara ómannúðlegt“ Sigrún Ólöf Sigurðardóttir jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. Innlent 26.7.2019 16:10
27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. Innlent 25.7.2019 15:34
Heimavist verði opnuð að nýju Sveitarfélög á Suðurlandi krefjast þess að starfrækt verði heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands eins og var fram til ársins 2016. Innlent 22.7.2019 02:01
Sumarlestur barna sagður mikilvægur Mjög mikilvæg er að börn og unglingar lesa yfir sumartímann þó þau séu í fríi frá skólunum sínum, að mati fræðslustjóra Árborgar. Innlent 21.7.2019 08:45
Vá sögð fyrir dyrum með íslenskt mál: Straujárn orðið að strauara Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur ætlar að gefa öllum leikskólum landsins í samstarfi við nokkra aðila námsefnið "Lærum og leikum með hljóðin". Hún hefur áhyggjur af stöðu íslenskunnar. Innlent 20.7.2019 10:58
Áfrýja dómnum yfir Vigfúsi til Landsréttar Vigfús var í upphafi mánaðarins dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi og brennu. Ríkissaksóknari vill að hann verði sakfelldur fyrir manndráp. Innlent 18.7.2019 12:22
Ósannað að Vigfús hafi ætlað að drepa fólkið Héraðsdómur Suðurlands segir að ekkert hafi fram komið í sakamáli á hendur Vigfúsi Ólafssyni sem bendi til þess að beinn ásetningur Vigfúsar hafi staðið til að bana þeim. Innlent 9.7.2019 15:53
Dómurinn ekki í samræmi við aðalkröfu ákæruvaldsins Dómur Héraðsdóms Suðurlands yfir Vigfúsi Ólafssyni vegna brunans á Selfossi er ekki í samræmi við aðalkröfu ákæruvaldsins í málinu. Innlent 9.7.2019 14:05
Dæmdur í fimm ára fangelsi vegna brunans á Selfossi Vigfús Ólafsson var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi með því að hafa valdið eldsvoða sem varð tveimur að bana á Selfossi í október í fyrra. Frá dómnum dregst gæsluvarðhald sem hann hefur setið í síðan í nóvember í fyrra. Innlent 9.7.2019 12:49
Selfyssingar fagna veðurstöð á Selfossi Stöðin veitir allar helstu veðurupplýsingar, auk þess sem hún nýtist vel fyrir Sveitarfélagið Árborg við hönnun mannvirkja og fráveitna. Innlent 6.7.2019 21:14
Íbúar í Árborg verða 10 þúsund um áramótin Íbúum í Sveitarfélaginu Árborg fjölgar hratt og stefnir í að fjöldi íbúa verði komin upp í tíu þúsund manns um næstu áramót. Það sem af er ári hefur íbúum fjölgað að meðaltali um fimm prósent í hverjum mánuði. Innlent 6.7.2019 14:07
Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41
Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. Innlent 29.6.2019 16:42
Að slökkva gróðureld með fötu! Með aukinni hættu á flóknum gróðureldum í landinu verður nauðsynlegt að njóta liðsinni Landhelgisgæslunnar. Skoðun 27.6.2019 13:08
Athugulir vegfarendur slökktu eld sem ungmenni kveiktu við FSU Ungmenni kveiktu í trjálundi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi um miðnætti í gær. Innlent 27.6.2019 08:42
Segir hæfilega refsingu mannsins allt að 18 ár Karlmaður sem ákærður er fyrir að valda dauða tveggja með íkveikju á Selfossi er ekki talinn hafa framið verknaðinn með hæsta stigi ásetnings. Innlent 26.6.2019 18:07
Þjóðdansar eru vinsælir hjá unga fólkinu "Þjóðdansar eru töff“, segir Elín Svava Elíasdóttir, barna og unglinga þjóðdansakennari hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur en mikið af ungu fólki er að læra þjóðdansa. Dansararnir hafa nóg að gera við að sýna þjóðdansa víða um land, auk þess sem stór hópur þeirra er á leiðinni til Álandseyja á norrænt þjóðdansamót. Innlent 23.6.2019 19:11
Þriðja apótekið opnað á Selfossi Apótek Suðurlands er nýtt apótek, sem hefur verið opnað á Selfossi og er rekið af einkaaðilum. Í bæjarfélaginu eru tvö önnur apótek. Viðskipti innlent 22.6.2019 09:09
Sex sóttu um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Sex hafa sótt um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands en Herdís Gunnarsdóttir, núverandi forstjóri sækir ekki um stöðuna að nýju. Innlent 21.6.2019 18:04
Engin keppnishöll uppfyllti skilyrði EHF Það var hiti yfir málinu í dag en nú hefur borist skýring. Handbolti 21.6.2019 17:44
Selfyssingar fengu ekki sæti í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss verða ekki á meðal þátttökuþjóða í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 21.6.2019 10:16
Stoppuðu á Selfossi eftir sambandsleysi við annan hvalinn Það styttist í annan endann á löngu og ströngu ferðalagi Litlu-Hvítrar og Litlu-Grárrar frá Kína til Vestmanneyja. Hersingin er nýmætt í Landeyjarhöfn þar sem Herjólfur bíður eftir hvölunum. Ákveðið var að stoppa á Selfossi eftir að fylgdarlið hvalanna missti samband við einn þeirra. Innlent 19.6.2019 21:54
Lyfjainnflytjandi segir krem vegna lúsmýs uppselt en meira á leið til landsins Lyf og krem vegna lúsmýs kláruðust í apótekum víða um helgina. Lyfjafræðingur segir það koma á óvart hversu víða á landinu fólk er bitið. Lyfjainnflytjandi segir að krem vegna lúsmýs sé uppselt en verið sé að panta meira til landsins. Innlent 18.6.2019 12:01
Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. Handbolti 12.6.2019 13:36