Þriðji grunnskólinn byggður á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. nóvember 2020 12:46 Fyrstu skóflustungurnar voru teknar á föstudaginn af Stekkjaskóla á Selfossi að viðstöddum hönnuðum og forsvarsmönnum sveitarfélagsins og nýja skólans. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdir eru hafnar við byggingu þriðja grunnskólans á Selfossi, sem verður fyrir fimm hundruð nemendur, auk þess að vera tónlistarskóli og leikskóli. Fyrsti áfangi skólans, sem kostar um tvo milljarða króna verður tekin í notkun næsta haust. Fyrstu skóflustungurnar af nýja skólanum, sem mun heita Stekkjaskóli voru teknar á föstudaginn. Skólinn tekur til starfa næsta haust með um 150 nemendum í 1. - 4. bekk. Arna Ír Gunnardóttir er formaður byggingarnefndar skólans. „Þetta verður stór skóli þegar hann verður fullbyggður en hann verður auðvitað byggður í áföngum. Það er mikil þörf á nýjum grunnskóla á Selfossi því hér hefur byggst gríðarlega hratt upp, það flytur hingað mikið af fjölskyldum með mörg börn og hér er mjög hátt hlutfall íbúa á grunnskólaaldri og skólarnir okkar hér á Selfossi eru orðnir yfirfullir. Það er algjörlega tímabært að við förum í þessa framkvæmd,“ segir Arna Ír. Arna Ír Gunnarsdóttir, formaður byggingarnefndar Stekkjaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans. Hann segir að í Stekkjaskóla verði lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, fjölbreytta kennsluhætti og jákvæðan skólabrag. Kennsla í nýja skólanum hefst næsta haust. „Já, það á að byrja að kenna í skólanum í haust, allur undirbúningur miðar að því. Skólinn verður byggður í áföngum en kostnaðurinn við fyrsta áfangann verður rúmir tveir milljarðar og síðan verður framhaldið tekið eftir efni og aðstæðum, framhaldið,“ bætir Arna Ír við. Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Sjá meira
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu þriðja grunnskólans á Selfossi, sem verður fyrir fimm hundruð nemendur, auk þess að vera tónlistarskóli og leikskóli. Fyrsti áfangi skólans, sem kostar um tvo milljarða króna verður tekin í notkun næsta haust. Fyrstu skóflustungurnar af nýja skólanum, sem mun heita Stekkjaskóli voru teknar á föstudaginn. Skólinn tekur til starfa næsta haust með um 150 nemendum í 1. - 4. bekk. Arna Ír Gunnardóttir er formaður byggingarnefndar skólans. „Þetta verður stór skóli þegar hann verður fullbyggður en hann verður auðvitað byggður í áföngum. Það er mikil þörf á nýjum grunnskóla á Selfossi því hér hefur byggst gríðarlega hratt upp, það flytur hingað mikið af fjölskyldum með mörg börn og hér er mjög hátt hlutfall íbúa á grunnskólaaldri og skólarnir okkar hér á Selfossi eru orðnir yfirfullir. Það er algjörlega tímabært að við förum í þessa framkvæmd,“ segir Arna Ír. Arna Ír Gunnarsdóttir, formaður byggingarnefndar Stekkjaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans. Hann segir að í Stekkjaskóla verði lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, fjölbreytta kennsluhætti og jákvæðan skólabrag. Kennsla í nýja skólanum hefst næsta haust. „Já, það á að byrja að kenna í skólanum í haust, allur undirbúningur miðar að því. Skólinn verður byggður í áföngum en kostnaðurinn við fyrsta áfangann verður rúmir tveir milljarðar og síðan verður framhaldið tekið eftir efni og aðstæðum, framhaldið,“ bætir Arna Ír við. Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Sjá meira