Reykjavík Engar myndavélar á vegum lögreglunnar þar sem líkamsárásin átti sér stað Áætlað er að fjölga eftirlitsmyndavélum í miðborginni og verður það tekið í ákveðnum skrefum. Innlent 11.9.2020 23:00 Verða áfram göngugötur til 1. maí Skipulags- og samgönguráð samþykkti á fundi sínum í gær að göngugötur í miðbænum yrðu framlengdar til 1. maí 2021. Innlent 11.9.2020 13:09 Opnunartími leikskóla í Reykjavík – kyn og kóróna Nú liggur fyrir jafnréttismat á áformum meirihluta borgarstjórnar um styttingu opnunartíma leikskólanna. Skoðun 11.9.2020 13:00 Borgin Þrándur í Götu samgöngusáttmála Þann 9. september birti Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi athyglisverða grein, en þar fjallar hún um skipulagsákvarðanir borgarinnar í tengslum við Samgöngusáttmálann. Skoðun 11.9.2020 11:01 Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 11.9.2020 06:14 Ætla að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg 36 til lögreglu. Innlent 10.9.2020 15:30 „Þetta var óhapp sem við sáum ekki fyrir“ Eigandinn vonar að hægt verði að reisa nýtt hús á lóðinni í sem upprunalegastri mynd. Innlent 10.9.2020 11:59 Lúxusíbúðir við Austurhöfn kosta sumar nokkur hundruð milljónir og svona líta þær út Þegar kórónaveiran setti hömlur á heimsóknir fólks í fasteignahugleiðingum gripu forsvarsmenn Austurhafnar til nýstárlegra ráða og nýttu sér stafræna tækni til að sýna íbúðirnar að innan- og utan. Lífið 10.9.2020 11:30 Skoða hvort kæra eigi niðurrifið til lögreglu Framkvæmdir við Skólavörðustíg 36, þar sem friðað hús var rifið í gær, hafa verið stöðvaðar. Innlent 10.9.2020 10:22 Bíll á hliðina eftir árekstur á Flókagötu Bíll fór á hliðina eftir árekstur tveggja bíla við gatnamót Flókagötu og Snorrabrautar í morgun. Innlent 10.9.2020 08:43 „Annars væri hann dauður“ Rannsókn lögreglu á alvarlegum líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur laugardagskvöldið 29. ágúst er sögð miða vel. Borgarfulltrúi sem varð vitni að ástandinu segir að ógnvænlegt hafi verið að sjá hve margir tóku þátt í átökunum. Innlent 10.9.2020 08:00 Létu rífa verndað hús við Skólavörðustíg Hús við Skólavörðustíg 36 sem um árabil hýsti búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmann var rifið í gær. Innlent 10.9.2020 07:23 Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Hlíðunum Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir líkamsárás í Hlíðunum um miðnætti í gær. Innlent 10.9.2020 06:19 Ekið á vegfaranda á göngugötu og rifið í hann Elías Þórsson, íbúi í miðbæ Reykjavíkur, lenti í því í kvöld að ekið var á hann á göngugötuhluta Laugavegs. Hann segir ökumanninn sem það gerði hafa í kjölfarið veist að honum. Innlent 9.9.2020 21:29 Eru þrír trójuhestar í vegi samgöngusáttmála? Bráðum er eitt ár liðið frá því að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið undirrituðu samgöngusáttmálann. Sáttmálinn kveður meðal annars á um forgangsröðun tiltekinna framkvæmda á næstu fimmtán árum og þá á að tryggja tengingar við Sundabraut. Skoðun 9.9.2020 10:30 Gripinn með þýfið inni í skólanum Brotist var inn í skóla í gamla vesturbænum í nótt. Innlent 9.9.2020 06:20 Ákærður fyrir morð með því að kasta manni fram af svölum Héraðssaksóknari hefur ákært mann á sextugsaldri fyrir morð. Manninum er gefið að sök að hafa kastað öðrum manni fram af svölum með þeim afleiðingum að hann lést. Innlent 8.9.2020 20:33 Fjögurra herbergja íbúðir með deilibílum og veislusal á 36,5 milljónir Nýtt hverfi í Gufunesi, sem byggir á hugmyndinni um „þorp í borg“, mun státa af sólríku torgi, sameiginlegu vinnurými, veislusal, pósthúsi og deilibílum. Viðskipti innlent 8.9.2020 11:56 Reyna að skera úr um hvort ungu konurnar hafi vitað af sóttkví landsliðsmanna Lögreglan reynir nú að skera úr um hvort konurnar tvær, sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu, höfðu vitneskju um að þeir hefðu verið í sóttkví. Báðar hafa þær neitað því. Ensku landsliðsmennirnir gengust við broti á sóttvarnalögum og greiddu 250.000 króna sekt. Innlent 8.9.2020 11:53 Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls Viðskipti innlent 8.9.2020 10:46 Líkamsárás í miðbænum Lögregla handtók mann grunaðan um líkamsárás í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 8.9.2020 06:26 Hagræðingarkrafa á óvissutímum Hlutverk Reykjavíkurborgar er að standa ávallt vörð um og gæta að velferð borgarbúa og ekki síst við þær aðstæður sem nú eru uppi. Skoðun 7.9.2020 15:00 Lögreglan skoðar heimsókn íslensku stúlknanna til ensku landsliðsmannanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú heimsókn tveggja íslenskra stúlkna á hótel í Reykjavík þar sem enska landsliðið gisti um helgina. Innlent 7.9.2020 11:31 Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. Innlent 6.9.2020 21:00 Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. Innlent 5.9.2020 22:48 Tilkynntur vegna gruns um annað brot í skammtímavistuninni Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. Innlent 5.9.2020 14:23 Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. Viðskipti innlent 5.9.2020 11:29 Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Innlent 5.9.2020 10:45 Reyndi að slá strætóbílstjóra með áfengisflösku Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um kvöldmatarleytið í gær ofurölvi konu í strætisvagni vegna gruns um líkamsárás og fleira. Innlent 5.9.2020 07:13 Þrír starfsmenn Fossvogsskóla í úrvinnslusóttkví eftir smit Þrír starfsmenn Fossvogsskóla hafa verið settir í úrvinnslusóttkví og skimun eftir að starfsmaður í eldhúsi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 4.9.2020 11:42 « ‹ 293 294 295 296 297 298 299 300 301 … 334 ›
Engar myndavélar á vegum lögreglunnar þar sem líkamsárásin átti sér stað Áætlað er að fjölga eftirlitsmyndavélum í miðborginni og verður það tekið í ákveðnum skrefum. Innlent 11.9.2020 23:00
Verða áfram göngugötur til 1. maí Skipulags- og samgönguráð samþykkti á fundi sínum í gær að göngugötur í miðbænum yrðu framlengdar til 1. maí 2021. Innlent 11.9.2020 13:09
Opnunartími leikskóla í Reykjavík – kyn og kóróna Nú liggur fyrir jafnréttismat á áformum meirihluta borgarstjórnar um styttingu opnunartíma leikskólanna. Skoðun 11.9.2020 13:00
Borgin Þrándur í Götu samgöngusáttmála Þann 9. september birti Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi athyglisverða grein, en þar fjallar hún um skipulagsákvarðanir borgarinnar í tengslum við Samgöngusáttmálann. Skoðun 11.9.2020 11:01
Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 11.9.2020 06:14
Ætla að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg 36 til lögreglu. Innlent 10.9.2020 15:30
„Þetta var óhapp sem við sáum ekki fyrir“ Eigandinn vonar að hægt verði að reisa nýtt hús á lóðinni í sem upprunalegastri mynd. Innlent 10.9.2020 11:59
Lúxusíbúðir við Austurhöfn kosta sumar nokkur hundruð milljónir og svona líta þær út Þegar kórónaveiran setti hömlur á heimsóknir fólks í fasteignahugleiðingum gripu forsvarsmenn Austurhafnar til nýstárlegra ráða og nýttu sér stafræna tækni til að sýna íbúðirnar að innan- og utan. Lífið 10.9.2020 11:30
Skoða hvort kæra eigi niðurrifið til lögreglu Framkvæmdir við Skólavörðustíg 36, þar sem friðað hús var rifið í gær, hafa verið stöðvaðar. Innlent 10.9.2020 10:22
Bíll á hliðina eftir árekstur á Flókagötu Bíll fór á hliðina eftir árekstur tveggja bíla við gatnamót Flókagötu og Snorrabrautar í morgun. Innlent 10.9.2020 08:43
„Annars væri hann dauður“ Rannsókn lögreglu á alvarlegum líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur laugardagskvöldið 29. ágúst er sögð miða vel. Borgarfulltrúi sem varð vitni að ástandinu segir að ógnvænlegt hafi verið að sjá hve margir tóku þátt í átökunum. Innlent 10.9.2020 08:00
Létu rífa verndað hús við Skólavörðustíg Hús við Skólavörðustíg 36 sem um árabil hýsti búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmann var rifið í gær. Innlent 10.9.2020 07:23
Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Hlíðunum Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir líkamsárás í Hlíðunum um miðnætti í gær. Innlent 10.9.2020 06:19
Ekið á vegfaranda á göngugötu og rifið í hann Elías Þórsson, íbúi í miðbæ Reykjavíkur, lenti í því í kvöld að ekið var á hann á göngugötuhluta Laugavegs. Hann segir ökumanninn sem það gerði hafa í kjölfarið veist að honum. Innlent 9.9.2020 21:29
Eru þrír trójuhestar í vegi samgöngusáttmála? Bráðum er eitt ár liðið frá því að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið undirrituðu samgöngusáttmálann. Sáttmálinn kveður meðal annars á um forgangsröðun tiltekinna framkvæmda á næstu fimmtán árum og þá á að tryggja tengingar við Sundabraut. Skoðun 9.9.2020 10:30
Gripinn með þýfið inni í skólanum Brotist var inn í skóla í gamla vesturbænum í nótt. Innlent 9.9.2020 06:20
Ákærður fyrir morð með því að kasta manni fram af svölum Héraðssaksóknari hefur ákært mann á sextugsaldri fyrir morð. Manninum er gefið að sök að hafa kastað öðrum manni fram af svölum með þeim afleiðingum að hann lést. Innlent 8.9.2020 20:33
Fjögurra herbergja íbúðir með deilibílum og veislusal á 36,5 milljónir Nýtt hverfi í Gufunesi, sem byggir á hugmyndinni um „þorp í borg“, mun státa af sólríku torgi, sameiginlegu vinnurými, veislusal, pósthúsi og deilibílum. Viðskipti innlent 8.9.2020 11:56
Reyna að skera úr um hvort ungu konurnar hafi vitað af sóttkví landsliðsmanna Lögreglan reynir nú að skera úr um hvort konurnar tvær, sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu, höfðu vitneskju um að þeir hefðu verið í sóttkví. Báðar hafa þær neitað því. Ensku landsliðsmennirnir gengust við broti á sóttvarnalögum og greiddu 250.000 króna sekt. Innlent 8.9.2020 11:53
Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls Viðskipti innlent 8.9.2020 10:46
Líkamsárás í miðbænum Lögregla handtók mann grunaðan um líkamsárás í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 8.9.2020 06:26
Hagræðingarkrafa á óvissutímum Hlutverk Reykjavíkurborgar er að standa ávallt vörð um og gæta að velferð borgarbúa og ekki síst við þær aðstæður sem nú eru uppi. Skoðun 7.9.2020 15:00
Lögreglan skoðar heimsókn íslensku stúlknanna til ensku landsliðsmannanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú heimsókn tveggja íslenskra stúlkna á hótel í Reykjavík þar sem enska landsliðið gisti um helgina. Innlent 7.9.2020 11:31
Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. Innlent 6.9.2020 21:00
Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. Innlent 5.9.2020 22:48
Tilkynntur vegna gruns um annað brot í skammtímavistuninni Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. Innlent 5.9.2020 14:23
Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. Viðskipti innlent 5.9.2020 11:29
Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Innlent 5.9.2020 10:45
Reyndi að slá strætóbílstjóra með áfengisflösku Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um kvöldmatarleytið í gær ofurölvi konu í strætisvagni vegna gruns um líkamsárás og fleira. Innlent 5.9.2020 07:13
Þrír starfsmenn Fossvogsskóla í úrvinnslusóttkví eftir smit Þrír starfsmenn Fossvogsskóla hafa verið settir í úrvinnslusóttkví og skimun eftir að starfsmaður í eldhúsi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 4.9.2020 11:42