Forsetinn byrjar bingó í Kolaportinu Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:08 Guðni Th. Jóhannesson forseti er með bók um landhelgismálið í smíðum. Stöð 2/Egill Kolaportsmessa dagsins verður sérlega hátíðleg en sjálfur forseti Íslands mun heiðra messugesti með nærveru sinni. Að lokinni messu mun forsetinn draga fyrstu kúluna í bingói sem er sérhannað til að kenna íslensku. Unnið er að því að efla Kolaportsmessu sem er menningarviðburður sem haldinn hefur verið reglulega í um tuttugu ár, að sögn Bjarna Karlssonar sem hefur meðal annars þjónað Kolaportinu. Kolaportsmessur sækir breiður hópur fólks. „Það þarf enginn að útskýra komu sína í Kolaportið, alls konar fólk mætir og það er meira að segja kalt á krana, ef menn vilja það,“ segir Bjarni. Í samvinnu við nýja rekstraraðila, þá Ívar Trausta Jósafatsson og Gunnar Hákonarsonar, hefur messan fengið nýtt og betra húsnæði. Í dag munu þeir Ívar Trausti og Gunnar fylgja Guðna Th. Jóhannesson í kynningarferð um Kolaportið þar sem hann mun heilsa upp á söluaðila og gesti. Fyrst mun hann þó flytja ávarp í messu sem séra Bjarni Karlson leiðir ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Að sögn Bjarna er Ragnheiður „legend“ í kirkjustarfi á Íslandi. Guðrún Árný Karlsdóttir flytur óskalög í salnum áður en messan hefst svo gott er að koma snemma í góð sæti Heimsókn forseta mun ljúka með því að hann dregur fyrsta hugtakið í svokölluðu BROS-BINGÓ sem er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur auka íslenskan orðaforða undir handleiðslu Daða Guðjónssonar kennara, sem hannaði leikinn. Trúmál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Unnið er að því að efla Kolaportsmessu sem er menningarviðburður sem haldinn hefur verið reglulega í um tuttugu ár, að sögn Bjarna Karlssonar sem hefur meðal annars þjónað Kolaportinu. Kolaportsmessur sækir breiður hópur fólks. „Það þarf enginn að útskýra komu sína í Kolaportið, alls konar fólk mætir og það er meira að segja kalt á krana, ef menn vilja það,“ segir Bjarni. Í samvinnu við nýja rekstraraðila, þá Ívar Trausta Jósafatsson og Gunnar Hákonarsonar, hefur messan fengið nýtt og betra húsnæði. Í dag munu þeir Ívar Trausti og Gunnar fylgja Guðna Th. Jóhannesson í kynningarferð um Kolaportið þar sem hann mun heilsa upp á söluaðila og gesti. Fyrst mun hann þó flytja ávarp í messu sem séra Bjarni Karlson leiðir ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Að sögn Bjarna er Ragnheiður „legend“ í kirkjustarfi á Íslandi. Guðrún Árný Karlsdóttir flytur óskalög í salnum áður en messan hefst svo gott er að koma snemma í góð sæti Heimsókn forseta mun ljúka með því að hann dregur fyrsta hugtakið í svokölluðu BROS-BINGÓ sem er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur auka íslenskan orðaforða undir handleiðslu Daða Guðjónssonar kennara, sem hannaði leikinn.
Trúmál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira