Reykjavík í rusli Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2022 10:56 Í hverfishópum á Facebook er fólk að kvarta undan því að rusl fjúki nú um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Flestar endurvinnslutunnur í Reykjavík, þar sem íbúar reyna eftir föngum að safna saman pappa og plasti, eru sneisafullar enda eru vikur síðan þær hafa verið tæmdar. Það þýðir svo að óþrifalegt er orðið í höfuðborginni. Í ýmsum hverfishópum á Facebook er nú kvartað undan því að rusl fjúki um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Þingholt og nágrenni er einn slíkur en þar hafa verið birtar myndir af rusli sem fýkur inn í garða og um stræti. „Kæru nágrannar vil benda á að ef gámarnir á Freyjutorgi eru fullir þá verður maður því miður að leita annað með ruslið sitt. Nú fýkur ruslið út um allt og safnast fyrir við húsin og í görðum og við sem hér búum þurfum að tína upp þetta rusl og henda þvi aftur,“ segir málshefjandi Urður Urður þar um þennan vanda. En höfuðborgin er allt annað en snyrtileg um þessar mundir. Í öðrum hverfishópi sem heitir Vesturbærinn vekur Jón Páll Ásgeirsson máls á einmitt þessu: „Hér á Flyðrugranda hefur ekki verið tekið rusl, plast og pappi í fleiri vikur og allar tunnur löngu fullar, búið var að setja slatta af því í glæra poka sem ekki komst í tunnurnar, vitit menn þegar loksins kom bíll á svæðið, þann 8. tóku þeir ekki ruslið í tunnunum því pokarnir voru ofan á þeim, skyldu allt eftir og koma næst 28. mars,“ segir Jón Páll og bætir við háðslega: „Það er aldeilis flott þjónusta hjá bænum.“ Nú þegar óveðrið hefur skollið gæti orðið erfitt að koma böndum á ruslið sem ýmist fýkur í garða eða á haf út. Reykjavík Sorpa Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Í ýmsum hverfishópum á Facebook er nú kvartað undan því að rusl fjúki um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Þingholt og nágrenni er einn slíkur en þar hafa verið birtar myndir af rusli sem fýkur inn í garða og um stræti. „Kæru nágrannar vil benda á að ef gámarnir á Freyjutorgi eru fullir þá verður maður því miður að leita annað með ruslið sitt. Nú fýkur ruslið út um allt og safnast fyrir við húsin og í görðum og við sem hér búum þurfum að tína upp þetta rusl og henda þvi aftur,“ segir málshefjandi Urður Urður þar um þennan vanda. En höfuðborgin er allt annað en snyrtileg um þessar mundir. Í öðrum hverfishópi sem heitir Vesturbærinn vekur Jón Páll Ásgeirsson máls á einmitt þessu: „Hér á Flyðrugranda hefur ekki verið tekið rusl, plast og pappi í fleiri vikur og allar tunnur löngu fullar, búið var að setja slatta af því í glæra poka sem ekki komst í tunnurnar, vitit menn þegar loksins kom bíll á svæðið, þann 8. tóku þeir ekki ruslið í tunnunum því pokarnir voru ofan á þeim, skyldu allt eftir og koma næst 28. mars,“ segir Jón Páll og bætir við háðslega: „Það er aldeilis flott þjónusta hjá bænum.“ Nú þegar óveðrið hefur skollið gæti orðið erfitt að koma böndum á ruslið sem ýmist fýkur í garða eða á haf út.
Reykjavík Sorpa Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15