Reykjavík Eru þrír trójuhestar í vegi samgöngusáttmála? Bráðum er eitt ár liðið frá því að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið undirrituðu samgöngusáttmálann. Sáttmálinn kveður meðal annars á um forgangsröðun tiltekinna framkvæmda á næstu fimmtán árum og þá á að tryggja tengingar við Sundabraut. Skoðun 9.9.2020 10:30 Gripinn með þýfið inni í skólanum Brotist var inn í skóla í gamla vesturbænum í nótt. Innlent 9.9.2020 06:20 Ákærður fyrir morð með því að kasta manni fram af svölum Héraðssaksóknari hefur ákært mann á sextugsaldri fyrir morð. Manninum er gefið að sök að hafa kastað öðrum manni fram af svölum með þeim afleiðingum að hann lést. Innlent 8.9.2020 20:33 Fjögurra herbergja íbúðir með deilibílum og veislusal á 36,5 milljónir Nýtt hverfi í Gufunesi, sem byggir á hugmyndinni um „þorp í borg“, mun státa af sólríku torgi, sameiginlegu vinnurými, veislusal, pósthúsi og deilibílum. Viðskipti innlent 8.9.2020 11:56 Reyna að skera úr um hvort ungu konurnar hafi vitað af sóttkví landsliðsmanna Lögreglan reynir nú að skera úr um hvort konurnar tvær, sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu, höfðu vitneskju um að þeir hefðu verið í sóttkví. Báðar hafa þær neitað því. Ensku landsliðsmennirnir gengust við broti á sóttvarnalögum og greiddu 250.000 króna sekt. Innlent 8.9.2020 11:53 Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls Viðskipti innlent 8.9.2020 10:46 Líkamsárás í miðbænum Lögregla handtók mann grunaðan um líkamsárás í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 8.9.2020 06:26 Hagræðingarkrafa á óvissutímum Hlutverk Reykjavíkurborgar er að standa ávallt vörð um og gæta að velferð borgarbúa og ekki síst við þær aðstæður sem nú eru uppi. Skoðun 7.9.2020 15:00 Lögreglan skoðar heimsókn íslensku stúlknanna til ensku landsliðsmannanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú heimsókn tveggja íslenskra stúlkna á hótel í Reykjavík þar sem enska landsliðið gisti um helgina. Innlent 7.9.2020 11:31 Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. Innlent 6.9.2020 21:00 Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. Innlent 5.9.2020 22:48 Tilkynntur vegna gruns um annað brot í skammtímavistuninni Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. Innlent 5.9.2020 14:23 Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. Viðskipti innlent 5.9.2020 11:29 Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Innlent 5.9.2020 10:45 Reyndi að slá strætóbílstjóra með áfengisflösku Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um kvöldmatarleytið í gær ofurölvi konu í strætisvagni vegna gruns um líkamsárás og fleira. Innlent 5.9.2020 07:13 Þrír starfsmenn Fossvogsskóla í úrvinnslusóttkví eftir smit Þrír starfsmenn Fossvogsskóla hafa verið settir í úrvinnslusóttkví og skimun eftir að starfsmaður í eldhúsi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 4.9.2020 11:42 Flúðu Venesúela og leita nú að vinnu ásamt hundruðum samlanda sinna Síðustu mánuði hafa um 700 hælisleitendur fengið alþjóðlega vernd hér á landi og fá þá dvalarleyfi hér í eitt til fjögur ár. Þessi fjöldi hefur sjaldan eða aldrei verið meiri hér á landi. Hjón þaðan segja sig sárvanta vinnu svo lífið komist í eðlilegt horf en stundum sé ruglingslegt hvert eigi leita og hvernig. Innlent 3.9.2020 21:01 Skerðing á leikskólaþjónustu hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Almennur opnunartími leikskóla er nú frá 07:30 til 16:30 en undanfarin ár höfðu þeir verið opnir til klukkan 17. Innlent 3.9.2020 20:04 Sameinuð verslun Húrra Reykjavíkur opnar Verslanir Húrra Reykjavíkur hafa formlega sameinast undir einu þaki og opnar ný verslun við Hverfisgötu 18A í dag. Viðskipti innlent 3.9.2020 10:45 Útibúi lokað og þrettán í sóttkví vegna smits starfsmanns Þrettán starfsmenn Landsbankans í Mjódd eru komnir í sóttkví. Beðið er upplýsinga hvort að hafa þurfi samband við viðskiptavini sem mættu í útibúið fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 3.9.2020 09:48 Innantóm loforð „Borgin skal rekin með ábyrgum og sjálfbærum hætti. Skuldir skulu greiddar niður meðan efnahagsástandið er gott.” Svona hljóðar byrjunin á sjötta kafla meirihlutasáttmála borgarstjórnar sem ber heitið Fjármál og rekstur Skoðun 3.9.2020 07:31 Talsverður fyrirgangur þegar lögregla handtók mann í Lágaleiti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem átti að fara í afplánun. Innlent 2.9.2020 13:47 Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.9.2020 12:48 Spáir sjálfkeyrandi vögnum á götunum innan fimm ára Framkvæmdastjóri Strætó spáir því að sjálfkeyrandi vagnar verði komnir á göturnar á höfuðborgarsvæðinu innan fimm ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 09:40 Borgin þurfi fjárstuðning vegna aukins fjölda hælisleitenda Þriðjungi fleiri hælisleitendur hafa fengið alþjóðlega vernd hér á landi síðustu 20 mánuðum en öll fjögur árin þar á undan. Innlent 2.9.2020 07:00 Reiður maður með kúbein fannst ekki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði karlmanns í Laugardal í dag en fann ekki. Samkvæmt dagbók lögreglunnar yfir verkefni dagsins var maðurinn sagður hafa verið að sveifla kúbeini. Innlent 1.9.2020 18:15 Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. Innlent 1.9.2020 13:40 Ávaxtaflugan að gera margan Reykvíkinginn gráhærðan Skordýrafræðingur segir að um sé að ræða merkilegar og flottar flugur. Innlent 1.9.2020 10:39 Ætluðu til Reykjavíkur en enduðu föst í Innri-Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. Innlent 1.9.2020 10:32 Faðmandi ljósastaur og með þýfi innanklæða Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í gærkvöldi og í nótt að aðstoða nokkra sem höfðu ratað í ógöngur vegna áfengis- og eða fíkniefnaneyslu. Innlent 1.9.2020 08:48 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Eru þrír trójuhestar í vegi samgöngusáttmála? Bráðum er eitt ár liðið frá því að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið undirrituðu samgöngusáttmálann. Sáttmálinn kveður meðal annars á um forgangsröðun tiltekinna framkvæmda á næstu fimmtán árum og þá á að tryggja tengingar við Sundabraut. Skoðun 9.9.2020 10:30
Gripinn með þýfið inni í skólanum Brotist var inn í skóla í gamla vesturbænum í nótt. Innlent 9.9.2020 06:20
Ákærður fyrir morð með því að kasta manni fram af svölum Héraðssaksóknari hefur ákært mann á sextugsaldri fyrir morð. Manninum er gefið að sök að hafa kastað öðrum manni fram af svölum með þeim afleiðingum að hann lést. Innlent 8.9.2020 20:33
Fjögurra herbergja íbúðir með deilibílum og veislusal á 36,5 milljónir Nýtt hverfi í Gufunesi, sem byggir á hugmyndinni um „þorp í borg“, mun státa af sólríku torgi, sameiginlegu vinnurými, veislusal, pósthúsi og deilibílum. Viðskipti innlent 8.9.2020 11:56
Reyna að skera úr um hvort ungu konurnar hafi vitað af sóttkví landsliðsmanna Lögreglan reynir nú að skera úr um hvort konurnar tvær, sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu, höfðu vitneskju um að þeir hefðu verið í sóttkví. Báðar hafa þær neitað því. Ensku landsliðsmennirnir gengust við broti á sóttvarnalögum og greiddu 250.000 króna sekt. Innlent 8.9.2020 11:53
Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls Viðskipti innlent 8.9.2020 10:46
Líkamsárás í miðbænum Lögregla handtók mann grunaðan um líkamsárás í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 8.9.2020 06:26
Hagræðingarkrafa á óvissutímum Hlutverk Reykjavíkurborgar er að standa ávallt vörð um og gæta að velferð borgarbúa og ekki síst við þær aðstæður sem nú eru uppi. Skoðun 7.9.2020 15:00
Lögreglan skoðar heimsókn íslensku stúlknanna til ensku landsliðsmannanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú heimsókn tveggja íslenskra stúlkna á hótel í Reykjavík þar sem enska landsliðið gisti um helgina. Innlent 7.9.2020 11:31
Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. Innlent 6.9.2020 21:00
Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. Innlent 5.9.2020 22:48
Tilkynntur vegna gruns um annað brot í skammtímavistuninni Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. Innlent 5.9.2020 14:23
Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. Viðskipti innlent 5.9.2020 11:29
Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Innlent 5.9.2020 10:45
Reyndi að slá strætóbílstjóra með áfengisflösku Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um kvöldmatarleytið í gær ofurölvi konu í strætisvagni vegna gruns um líkamsárás og fleira. Innlent 5.9.2020 07:13
Þrír starfsmenn Fossvogsskóla í úrvinnslusóttkví eftir smit Þrír starfsmenn Fossvogsskóla hafa verið settir í úrvinnslusóttkví og skimun eftir að starfsmaður í eldhúsi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 4.9.2020 11:42
Flúðu Venesúela og leita nú að vinnu ásamt hundruðum samlanda sinna Síðustu mánuði hafa um 700 hælisleitendur fengið alþjóðlega vernd hér á landi og fá þá dvalarleyfi hér í eitt til fjögur ár. Þessi fjöldi hefur sjaldan eða aldrei verið meiri hér á landi. Hjón þaðan segja sig sárvanta vinnu svo lífið komist í eðlilegt horf en stundum sé ruglingslegt hvert eigi leita og hvernig. Innlent 3.9.2020 21:01
Skerðing á leikskólaþjónustu hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Almennur opnunartími leikskóla er nú frá 07:30 til 16:30 en undanfarin ár höfðu þeir verið opnir til klukkan 17. Innlent 3.9.2020 20:04
Sameinuð verslun Húrra Reykjavíkur opnar Verslanir Húrra Reykjavíkur hafa formlega sameinast undir einu þaki og opnar ný verslun við Hverfisgötu 18A í dag. Viðskipti innlent 3.9.2020 10:45
Útibúi lokað og þrettán í sóttkví vegna smits starfsmanns Þrettán starfsmenn Landsbankans í Mjódd eru komnir í sóttkví. Beðið er upplýsinga hvort að hafa þurfi samband við viðskiptavini sem mættu í útibúið fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 3.9.2020 09:48
Innantóm loforð „Borgin skal rekin með ábyrgum og sjálfbærum hætti. Skuldir skulu greiddar niður meðan efnahagsástandið er gott.” Svona hljóðar byrjunin á sjötta kafla meirihlutasáttmála borgarstjórnar sem ber heitið Fjármál og rekstur Skoðun 3.9.2020 07:31
Talsverður fyrirgangur þegar lögregla handtók mann í Lágaleiti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem átti að fara í afplánun. Innlent 2.9.2020 13:47
Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.9.2020 12:48
Spáir sjálfkeyrandi vögnum á götunum innan fimm ára Framkvæmdastjóri Strætó spáir því að sjálfkeyrandi vagnar verði komnir á göturnar á höfuðborgarsvæðinu innan fimm ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 09:40
Borgin þurfi fjárstuðning vegna aukins fjölda hælisleitenda Þriðjungi fleiri hælisleitendur hafa fengið alþjóðlega vernd hér á landi síðustu 20 mánuðum en öll fjögur árin þar á undan. Innlent 2.9.2020 07:00
Reiður maður með kúbein fannst ekki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði karlmanns í Laugardal í dag en fann ekki. Samkvæmt dagbók lögreglunnar yfir verkefni dagsins var maðurinn sagður hafa verið að sveifla kúbeini. Innlent 1.9.2020 18:15
Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. Innlent 1.9.2020 13:40
Ávaxtaflugan að gera margan Reykvíkinginn gráhærðan Skordýrafræðingur segir að um sé að ræða merkilegar og flottar flugur. Innlent 1.9.2020 10:39
Ætluðu til Reykjavíkur en enduðu föst í Innri-Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. Innlent 1.9.2020 10:32
Faðmandi ljósastaur og með þýfi innanklæða Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í gærkvöldi og í nótt að aðstoða nokkra sem höfðu ratað í ógöngur vegna áfengis- og eða fíkniefnaneyslu. Innlent 1.9.2020 08:48