Lýðræðisveisla í Valhöll Brynjar Níelsson skrifar 18. mars 2022 11:00 Á morgun fer fram pröfkjör sjálfstæðismanna Í Reykjavík. Óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafa verið jafn góðir og frambærilegir frambjóðendur í boði. Þarna er blanda af reynsluboltum og nýliðum, sem hafa sannað sig á öðrum vettvangi. Fyrir þá sem eru mjög uppteknir af beinu lýðræði er kjörið tækifæri til að láta til sín taka. Þegar margir góðir kostir eru í boði er vandi að velja. Skiptir máli að listinn verði á endanum fjölbreytilegur, blanda af reynslumiklu fólki í borgarpólitík og svo ferskum nýliðum, sem hafa mikið fram að færa og þora að láta skoðun sína í ljós og eru fylgnir sér. Þeir eru nokkrir nýliðarnir þannig og má sérstaklega nefna Helga Áss Grétarsson, sem ég tel að væri mikill styrkur fyrir borgarbúa að hafa í borgarstjórn. Helgi Áss hefur mótaðar skoðanir og óhræddur við að tjá þær. Slíkir menn eru ekki á hverju strái nú um stundir.Hann er skákmeistari og sér marga leiki fram í tímann, sem er mjög mikilvægt í pólitík og gæti nýst mjög vel í skipulagsmálum borgarinnar. Hann er einnig gamall landsliðsmarkvörður með yngri landsliðum Íslands og þróaði með mér mikla yfirsýn yfir völlinn og stjórnaði vörninni. Helgi Áss er hógvær maður og þótt hann sé fylginn sér er hann þægilegur og hlustar á aðra, ólíkt þeim sem þetta ritar.Hann er rökvís og kemur hugsun sinni vel frá sér, bæði í rituðu og töluði máli, sem er ekki algengt hjá stjórnmálamönnum. Sjálfstæðismenn munu ekki sjá eftir því að veita honum brautargengi í prófkjörinu. Höfundur er aðstoðarmaður innanríkisráðherra og fyrrverandi þingmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Brynjar Níelsson Skoðun: Kosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Sjá meira
Á morgun fer fram pröfkjör sjálfstæðismanna Í Reykjavík. Óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafa verið jafn góðir og frambærilegir frambjóðendur í boði. Þarna er blanda af reynsluboltum og nýliðum, sem hafa sannað sig á öðrum vettvangi. Fyrir þá sem eru mjög uppteknir af beinu lýðræði er kjörið tækifæri til að láta til sín taka. Þegar margir góðir kostir eru í boði er vandi að velja. Skiptir máli að listinn verði á endanum fjölbreytilegur, blanda af reynslumiklu fólki í borgarpólitík og svo ferskum nýliðum, sem hafa mikið fram að færa og þora að láta skoðun sína í ljós og eru fylgnir sér. Þeir eru nokkrir nýliðarnir þannig og má sérstaklega nefna Helga Áss Grétarsson, sem ég tel að væri mikill styrkur fyrir borgarbúa að hafa í borgarstjórn. Helgi Áss hefur mótaðar skoðanir og óhræddur við að tjá þær. Slíkir menn eru ekki á hverju strái nú um stundir.Hann er skákmeistari og sér marga leiki fram í tímann, sem er mjög mikilvægt í pólitík og gæti nýst mjög vel í skipulagsmálum borgarinnar. Hann er einnig gamall landsliðsmarkvörður með yngri landsliðum Íslands og þróaði með mér mikla yfirsýn yfir völlinn og stjórnaði vörninni. Helgi Áss er hógvær maður og þótt hann sé fylginn sér er hann þægilegur og hlustar á aðra, ólíkt þeim sem þetta ritar.Hann er rökvís og kemur hugsun sinni vel frá sér, bæði í rituðu og töluði máli, sem er ekki algengt hjá stjórnmálamönnum. Sjálfstæðismenn munu ekki sjá eftir því að veita honum brautargengi í prófkjörinu. Höfundur er aðstoðarmaður innanríkisráðherra og fyrrverandi þingmaður.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar