Þórdís Lóa leiðir Viðreisn í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2022 16:56 Frambjóðendur Viðreisnar í Reykjavík. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir mun leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hún sigraði í prófkjöri flokksins en Pawel Bartoszek er í öðru sæti og Þórdís Jóna Sigurðardóttir í því þriðja. Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Fleiri fréttir Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Sjá meira
Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi
Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Fleiri fréttir Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu