Reykjavík Er bílastæðavandi í miðbæ Reykjavíkur? Stutta svarið er já, það er ákveðið vandamál hvað það eru mörg bílastæði í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 12.10.2020 13:01 Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. Innlent 12.10.2020 08:03 Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29 Segir það árás á lífsgæði almennings ef ríkisstjórnin hjálpar ekki sveitarfélögum Sveitarfélög kalla eftir inngripi frá ríkinu til að forðast yfirvofandi skuldsetningu vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 11.10.2020 19:31 Domino's á Dalbraut lokað vegna smits í Skeifunni Kórónuveirusmit greindist hjá starfsmanni Domino's í Skeifunni í gær. Innlent 11.10.2020 15:12 Telur tímann kominn til að byggja upp aðra borg á Íslandi Vinna við að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar hefst á næstu vikum. Skipaður hefur verið verkefnahópur sem meðal annars á skoða borgarhlutverk Akureyrar. Innlent 11.10.2020 11:01 Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17 Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00 Friðarsúlan var tendruð í Viðey Friðarsúlan í Viðey, listaverk Yoko Ono, verður tendruð í 14. sinn á fæðingardegi tónlistarmannsins Johns Lennon sem hefði orðið áttræður í dag. Innlent 9.10.2020 20:15 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. Innlent 9.10.2020 18:18 Borg án veitingahúsa? Fólk sem starfar í veitingahúsageiranum lætur nú eðlilega í sér heyra enda eru tækifæri til að skapa tekjur stöðugt að þrengjast. Áhyggjurnar eru eðlilegar, reiðin er skiljanleg. Skoðun 9.10.2020 13:30 John Lennon hefði orðið áttræður í dag John Ono Lennon hefði orðið áttræður í dag hefði hann lifað og er þess minnst með ýmsum hætti um allan heim. Tendrað verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkan níu í kvöld og verður sent út beint frá athöfninni á vef borgarinnar og listaverksins sjálfs. Erlent 9.10.2020 12:05 Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. Innlent 9.10.2020 08:46 Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. Innlent 9.10.2020 07:18 Hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi og ferðast ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að óþörfu. Innlent 8.10.2020 20:36 Hefja framkvæmdir við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar Hellulist ehf. mun koma sér fyrir við enda Borgartúns á morgun, 9. október, þar sem framkvæmdir hefjast við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar. Innlent 8.10.2020 20:21 Æðislegt að hafa hænur Kona sem hefur haft heimilishænur í fjögur ár segir það æðislegt. Þær sjái heimilinu fyrir eggjum og éti alla afganga. Innlent 8.10.2020 20:01 Aðeins fjórir starfsmenn skóla hafi smitast við störf Formaður félags grunnskólakennara vill að gripið sé til harðari sóttvarnaraðgerða. Formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir ekki tímabært að herða aðgerðir frekar, enda hafi aðeins fjórir starfsmenn smitast við störf. Aðrir hafi smitast af fólki í sínu einka- og félagslífi. Innlent 8.10.2020 18:37 Kanínur greindust með refavanka í fyrsta sinn Sjúkdómurinn refavanki greindist nýlega í tveimur kanínum með mótefnamælingu í blóði á Dýraspítalanum í Víðidal. Innlent 8.10.2020 17:43 Yfir þúsund nemendur og kennarar í sóttkví í Reykjavík Alls hafa greinst 55 smit hjá nemendum og starfsfólki í skólum Reykjavíkurborgar að undanförnu. 1.013 nemendur, kennarar og starfsfólk leik- og grunnskóla eru í sóttkví samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteyminu. Innlent 8.10.2020 16:06 Fundu lyfjaleifar við Klettagarða, í Tjörninni og í Kópavogslæk Leifar af ýmsum lyfjum og hormónum fundust í sýnum sem voru tekin úr hafinu við Kletttagarði í Reykjavík, í Tjörninni og í Kópavogslæk. Efnin eru á evrópskum vaktlista yfir efni sem eru talin ógn við vatnaumhverfi. Innlent 8.10.2020 12:11 Rosaleg röð í skimun sem nær langt upp í Ármúla Mikið álag virðist vera við sýnatöku Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Sýnataka vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 fer fram í Orkuhúsinu á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar. Innlent 8.10.2020 10:50 Eldur í lyftara á vörulager í Súðarvogi Slökkvilið var kallað út um klukkan fjögur í nótt eftir að eldur kom upp í lyftara innanhúss á vörulager í Súðarvogi í Reykjavík í nótt. Innlent 8.10.2020 07:41 Fimm smitaðir í Klettaskóla og 70 börn í sóttkví Tveir nemendur Klettaskóla, sérskóla fyrir börn með þroskahömlun, og þrír starfsmenn sem sinna nemendum þar hafa greinst með kórónuveiruna. Innlent 7.10.2020 20:06 Starfsmaður Hrafnistu með kórónuveiruna Starfsmaður dvalarheimilisins Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi greindist í dag með kórónuveiruna. Innlent 7.10.2020 18:11 Vesturbæingar ánægðastir með göngugötur en Grafarvogsbúar neikvæðastir Ánægja með göngugötur í miðborginni eykst á milli ára. Fólk sem nýtir sér göngugötur er almennt ánægðara með þær en fólk sem heimsækir þær sjaldnar. Innlent 7.10.2020 17:35 Nýta lokun til að skipta út einstaka sýningum og huga að safneign Söfnum Reykjavíkurborgar verður lokað frá og með deginum í dag til og með 19. október. Er það gert í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Menning 7.10.2020 13:58 Enginn hænsnakofi hjá Felix og Baldri Fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fengu ekki leyfi frá borginni að vera með hænsnakofa við lóð sína við Starhaga 5 í vestur í bæ. Lífið 7.10.2020 11:31 Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Innlent 7.10.2020 10:03 Malbikið á Kjalarnesi stóðst alls ekki kröfur Miklu munaði á að malbik sem lagt var á kafla á Kjalarnesi í sumar stæðist kröfur. Tveir létust á hálu malbikinu í sumar og leiða niðurstöður rannsóknar í ljós að hvorki kröfum um hemlunarviðnám hafi verið fullnægt né kröfum um holrýmd. Kaflinn hefur verið malbikaður upp á nýtt. Innlent 6.10.2020 17:09 « ‹ 285 286 287 288 289 290 291 292 293 … 334 ›
Er bílastæðavandi í miðbæ Reykjavíkur? Stutta svarið er já, það er ákveðið vandamál hvað það eru mörg bílastæði í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 12.10.2020 13:01
Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. Innlent 12.10.2020 08:03
Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29
Segir það árás á lífsgæði almennings ef ríkisstjórnin hjálpar ekki sveitarfélögum Sveitarfélög kalla eftir inngripi frá ríkinu til að forðast yfirvofandi skuldsetningu vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 11.10.2020 19:31
Domino's á Dalbraut lokað vegna smits í Skeifunni Kórónuveirusmit greindist hjá starfsmanni Domino's í Skeifunni í gær. Innlent 11.10.2020 15:12
Telur tímann kominn til að byggja upp aðra borg á Íslandi Vinna við að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar hefst á næstu vikum. Skipaður hefur verið verkefnahópur sem meðal annars á skoða borgarhlutverk Akureyrar. Innlent 11.10.2020 11:01
Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17
Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00
Friðarsúlan var tendruð í Viðey Friðarsúlan í Viðey, listaverk Yoko Ono, verður tendruð í 14. sinn á fæðingardegi tónlistarmannsins Johns Lennon sem hefði orðið áttræður í dag. Innlent 9.10.2020 20:15
Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. Innlent 9.10.2020 18:18
Borg án veitingahúsa? Fólk sem starfar í veitingahúsageiranum lætur nú eðlilega í sér heyra enda eru tækifæri til að skapa tekjur stöðugt að þrengjast. Áhyggjurnar eru eðlilegar, reiðin er skiljanleg. Skoðun 9.10.2020 13:30
John Lennon hefði orðið áttræður í dag John Ono Lennon hefði orðið áttræður í dag hefði hann lifað og er þess minnst með ýmsum hætti um allan heim. Tendrað verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkan níu í kvöld og verður sent út beint frá athöfninni á vef borgarinnar og listaverksins sjálfs. Erlent 9.10.2020 12:05
Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. Innlent 9.10.2020 08:46
Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. Innlent 9.10.2020 07:18
Hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi og ferðast ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að óþörfu. Innlent 8.10.2020 20:36
Hefja framkvæmdir við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar Hellulist ehf. mun koma sér fyrir við enda Borgartúns á morgun, 9. október, þar sem framkvæmdir hefjast við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar. Innlent 8.10.2020 20:21
Æðislegt að hafa hænur Kona sem hefur haft heimilishænur í fjögur ár segir það æðislegt. Þær sjái heimilinu fyrir eggjum og éti alla afganga. Innlent 8.10.2020 20:01
Aðeins fjórir starfsmenn skóla hafi smitast við störf Formaður félags grunnskólakennara vill að gripið sé til harðari sóttvarnaraðgerða. Formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir ekki tímabært að herða aðgerðir frekar, enda hafi aðeins fjórir starfsmenn smitast við störf. Aðrir hafi smitast af fólki í sínu einka- og félagslífi. Innlent 8.10.2020 18:37
Kanínur greindust með refavanka í fyrsta sinn Sjúkdómurinn refavanki greindist nýlega í tveimur kanínum með mótefnamælingu í blóði á Dýraspítalanum í Víðidal. Innlent 8.10.2020 17:43
Yfir þúsund nemendur og kennarar í sóttkví í Reykjavík Alls hafa greinst 55 smit hjá nemendum og starfsfólki í skólum Reykjavíkurborgar að undanförnu. 1.013 nemendur, kennarar og starfsfólk leik- og grunnskóla eru í sóttkví samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteyminu. Innlent 8.10.2020 16:06
Fundu lyfjaleifar við Klettagarða, í Tjörninni og í Kópavogslæk Leifar af ýmsum lyfjum og hormónum fundust í sýnum sem voru tekin úr hafinu við Kletttagarði í Reykjavík, í Tjörninni og í Kópavogslæk. Efnin eru á evrópskum vaktlista yfir efni sem eru talin ógn við vatnaumhverfi. Innlent 8.10.2020 12:11
Rosaleg röð í skimun sem nær langt upp í Ármúla Mikið álag virðist vera við sýnatöku Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Sýnataka vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 fer fram í Orkuhúsinu á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar. Innlent 8.10.2020 10:50
Eldur í lyftara á vörulager í Súðarvogi Slökkvilið var kallað út um klukkan fjögur í nótt eftir að eldur kom upp í lyftara innanhúss á vörulager í Súðarvogi í Reykjavík í nótt. Innlent 8.10.2020 07:41
Fimm smitaðir í Klettaskóla og 70 börn í sóttkví Tveir nemendur Klettaskóla, sérskóla fyrir börn með þroskahömlun, og þrír starfsmenn sem sinna nemendum þar hafa greinst með kórónuveiruna. Innlent 7.10.2020 20:06
Starfsmaður Hrafnistu með kórónuveiruna Starfsmaður dvalarheimilisins Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi greindist í dag með kórónuveiruna. Innlent 7.10.2020 18:11
Vesturbæingar ánægðastir með göngugötur en Grafarvogsbúar neikvæðastir Ánægja með göngugötur í miðborginni eykst á milli ára. Fólk sem nýtir sér göngugötur er almennt ánægðara með þær en fólk sem heimsækir þær sjaldnar. Innlent 7.10.2020 17:35
Nýta lokun til að skipta út einstaka sýningum og huga að safneign Söfnum Reykjavíkurborgar verður lokað frá og með deginum í dag til og með 19. október. Er það gert í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Menning 7.10.2020 13:58
Enginn hænsnakofi hjá Felix og Baldri Fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fengu ekki leyfi frá borginni að vera með hænsnakofa við lóð sína við Starhaga 5 í vestur í bæ. Lífið 7.10.2020 11:31
Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Innlent 7.10.2020 10:03
Malbikið á Kjalarnesi stóðst alls ekki kröfur Miklu munaði á að malbik sem lagt var á kafla á Kjalarnesi í sumar stæðist kröfur. Tveir létust á hálu malbikinu í sumar og leiða niðurstöður rannsóknar í ljós að hvorki kröfum um hemlunarviðnám hafi verið fullnægt né kröfum um holrýmd. Kaflinn hefur verið malbikaður upp á nýtt. Innlent 6.10.2020 17:09