Leita að gæsluvarðhaldsfanga sem slapp úr haldi lögreglu Fanndís Birna Logadóttir skrifar 19. apríl 2022 21:58 Maðurinn sleit sig lausan úr haldi lögreglu við Héraðsdóm Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Yfirvöld leita nú að Gabríel Douane Boama, tvítugum gæsluvarðhaldsfanga sem slapp úr haldi lögreglu við Héraðsdóm Reykjavíkur um sjö leytið dag. Lögregla hefur lýst eftir honum og segir mikilvægt að hann finnist sem fyrst. Sveinn Ingiberg Magnússon yfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að Gabríel hafi flúið úr haldi lögreglu en RÚV greindi fyrst frá málinu. Verið var að flytja hann eftir aðalmeðferð í máli hans þegar hann sleit sig lausan frá lögreglu. Aðspurður um hvort óttast sé að Gabríel sé ofbeldisfullur segir Sveinn að hann sé vissulega ákærður fyrir ofbeldisbrot en að ekki liggi fyrir hvað hann ætli sér nú. Búið er að lýsa eftir honum innan lögreglunnar og hafa lögregluþjónar á vakt verið látnir vita. Sveinn segir mikilvægt að Gabríel finnist sem allra fyrst en leit stendur nú yfir. Lögreglan lýsti eftir Gabríel í kvöld. Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Tengist árásinni í Borgarholtsskóla í fyrra Aðalmeðferð fór fram í tveimur málum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, þar af í máli héraðssaksóknara gegn fimm sakborningum. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið sem um ræðir meðal annars árás í Borgarholtsskóla í janúar 2021 þar sem aðilar komu vopnaðir inn í skólann. Í kjölfarið brutust út slagsmál meðal drengja með þeim afleiðingum að sex voru fluttir á bráðamóttöku. Þrír piltar á aldrinum 16 til 19 ára voru handteknir vegna árásarinnar. Uppfært 22:58: Lögregla hefur formlega lýst eftir fanganum, hinum tvítuga Gabríel Douane Boama. Hann er að sögn lögreglu 192 sentímetrar á hæð, með brún augu og um 85 kíló að þyngd. Hann er klæddur í hvíta hettupeysu, gallabuxur og hvíta skó. Lögreglumál Dómsmál Gæsluvarðhaldsfangi flýr úr héraðsdómi Reykjavík Tengdar fréttir Sex fluttir á slysadeild eftir árás í Borgarholtsskóla Sex voru fluttir á slysadeild á öðrum tímanum í dag eftir að árás var gerð í Borgarholtsskóla. Þetta staðfestir varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við Vísi. Einn var leiddur út úr skólanum í járnum. 13. janúar 2021 13:03 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Sveinn Ingiberg Magnússon yfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að Gabríel hafi flúið úr haldi lögreglu en RÚV greindi fyrst frá málinu. Verið var að flytja hann eftir aðalmeðferð í máli hans þegar hann sleit sig lausan frá lögreglu. Aðspurður um hvort óttast sé að Gabríel sé ofbeldisfullur segir Sveinn að hann sé vissulega ákærður fyrir ofbeldisbrot en að ekki liggi fyrir hvað hann ætli sér nú. Búið er að lýsa eftir honum innan lögreglunnar og hafa lögregluþjónar á vakt verið látnir vita. Sveinn segir mikilvægt að Gabríel finnist sem allra fyrst en leit stendur nú yfir. Lögreglan lýsti eftir Gabríel í kvöld. Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Tengist árásinni í Borgarholtsskóla í fyrra Aðalmeðferð fór fram í tveimur málum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, þar af í máli héraðssaksóknara gegn fimm sakborningum. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið sem um ræðir meðal annars árás í Borgarholtsskóla í janúar 2021 þar sem aðilar komu vopnaðir inn í skólann. Í kjölfarið brutust út slagsmál meðal drengja með þeim afleiðingum að sex voru fluttir á bráðamóttöku. Þrír piltar á aldrinum 16 til 19 ára voru handteknir vegna árásarinnar. Uppfært 22:58: Lögregla hefur formlega lýst eftir fanganum, hinum tvítuga Gabríel Douane Boama. Hann er að sögn lögreglu 192 sentímetrar á hæð, með brún augu og um 85 kíló að þyngd. Hann er klæddur í hvíta hettupeysu, gallabuxur og hvíta skó.
Lögreglumál Dómsmál Gæsluvarðhaldsfangi flýr úr héraðsdómi Reykjavík Tengdar fréttir Sex fluttir á slysadeild eftir árás í Borgarholtsskóla Sex voru fluttir á slysadeild á öðrum tímanum í dag eftir að árás var gerð í Borgarholtsskóla. Þetta staðfestir varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við Vísi. Einn var leiddur út úr skólanum í járnum. 13. janúar 2021 13:03 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Sex fluttir á slysadeild eftir árás í Borgarholtsskóla Sex voru fluttir á slysadeild á öðrum tímanum í dag eftir að árás var gerð í Borgarholtsskóla. Þetta staðfestir varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við Vísi. Einn var leiddur út úr skólanum í járnum. 13. janúar 2021 13:03