Reykjavík Ákærður fyrir að hafa ráðist ítrekað á eiginkonu sína: „Ég ætla að berja þig og berja þig og berja þig“ Héraðsdómur Reykjavíkur tekur í næstu viku fyrir mál manns sem sakaður er um ítrekuð brot í nánu sambandi. Tvær ákærur hafa verið gefnar út gegn manninum en sú fyrri er í fimm liðum og snýr að meintum líkamsárásum, stórfelldum ærumeiðingum og kynferðisbrotum. Þá er hann einnig ákærður fyrir hótanir. Innlent 17.2.2022 14:22 Atli Stefán sækist eftir sæti á lista Pírata í Reykjavík Viðskiptafræðingurinn Atli Stefán Yngvason býður sig fram í fyrsta til þriðja sæti á lista Pírata í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en hann er núverandi formaður Pírata í Reykjavík. Innlent 17.2.2022 12:25 Birna sækist eftir 2.-3. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra listamanna í sviðslistum, sækist eftir 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkjörið verður haldið í mars. Innlent 17.2.2022 08:26 Stærsta rennibraut í heimi og öldulaug gætu orðið að veruleika í Laugardalslaug Stærsta rennibraut í heimi, kaffihús og risa stökkpallur gætu verið meðal nýjunga í nýrri Laugardalslaug. Nú stendur yfir hugmyndasöfnun um endurgerð Laugardalslaugar og segir forstöðumaðurinn að enginn hugmynd sé of stór. Innlent 16.2.2022 21:31 Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. Klinkið 16.2.2022 19:01 Sakaður um nauðgun fyrir tólf árum meðan konan svaf Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot með því að hafa á heimili sínu í desember fyrir rúmum tólf árum haft samræði og önnur kynferðismök við konu. Innlent 16.2.2022 17:00 Grunaður um að hafa nauðgað karlmanni á skemmtistað Karlmaður nokkur hefur verið ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og nauðgun á salerni á skemmtistað einum í miðbæ Reykjavíkur í ágúst 2021. Þá er hann sakaður um brot gegn lögum um útlendinga fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum. Innlent 16.2.2022 15:54 Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. Innlent 16.2.2022 11:20 Er unglingurinn þinn með líkama upp á tíu, sjöu eða kannski bara fjarka? Hvað er pólitíkin að skipta sér af? Nýverið olli tillaga ungmenna í Reykjavíkurráði miklu fjaðrafoki, um að gera sund að valfagi fyrir 9. og 10. bekk. Skoðun 16.2.2022 07:31 Öryggi vegfarenda á stígum eigi að vera í forgangi Erfið færð er enn víða fyrir gangandi vegfarendur eftir veðrið síðustu daga. Stjórnarmeðlimur Samtaka um bíllausan lífstíl vill betri forgangsröðun. Borgin segir verkefnið erfitt sem krefst þolinmæði. Innlent 15.2.2022 20:41 Í beinni: Hver verður formaður Eflingar? Sólveig Anna Jónsdóttir og Baráttulistinn bar sigur úr býtum í stjórnarkjöri Eflingar sem lauk í kvöld. Tekur hún því við formannsstóli verkalýðsfélagsins í annað sinn en hún sagði af sér í október síðastliðnum í kjölfar vantraustsyfirlýsingar frá starfsfólki Eflingar. Innlent 15.2.2022 20:01 Magnús D. Norðdahl býður sig fram hjá Pírötum í borginni Magnús D. Norðdahl lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-4. sæti í prófkjöri Pírata í borginni fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 15.2.2022 13:08 Stefnt að opnun Hellisheiðar um hádegi Vegurinn um Hellisheiði er enn lokaður vegna snjóa og er stefnt að opnun um hádegisbil. Búið er að opna veginn um Þrengsli. Innlent 15.2.2022 08:29 Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. Innlent 15.2.2022 07:28 Mokuðu bílinn út með „kúst og fæjó“ Íbúar á Suðvesturlandi voru margir hverjir í stökustu vandræðum með að komast til vinnu vegna snjóþunga og mátti sjá fólk beita ýmsum aðferðum til þess að losa bíla. Búast má viðað fólk muni lenda í vandræðum í húsagötum sínum næstu daga. Innlent 14.2.2022 21:00 Mögnuð tækni misnotuð: Byssur þrívíddarprentaðar á Íslandi Skotvopnið sem notað var í árás í miðbæ Reykjavíkur um helgina var þrívíddarprentuð byssa. Slík lífshættuleg vopn er, eins og tæknin er orðin, hægt að prenta í ódýrum prenturum heima við — prenturum sem hægt er að kaupa í íslenskum raftækjaverslunum. Innlent 14.2.2022 19:57 Íhugi umfang umferðarkerfisins áður en fólk felli dóma Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi og formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir að mikið hafi mætt á starfsfólki í snjóþyngslunum í dag. Innlent 14.2.2022 17:21 Ófærð í Víðidal: „Þetta minnir mig á gamla daga“ „Nú er þetta alvöru hvítt. Þetta minnir mig á gamla daga. Svona var þetta oft hérná áður fyrr, í minningunni.“ Innlent 14.2.2022 14:18 Sjóþunginn lék borgarbúa grátt: „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur“ Töluverðum snjó kyngir niður á Suðvesturlandi og áttu margir hverjir erfitt með að komast til vinnu í morgun. Aðstæður verða krefjandi fyrir vegfarendur fram eftir degi og víða eru vegir lokaðir. Innlent 14.2.2022 13:26 Skotvopnið þrívíddarprentuð byssa Vopnið sem skotið var úr í bílastæðahúsi í miðbænum aðfaranótt sunnudags var samkvæmt heimildum fréttastofu þrívíddarprentuð byssa. Talið er að málið sé uppgjör á milli einstaklinga frekar en að það tengist skipulagðri brotastarfsemi. Tveir tvítugir karlar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Innlent 14.2.2022 12:02 Velti bílnum í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku á áttunda tímanum í morgun. Mikill snjór er á götum borgarinnar eftir nóttina og færð eftir því. Innlent 14.2.2022 08:44 Við viljum bara einfaldara líf Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur er ástæðan fyrir því að ég fór í pólitík og að því hef ég unnið í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. Skoðun 14.2.2022 06:00 Tveir í gæsluvarðhaldi vegna skotárásarinnar en þriðja sleppt Tveir ungir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna skotárásar í miðborg Reykjavíkur í nótt. Þriðji maðurinn sem var handtekinn vegna málsins var sleppt. Innlent 13.2.2022 21:41 Margfaldir verðlaunahundar en eru þó taldir heimskustu hundar í heimi Hann heitir Tinni og er alþjóðlegur meistari, Norðurlandameistari, íslenskur meistari og íslenskur ungliðameistari og hún heitir Nóra og er ungliðameistari í Bozniu&Herzegovinu, Króatíu, Slóveníu, Macedoniu og Rúmeníu. Hér erum við að tala um tvo hunda þar sem eigendur þeirra hafa ekki undan við að taka á móti viðurkenningum og verðlaunum fyrir þá. Innlent 13.2.2022 20:03 Dagur leiðir listann og Heiða Björg í öðru sæti Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík lauk í dag en valið fór fram með rafrænum hætti um helgina. Alls greiddu 3.036 flokksfélagar og stuðningsmenn atkvæði og var kjörsókn því um 50,2 prósent. Innlent 13.2.2022 19:37 Tvítugur árásarmaður þekkti fórnarlambið sem hann skaut í brjóstið Um tugur lögregluþjóna vopnaðist þegar þrír ungir menn voru teknir höndum í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Einn þeirra hafði skotið mann í brjóstið og lögreglan rannsakar nú hvort málið tengist annarri skotárás sem framin var á fimmtudaginn í síðustu viku. Innlent 13.2.2022 19:10 Vakinn við það að sérsveitin bankaði upp á: „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru“ Halldór Ingi Sævarsson var vakinn með áhugaverðum hætti í morgun þegar sérsveitin bankaði óvænt upp á en þeir höfðu þá farið íbúðarvillt. Innlent 13.2.2022 17:58 Tveir handteknir fyrir stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fyrr í dag tvo einstaklinga fyrir líkamsárás og frelsissviptingu. Þá voru tveir einstaklingar handteknir fyrir átök og einn fyrir hótanir. Innlent 13.2.2022 17:15 „Meiri harka í þessum glæpaheimi” Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur segir að útlit sé fyrir að aukin harka sé að færast í undirheimana. Þróunin sé óhugnanleg og að mikilvægt sé að brugðist verði við. Hins vegar sé staðan ekki orðin þannig að fólk þurfi að óttast um öryggi sitt. Innlent 13.2.2022 13:37 Jórunn Pála vill fjórða sæti hjá Sjálfstæðiflokknum í borginni Jórunn Pála Jónasdóttir sækist eftir fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem mun fara fram í mars. Innlent 13.2.2022 13:26 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 334 ›
Ákærður fyrir að hafa ráðist ítrekað á eiginkonu sína: „Ég ætla að berja þig og berja þig og berja þig“ Héraðsdómur Reykjavíkur tekur í næstu viku fyrir mál manns sem sakaður er um ítrekuð brot í nánu sambandi. Tvær ákærur hafa verið gefnar út gegn manninum en sú fyrri er í fimm liðum og snýr að meintum líkamsárásum, stórfelldum ærumeiðingum og kynferðisbrotum. Þá er hann einnig ákærður fyrir hótanir. Innlent 17.2.2022 14:22
Atli Stefán sækist eftir sæti á lista Pírata í Reykjavík Viðskiptafræðingurinn Atli Stefán Yngvason býður sig fram í fyrsta til þriðja sæti á lista Pírata í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en hann er núverandi formaður Pírata í Reykjavík. Innlent 17.2.2022 12:25
Birna sækist eftir 2.-3. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra listamanna í sviðslistum, sækist eftir 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkjörið verður haldið í mars. Innlent 17.2.2022 08:26
Stærsta rennibraut í heimi og öldulaug gætu orðið að veruleika í Laugardalslaug Stærsta rennibraut í heimi, kaffihús og risa stökkpallur gætu verið meðal nýjunga í nýrri Laugardalslaug. Nú stendur yfir hugmyndasöfnun um endurgerð Laugardalslaugar og segir forstöðumaðurinn að enginn hugmynd sé of stór. Innlent 16.2.2022 21:31
Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. Klinkið 16.2.2022 19:01
Sakaður um nauðgun fyrir tólf árum meðan konan svaf Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot með því að hafa á heimili sínu í desember fyrir rúmum tólf árum haft samræði og önnur kynferðismök við konu. Innlent 16.2.2022 17:00
Grunaður um að hafa nauðgað karlmanni á skemmtistað Karlmaður nokkur hefur verið ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og nauðgun á salerni á skemmtistað einum í miðbæ Reykjavíkur í ágúst 2021. Þá er hann sakaður um brot gegn lögum um útlendinga fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum. Innlent 16.2.2022 15:54
Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. Innlent 16.2.2022 11:20
Er unglingurinn þinn með líkama upp á tíu, sjöu eða kannski bara fjarka? Hvað er pólitíkin að skipta sér af? Nýverið olli tillaga ungmenna í Reykjavíkurráði miklu fjaðrafoki, um að gera sund að valfagi fyrir 9. og 10. bekk. Skoðun 16.2.2022 07:31
Öryggi vegfarenda á stígum eigi að vera í forgangi Erfið færð er enn víða fyrir gangandi vegfarendur eftir veðrið síðustu daga. Stjórnarmeðlimur Samtaka um bíllausan lífstíl vill betri forgangsröðun. Borgin segir verkefnið erfitt sem krefst þolinmæði. Innlent 15.2.2022 20:41
Í beinni: Hver verður formaður Eflingar? Sólveig Anna Jónsdóttir og Baráttulistinn bar sigur úr býtum í stjórnarkjöri Eflingar sem lauk í kvöld. Tekur hún því við formannsstóli verkalýðsfélagsins í annað sinn en hún sagði af sér í október síðastliðnum í kjölfar vantraustsyfirlýsingar frá starfsfólki Eflingar. Innlent 15.2.2022 20:01
Magnús D. Norðdahl býður sig fram hjá Pírötum í borginni Magnús D. Norðdahl lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-4. sæti í prófkjöri Pírata í borginni fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 15.2.2022 13:08
Stefnt að opnun Hellisheiðar um hádegi Vegurinn um Hellisheiði er enn lokaður vegna snjóa og er stefnt að opnun um hádegisbil. Búið er að opna veginn um Þrengsli. Innlent 15.2.2022 08:29
Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. Innlent 15.2.2022 07:28
Mokuðu bílinn út með „kúst og fæjó“ Íbúar á Suðvesturlandi voru margir hverjir í stökustu vandræðum með að komast til vinnu vegna snjóþunga og mátti sjá fólk beita ýmsum aðferðum til þess að losa bíla. Búast má viðað fólk muni lenda í vandræðum í húsagötum sínum næstu daga. Innlent 14.2.2022 21:00
Mögnuð tækni misnotuð: Byssur þrívíddarprentaðar á Íslandi Skotvopnið sem notað var í árás í miðbæ Reykjavíkur um helgina var þrívíddarprentuð byssa. Slík lífshættuleg vopn er, eins og tæknin er orðin, hægt að prenta í ódýrum prenturum heima við — prenturum sem hægt er að kaupa í íslenskum raftækjaverslunum. Innlent 14.2.2022 19:57
Íhugi umfang umferðarkerfisins áður en fólk felli dóma Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi og formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir að mikið hafi mætt á starfsfólki í snjóþyngslunum í dag. Innlent 14.2.2022 17:21
Ófærð í Víðidal: „Þetta minnir mig á gamla daga“ „Nú er þetta alvöru hvítt. Þetta minnir mig á gamla daga. Svona var þetta oft hérná áður fyrr, í minningunni.“ Innlent 14.2.2022 14:18
Sjóþunginn lék borgarbúa grátt: „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur“ Töluverðum snjó kyngir niður á Suðvesturlandi og áttu margir hverjir erfitt með að komast til vinnu í morgun. Aðstæður verða krefjandi fyrir vegfarendur fram eftir degi og víða eru vegir lokaðir. Innlent 14.2.2022 13:26
Skotvopnið þrívíddarprentuð byssa Vopnið sem skotið var úr í bílastæðahúsi í miðbænum aðfaranótt sunnudags var samkvæmt heimildum fréttastofu þrívíddarprentuð byssa. Talið er að málið sé uppgjör á milli einstaklinga frekar en að það tengist skipulagðri brotastarfsemi. Tveir tvítugir karlar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Innlent 14.2.2022 12:02
Velti bílnum í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku á áttunda tímanum í morgun. Mikill snjór er á götum borgarinnar eftir nóttina og færð eftir því. Innlent 14.2.2022 08:44
Við viljum bara einfaldara líf Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur er ástæðan fyrir því að ég fór í pólitík og að því hef ég unnið í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. Skoðun 14.2.2022 06:00
Tveir í gæsluvarðhaldi vegna skotárásarinnar en þriðja sleppt Tveir ungir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna skotárásar í miðborg Reykjavíkur í nótt. Þriðji maðurinn sem var handtekinn vegna málsins var sleppt. Innlent 13.2.2022 21:41
Margfaldir verðlaunahundar en eru þó taldir heimskustu hundar í heimi Hann heitir Tinni og er alþjóðlegur meistari, Norðurlandameistari, íslenskur meistari og íslenskur ungliðameistari og hún heitir Nóra og er ungliðameistari í Bozniu&Herzegovinu, Króatíu, Slóveníu, Macedoniu og Rúmeníu. Hér erum við að tala um tvo hunda þar sem eigendur þeirra hafa ekki undan við að taka á móti viðurkenningum og verðlaunum fyrir þá. Innlent 13.2.2022 20:03
Dagur leiðir listann og Heiða Björg í öðru sæti Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík lauk í dag en valið fór fram með rafrænum hætti um helgina. Alls greiddu 3.036 flokksfélagar og stuðningsmenn atkvæði og var kjörsókn því um 50,2 prósent. Innlent 13.2.2022 19:37
Tvítugur árásarmaður þekkti fórnarlambið sem hann skaut í brjóstið Um tugur lögregluþjóna vopnaðist þegar þrír ungir menn voru teknir höndum í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Einn þeirra hafði skotið mann í brjóstið og lögreglan rannsakar nú hvort málið tengist annarri skotárás sem framin var á fimmtudaginn í síðustu viku. Innlent 13.2.2022 19:10
Vakinn við það að sérsveitin bankaði upp á: „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru“ Halldór Ingi Sævarsson var vakinn með áhugaverðum hætti í morgun þegar sérsveitin bankaði óvænt upp á en þeir höfðu þá farið íbúðarvillt. Innlent 13.2.2022 17:58
Tveir handteknir fyrir stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fyrr í dag tvo einstaklinga fyrir líkamsárás og frelsissviptingu. Þá voru tveir einstaklingar handteknir fyrir átök og einn fyrir hótanir. Innlent 13.2.2022 17:15
„Meiri harka í þessum glæpaheimi” Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur segir að útlit sé fyrir að aukin harka sé að færast í undirheimana. Þróunin sé óhugnanleg og að mikilvægt sé að brugðist verði við. Hins vegar sé staðan ekki orðin þannig að fólk þurfi að óttast um öryggi sitt. Innlent 13.2.2022 13:37
Jórunn Pála vill fjórða sæti hjá Sjálfstæðiflokknum í borginni Jórunn Pála Jónasdóttir sækist eftir fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem mun fara fram í mars. Innlent 13.2.2022 13:26
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent