Grindavík Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52 Fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys á Grindavíkurvegi Bíllinn var dreginn af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 28.10.2019 13:49 Berjast fyrir lífi sínu eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem slösuðust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags, berjast nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. Innlent 27.10.2019 21:36 Halda bænastund fyrir konu sem slasaðist í brunanum í Mávahlíð Bænastund verður haldin í Grindavíkjurkirkju í kvöld klukkan 20:30 fyrir konu sem slasaðist alvarlega í eldsvoða í Mávahlíð í Reykjavík aðfaranótt miðvikudags. Innlent 25.10.2019 18:00 Hval rak á land í Grindavík Hvalur fannst rekinn á land í fjörunni við golfvöllinn í Grindavík í gærmorgun. Innlent 17.10.2019 13:59 Samningur um meðferðarstofnun í Krýsuvík til endurskoðunar Félagsmálaráðherra hefur samning Krýsuvíkursamtakanna, sem reka meðferðarheimilið í Krýsuvík til endurskoðunar. Ungu maður svipti sig lífi í húsnæði meðferðarheimilisins nýverið en enginn starfsmaður var á staðnum þegar komið var að honum. Innlent 17.10.2019 12:15 Sigurbjörn tekinn við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 14.10.2019 15:57 Grindavík í þjálfaraleit Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust. Íslenski boltinn 6.10.2019 12:53 Skelltu sér á Þorbjörn og bættu öryggi á sjó Áhöfnin á TF-LIF hefur í dag aðstoðað starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur. Innlent 1.10.2019 15:10 Trúðarnir Casper og Frank í tökum við Bláa Lónið Þeir Casper Christensen og Frank Hvam eru staddir hér á landi í tökum. Til þeirra sást fyrir utan Bláa Lónið og munu þeir vera að taka upp efni fyrir nýja Klovn-kvikmynd. Bíó og sjónvarp 1.10.2019 12:38 Hraðakstur og bágborið ástand bíls orsök banaslyss á Grindavíkurvegi Ökumaður Chevrolet-bifreiðar, sem missti stjórn á bíl sínum í hálku á Grindavíkurvegi 12. janúar 2017 með þeim afleiðingum að hann ók framan á annan bíl, ók of hratt. Innlent 23.9.2019 16:32 Ætla að sameina Þorbjörn og Vísi Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík Viðskipti innlent 20.9.2019 14:21 Jarðskjálfti í grennd við Grindavík Jarðskjálfti upp á 3,4 stig reið yfir rétt eftir klukkan sex í morgun í grennd við Grindavík, eða um þremur kílómetrum norðaustan við bæinn. Innlent 11.9.2019 06:51 Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44 Stór skjálfti í Krísuvík í nótt Jarðskjálftinn mældist 3,4 að stærð. Innlent 24.8.2019 07:54 Ár og vötn þornað upp í sumar Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Innlent 22.8.2019 10:45 Gæslan slökkti eld í djúpum mosa Síðdegis á laugardag óskaði slökkviliðsstjórinn í Grindavík eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logaði í djúpum mosa austan Djúpavatns við Lækjarvell Innlent 12.8.2019 17:15 Eldurinn talinn hafa kviknað af völdum göngufólks Eldur sem kviknaði í mosa við Grindavík í dag er talinn hafa kviknað af völdum göngumanna sem fóru þar um. Innlent 11.8.2019 00:10 Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. Innlent 10.8.2019 18:40 Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02 Arðgreiðslur frá Bláa Lóninu nema yfir 4 milljörðum króna Velta Bláa Lónsins á árinu 2018 var um 17,4 milljarðar króna en þetta kemur fram í ársreikningi Bláa Lónsins hf.. Þá var hagnaður eftir skatta rúmir 3,7 milljarðar króna Viðskipti innlent 27.6.2019 21:32 Sveitarfélög lengi þrýst á nýtingu fjármuna Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar Þegar bandaríski herinn fór frá Íslandi fyrir þrettán árum var félagið Kadeco stofnað, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Markmið félagsins var að stýra því hvernig svæðinu yrði breytt og eignir nýttar. Nú hefur félagið selt síðustu eignirnar á svæðinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 11:24 Kastaðist sjö metra af mótorhjólinu Rúmlega fertugur karlmaður var fluttur á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi um helgina eftir mótorhjólaslys á Suðurnesjum. Innlent 26.6.2019 10:01 Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar um Vatnsskarð. Innlent 21.6.2019 10:51 Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00 Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. Innlent 8.6.2019 12:19 Misstu stjórn á fjórhjóli og voru fluttar á spítala Um erlenda ferðamenn var að ræða. Innlent 28.5.2019 11:24 Bæjarstarfsmenn fá gjafabréf fyrir aðhald Um 240 starfsmenn Grindavíkurbæjar fá 10 þúsund króna gjafabréf frá bænum. Verðlaun fyrir góða afkomu bæjarins og að sviðsstjórum tókst almennt vel að halda fjárhagsáætlun. Hógvær þakklætisvottur, segir bæjarstjóri. Innlent 17.5.2019 02:00 Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00 Hefja uppbyggingu við Reykjanesvita Ekki liggur fyrir hver kostnaðurinn verður við uppbyggingu ferðamannaaðstöðu við Reykjanesvita sem til stendur að ráðast í. Engin aðstaða fyrir ferðamenn er við vitann nú en talið er að á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund gestir heimsæki hann árlega. Innlent 16.4.2019 13:02 « ‹ 68 69 70 71 72 73 … 73 ›
Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52
Fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys á Grindavíkurvegi Bíllinn var dreginn af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 28.10.2019 13:49
Berjast fyrir lífi sínu eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem slösuðust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags, berjast nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. Innlent 27.10.2019 21:36
Halda bænastund fyrir konu sem slasaðist í brunanum í Mávahlíð Bænastund verður haldin í Grindavíkjurkirkju í kvöld klukkan 20:30 fyrir konu sem slasaðist alvarlega í eldsvoða í Mávahlíð í Reykjavík aðfaranótt miðvikudags. Innlent 25.10.2019 18:00
Hval rak á land í Grindavík Hvalur fannst rekinn á land í fjörunni við golfvöllinn í Grindavík í gærmorgun. Innlent 17.10.2019 13:59
Samningur um meðferðarstofnun í Krýsuvík til endurskoðunar Félagsmálaráðherra hefur samning Krýsuvíkursamtakanna, sem reka meðferðarheimilið í Krýsuvík til endurskoðunar. Ungu maður svipti sig lífi í húsnæði meðferðarheimilisins nýverið en enginn starfsmaður var á staðnum þegar komið var að honum. Innlent 17.10.2019 12:15
Sigurbjörn tekinn við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 14.10.2019 15:57
Grindavík í þjálfaraleit Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust. Íslenski boltinn 6.10.2019 12:53
Skelltu sér á Þorbjörn og bættu öryggi á sjó Áhöfnin á TF-LIF hefur í dag aðstoðað starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur. Innlent 1.10.2019 15:10
Trúðarnir Casper og Frank í tökum við Bláa Lónið Þeir Casper Christensen og Frank Hvam eru staddir hér á landi í tökum. Til þeirra sást fyrir utan Bláa Lónið og munu þeir vera að taka upp efni fyrir nýja Klovn-kvikmynd. Bíó og sjónvarp 1.10.2019 12:38
Hraðakstur og bágborið ástand bíls orsök banaslyss á Grindavíkurvegi Ökumaður Chevrolet-bifreiðar, sem missti stjórn á bíl sínum í hálku á Grindavíkurvegi 12. janúar 2017 með þeim afleiðingum að hann ók framan á annan bíl, ók of hratt. Innlent 23.9.2019 16:32
Ætla að sameina Þorbjörn og Vísi Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík Viðskipti innlent 20.9.2019 14:21
Jarðskjálfti í grennd við Grindavík Jarðskjálfti upp á 3,4 stig reið yfir rétt eftir klukkan sex í morgun í grennd við Grindavík, eða um þremur kílómetrum norðaustan við bæinn. Innlent 11.9.2019 06:51
Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44
Ár og vötn þornað upp í sumar Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Innlent 22.8.2019 10:45
Gæslan slökkti eld í djúpum mosa Síðdegis á laugardag óskaði slökkviliðsstjórinn í Grindavík eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logaði í djúpum mosa austan Djúpavatns við Lækjarvell Innlent 12.8.2019 17:15
Eldurinn talinn hafa kviknað af völdum göngufólks Eldur sem kviknaði í mosa við Grindavík í dag er talinn hafa kviknað af völdum göngumanna sem fóru þar um. Innlent 11.8.2019 00:10
Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. Innlent 10.8.2019 18:40
Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02
Arðgreiðslur frá Bláa Lóninu nema yfir 4 milljörðum króna Velta Bláa Lónsins á árinu 2018 var um 17,4 milljarðar króna en þetta kemur fram í ársreikningi Bláa Lónsins hf.. Þá var hagnaður eftir skatta rúmir 3,7 milljarðar króna Viðskipti innlent 27.6.2019 21:32
Sveitarfélög lengi þrýst á nýtingu fjármuna Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar Þegar bandaríski herinn fór frá Íslandi fyrir þrettán árum var félagið Kadeco stofnað, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Markmið félagsins var að stýra því hvernig svæðinu yrði breytt og eignir nýttar. Nú hefur félagið selt síðustu eignirnar á svæðinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 11:24
Kastaðist sjö metra af mótorhjólinu Rúmlega fertugur karlmaður var fluttur á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi um helgina eftir mótorhjólaslys á Suðurnesjum. Innlent 26.6.2019 10:01
Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar um Vatnsskarð. Innlent 21.6.2019 10:51
Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00
Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. Innlent 8.6.2019 12:19
Misstu stjórn á fjórhjóli og voru fluttar á spítala Um erlenda ferðamenn var að ræða. Innlent 28.5.2019 11:24
Bæjarstarfsmenn fá gjafabréf fyrir aðhald Um 240 starfsmenn Grindavíkurbæjar fá 10 þúsund króna gjafabréf frá bænum. Verðlaun fyrir góða afkomu bæjarins og að sviðsstjórum tókst almennt vel að halda fjárhagsáætlun. Hógvær þakklætisvottur, segir bæjarstjóri. Innlent 17.5.2019 02:00
Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00
Hefja uppbyggingu við Reykjanesvita Ekki liggur fyrir hver kostnaðurinn verður við uppbyggingu ferðamannaaðstöðu við Reykjanesvita sem til stendur að ráðast í. Engin aðstaða fyrir ferðamenn er við vitann nú en talið er að á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund gestir heimsæki hann árlega. Innlent 16.4.2019 13:02