Hafnarfjörður

Fréttamynd

Þrjú erlend fyrirtæki sögð sýna Rio Tinto áhuga

New York Times segir hrávörurisann Glencore, þýska álframleiðandann Trimet Aluminium og breska fyrirtækið Liberty House öll hafa sýnt því áhuga að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandsi, í Svíþjóð og í Hollandi. Upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi segir fyrirtækið ekki tjá sig um getgátur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eldur í hafnfirskum ruslahaug

Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut.

Innlent
Fréttamynd

Álver Rio Tinto tapaði ríflega fimm milljörðum

Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með tapi upp á 42,1 milljón dala, jafnvirði um 5,2 milljarða króna miðað við núverandi gengi, á síðasta ári, samkvæmt nýjum ársreikningi álversins. Til samanburðar tapaði álverið 3,3 milljónum dala árið 2017.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Henti sér á bíl og hékk þar

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að ekið hefði verið á gangandi vegfaranda í austurborginni. Í dagbók lögreglunnar segir að í ljós hafi komið að um ágreining hafi verið að ræða.

Innlent