Utanríkismál Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu. Innlent 15.3.2019 13:41 Guðmundur hvatti þjóðir heims til dáða Guðmundur Ingi hvatti gesti umhverfisþingsins í gær til að skilja ekki einn matvörupoka af þremur eftir í matvöruverslunum heimsins. Innlent 15.3.2019 11:47 Íslandsdeild Amnesty fagnar framgöngu Íslands Þann 7. mars sl. flutti fastafulltrúi Íslands sameiginlegt ávarp 36 ríkja í ráðinu þar sem mannréttindabrot Sádi-Arabíu voru fordæmd. Innlent 11.3.2019 10:54 Ætlar einn í hringferð Guðlaugur segist hafa farið í allar ferðir á vegum þingflokksins sem hann hafi komið við. Innlent 8.3.2019 06:58 Ísland fordæmdi morðið á Khashoggi í yfirlýsingu um Sádi-Arabíu Fastafulltrúi Íslands flutti yfirlýsinguna sem nokkur ríki í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna standa sameiginlega að. Erlent 7.3.2019 09:51 Ísland hefur frumkvæði að ákúrum gegn Sádum Í sameiginlegri yfirlýsingu ætla Evrópuríki að frumkvæði Íslands að hvetja Sáda til að sleppa kvennréttindasinnum og vinna með rannsakendum SÞ á morðinu á Jamal Khashoggi. Innlent 6.3.2019 07:53 Nálgast samkomulag um vöruviðskipti eftir Brexit Íslensk og Bresk stjórnvöld eru að nálgast samkomulag um vöruviðskipti ríkjanna eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu að sögn sendiherra Bretlands á Íslandi. Innlent 4.3.2019 20:30 Búa sig undir allar mögulegar sviðsmyndir vegna Brexit Það væri einfaldara fyrir Ísland ef Bretar verða búnir að ná samningi við Evróðusambandið áður en þeir ganga úr sambandinu að sögn utanríkisráðherra. Innlent 4.3.2019 12:29 Forsætisráðherra hefur áhyggjur af Brexit án samnings Í viðtali við BBC Skotland segist Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telja að Skotland geti vel verið sjálfstætt en að það sé ekki hennar að ákveða það. Innlent 26.2.2019 10:27 Utanríkisráðherra varaði við vaxandi andúð á innflytjendum og gyðingum í Evrópu Ísland ætlar að hafa mannréttindi hinsegin fólks í hávegum í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Innlent 25.2.2019 11:49 Bein útsending: Utanríkisráðherra ávarpar fund mannréttindaráðs SÞ Fyrsta fundalota ársins í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Genf í Sviss. Innlent 25.2.2019 11:48 Þakkaði sýnda velvild írsku þjóðarinnar við leitina að Jóni Þresti Þakkaði velvild írsku þjóðarinnar sem tók virkan þátt í leit um liðna helgi og gott samstarf lögregluyfirvalda. Innlent 25.2.2019 10:25 Guðlaugur og Coveney funda um Jón Þröst Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundar í dag með Simon Coveney, utanríkis- og viðskiptaráðherra Írlands, vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar. Innlent 25.2.2019 03:02 Forskoða ferðamenn Ferðamenn á leið til Íslands utan Schengen-svæðisins munu þurfa að fylla út sérstakt eyðublað áður en þeir koma til landsins, svokallaða ETIAS-forskráningu. Innlent 19.2.2019 06:00 Segir ekki ástæðu til að endurskoða aðild Íslands að Schengen Starfsmönnum sem sinna verkefnum tengdum Schengen-samstarfinu hefur ekki fjölgað í takt við fjölgun verkefna á undanförnum árum samkvæmt nýrri skýrslu. Leggja þarf mat á það til framtíðar hvernig Ísland hyggst beita sér innan Schengen en dómsmálaráðherra segir ekki ástæðu til að endurskoða aðild Íslands að samstarfinu. Innlent 18.2.2019 19:45 30 milljónir til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela Íslensk stjórnvöld munu verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Innlent 18.2.2019 18:17 Vill ekki vanrækja bandamenn lengur Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsótti Ísland í gær og samkomulag náðist um stofnun samráðsvettvangs um viðskipti ríkjanna. Hann sagði Bandaríkin hafa vanrækt nána og mikilvæga bandamenn í tíð síðustu stjórnar. Guðlaugur Þó Innlent 16.2.2019 03:01 Nýtti tímann vel með Pompeo: „Við vorum sammála um að vera ósammála“ Ráðherrarnir tveir ræddu aðallega loftslagsmál, málefni Norðurslóða og kjarnorkuafvopnun á fundi þeirra í dag. Innlent 15.2.2019 18:14 Samráð um að treysta viðskiptatengsl Íslands og Bandaríkjanna Nýr samráðsvettvangur í viðskiptamálum var kynntur á sameiginlegum blaðamannafundi utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna í Hörpu í dag. Innlent 15.2.2019 16:10 Hvöttu stjórnvöld til að þrýsta á Pompeo Hópur ungmenna mótmælti fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forsætisráðherra Íslands, sem fram fór í ráðherrabústaðnum á Tjarnargötu í hádeginu. Innlent 15.2.2019 16:07 Guðlaugur Þór og Pompeo ræddu viðskipti og varnarmál Pompeo kynnir sér síðan starfsemi Landhelgisgæslunnar. Innlent 15.2.2019 13:11 Umferðartafir í Reykjavík vegna heimsóknar utanríkisráðherra Bandaríkjanna Búast má við umferðartöfum í Reykjavík í dag, annars vegar í hádeginu og hins vegar um kaffileytið, það er á milli klukkan 15 og 16, vegna heimsóknar Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og fylgdarliðs hans hingað til lands. Innlent 15.2.2019 07:20 Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins verður ekki samþykktur Innlent 8.2.2019 11:33 Mike Pompeo kemur til Íslands í næstu viku Pompeo er á leið í ferð um Evrópu þar sem hann heimsækir meðal annars Pólland, Ungverjaland, Belgíu og Ísland. Innlent 8.2.2019 06:56 EES-samningurinn í 25 ár: Drifkraftur og mikilvægasti samningur Íslandssögunnar Forstjóri Umhverfisstofnunar segir að EES-samningurinn sé sá drifkraftur sem Íslendingar þurfi til að takast á við mikilvæg umhverfisverndarmál. Samingurinn gekk í gildi fyrir 25 árum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur hann vera mikilvægasta viðskiptasamning Íslandssögunnar. Innlent 6.2.2019 18:01 Guðlaugur Þór styður Guaidó Vill að boðað verði til kosninga. Erlent 4.2.2019 19:16 Segir að betra hefði verið að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um umsóknina að ESB Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi ekki verið rétt ákvörðun af hálfu ríkisstjórnar Vinstri grænna og Samfylkingarinnar árið 2009 að halda ekki þjóðaratkvæðagreiðslu áður en sótt var um aðild að Evrópusambandinu og fá þannig fram vilja þjóðarinnar til þess að sækja um. Innlent 4.2.2019 15:44 Gulstakkar mættu í sendiráð Íslands í París Óskuðu eftir áliti íslenskra stjórnvalda á aðgerðum þeirra. Erlent 30.1.2019 11:35 Vilja sitja við borðið er ákvarðanir eru teknar í norðurskautsráðinu Sveitarstjórar á heimskautssvæðum hafa ákveðið að sækja um aðild að norðurskautsráðinu og ef af verður mun hópurinn, sem saman stendur af um 400 sveitarstjórum á heimskautssvæðinu, vera með í ráðum þegar ákvarðanir eru teknar innan ráðsins. Innlent 30.1.2019 05:36 Norræn samvinna Ísland tekur við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á spennandi tímum. Skoðun 23.1.2019 15:50 « ‹ 35 36 37 38 39 40 … 40 ›
Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu. Innlent 15.3.2019 13:41
Guðmundur hvatti þjóðir heims til dáða Guðmundur Ingi hvatti gesti umhverfisþingsins í gær til að skilja ekki einn matvörupoka af þremur eftir í matvöruverslunum heimsins. Innlent 15.3.2019 11:47
Íslandsdeild Amnesty fagnar framgöngu Íslands Þann 7. mars sl. flutti fastafulltrúi Íslands sameiginlegt ávarp 36 ríkja í ráðinu þar sem mannréttindabrot Sádi-Arabíu voru fordæmd. Innlent 11.3.2019 10:54
Ætlar einn í hringferð Guðlaugur segist hafa farið í allar ferðir á vegum þingflokksins sem hann hafi komið við. Innlent 8.3.2019 06:58
Ísland fordæmdi morðið á Khashoggi í yfirlýsingu um Sádi-Arabíu Fastafulltrúi Íslands flutti yfirlýsinguna sem nokkur ríki í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna standa sameiginlega að. Erlent 7.3.2019 09:51
Ísland hefur frumkvæði að ákúrum gegn Sádum Í sameiginlegri yfirlýsingu ætla Evrópuríki að frumkvæði Íslands að hvetja Sáda til að sleppa kvennréttindasinnum og vinna með rannsakendum SÞ á morðinu á Jamal Khashoggi. Innlent 6.3.2019 07:53
Nálgast samkomulag um vöruviðskipti eftir Brexit Íslensk og Bresk stjórnvöld eru að nálgast samkomulag um vöruviðskipti ríkjanna eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu að sögn sendiherra Bretlands á Íslandi. Innlent 4.3.2019 20:30
Búa sig undir allar mögulegar sviðsmyndir vegna Brexit Það væri einfaldara fyrir Ísland ef Bretar verða búnir að ná samningi við Evróðusambandið áður en þeir ganga úr sambandinu að sögn utanríkisráðherra. Innlent 4.3.2019 12:29
Forsætisráðherra hefur áhyggjur af Brexit án samnings Í viðtali við BBC Skotland segist Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telja að Skotland geti vel verið sjálfstætt en að það sé ekki hennar að ákveða það. Innlent 26.2.2019 10:27
Utanríkisráðherra varaði við vaxandi andúð á innflytjendum og gyðingum í Evrópu Ísland ætlar að hafa mannréttindi hinsegin fólks í hávegum í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Innlent 25.2.2019 11:49
Bein útsending: Utanríkisráðherra ávarpar fund mannréttindaráðs SÞ Fyrsta fundalota ársins í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Genf í Sviss. Innlent 25.2.2019 11:48
Þakkaði sýnda velvild írsku þjóðarinnar við leitina að Jóni Þresti Þakkaði velvild írsku þjóðarinnar sem tók virkan þátt í leit um liðna helgi og gott samstarf lögregluyfirvalda. Innlent 25.2.2019 10:25
Guðlaugur og Coveney funda um Jón Þröst Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundar í dag með Simon Coveney, utanríkis- og viðskiptaráðherra Írlands, vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar. Innlent 25.2.2019 03:02
Forskoða ferðamenn Ferðamenn á leið til Íslands utan Schengen-svæðisins munu þurfa að fylla út sérstakt eyðublað áður en þeir koma til landsins, svokallaða ETIAS-forskráningu. Innlent 19.2.2019 06:00
Segir ekki ástæðu til að endurskoða aðild Íslands að Schengen Starfsmönnum sem sinna verkefnum tengdum Schengen-samstarfinu hefur ekki fjölgað í takt við fjölgun verkefna á undanförnum árum samkvæmt nýrri skýrslu. Leggja þarf mat á það til framtíðar hvernig Ísland hyggst beita sér innan Schengen en dómsmálaráðherra segir ekki ástæðu til að endurskoða aðild Íslands að samstarfinu. Innlent 18.2.2019 19:45
30 milljónir til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela Íslensk stjórnvöld munu verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Innlent 18.2.2019 18:17
Vill ekki vanrækja bandamenn lengur Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsótti Ísland í gær og samkomulag náðist um stofnun samráðsvettvangs um viðskipti ríkjanna. Hann sagði Bandaríkin hafa vanrækt nána og mikilvæga bandamenn í tíð síðustu stjórnar. Guðlaugur Þó Innlent 16.2.2019 03:01
Nýtti tímann vel með Pompeo: „Við vorum sammála um að vera ósammála“ Ráðherrarnir tveir ræddu aðallega loftslagsmál, málefni Norðurslóða og kjarnorkuafvopnun á fundi þeirra í dag. Innlent 15.2.2019 18:14
Samráð um að treysta viðskiptatengsl Íslands og Bandaríkjanna Nýr samráðsvettvangur í viðskiptamálum var kynntur á sameiginlegum blaðamannafundi utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna í Hörpu í dag. Innlent 15.2.2019 16:10
Hvöttu stjórnvöld til að þrýsta á Pompeo Hópur ungmenna mótmælti fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forsætisráðherra Íslands, sem fram fór í ráðherrabústaðnum á Tjarnargötu í hádeginu. Innlent 15.2.2019 16:07
Guðlaugur Þór og Pompeo ræddu viðskipti og varnarmál Pompeo kynnir sér síðan starfsemi Landhelgisgæslunnar. Innlent 15.2.2019 13:11
Umferðartafir í Reykjavík vegna heimsóknar utanríkisráðherra Bandaríkjanna Búast má við umferðartöfum í Reykjavík í dag, annars vegar í hádeginu og hins vegar um kaffileytið, það er á milli klukkan 15 og 16, vegna heimsóknar Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og fylgdarliðs hans hingað til lands. Innlent 15.2.2019 07:20
Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins verður ekki samþykktur Innlent 8.2.2019 11:33
Mike Pompeo kemur til Íslands í næstu viku Pompeo er á leið í ferð um Evrópu þar sem hann heimsækir meðal annars Pólland, Ungverjaland, Belgíu og Ísland. Innlent 8.2.2019 06:56
EES-samningurinn í 25 ár: Drifkraftur og mikilvægasti samningur Íslandssögunnar Forstjóri Umhverfisstofnunar segir að EES-samningurinn sé sá drifkraftur sem Íslendingar þurfi til að takast á við mikilvæg umhverfisverndarmál. Samingurinn gekk í gildi fyrir 25 árum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur hann vera mikilvægasta viðskiptasamning Íslandssögunnar. Innlent 6.2.2019 18:01
Segir að betra hefði verið að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um umsóknina að ESB Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi ekki verið rétt ákvörðun af hálfu ríkisstjórnar Vinstri grænna og Samfylkingarinnar árið 2009 að halda ekki þjóðaratkvæðagreiðslu áður en sótt var um aðild að Evrópusambandinu og fá þannig fram vilja þjóðarinnar til þess að sækja um. Innlent 4.2.2019 15:44
Gulstakkar mættu í sendiráð Íslands í París Óskuðu eftir áliti íslenskra stjórnvalda á aðgerðum þeirra. Erlent 30.1.2019 11:35
Vilja sitja við borðið er ákvarðanir eru teknar í norðurskautsráðinu Sveitarstjórar á heimskautssvæðum hafa ákveðið að sækja um aðild að norðurskautsráðinu og ef af verður mun hópurinn, sem saman stendur af um 400 sveitarstjórum á heimskautssvæðinu, vera með í ráðum þegar ákvarðanir eru teknar innan ráðsins. Innlent 30.1.2019 05:36
Norræn samvinna Ísland tekur við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á spennandi tímum. Skoðun 23.1.2019 15:50