Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2025 19:40 Guðlaugur Þór Þórðarson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra. Vísir/Ívar Fannar Þingmaður segir mikilvægt að tryggja að æðstu ráðamenn landsins fari ekki beint í störf innan Evrópusambandsins gangi Ísland í sambandið. Dæmi séu um að erlendir ráðamenn lendi í klandri fyrir svipaðar tilfærslur. Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja frumvarpið fram vegna yfirlýstrar stefnu ríkisstjórnarinnar um að skoða að taka upp viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu á ný. Vilja þingmennirnir að æðstu stjórnendur og aðstoðarmenn ráðherra, sem sinna hagsmunagæslu fyrir hönd Íslands í samningaviðræðum við erlend ríki, bandalög þeirra og alþjóðastofnanir, megi ekki þiggja embætti á vegum þessara erlendu aðila í átján mánuði eftir að þeir láta af störfum í Stjórnarráðinu. Freistnivandinn nægur fyrir Guðlaugur Þór Þórðarson, einn flutningsmanna, segir stjórnmála- og embættismenn hafa mikla hagsmuni af því að Ísland gangi í ESB. „Það liggur alveg fyrir að ef svo illa vildi til, sem ég vona að verði nú aldrei, að við myndum ganga inn. Þá yrði að manna hundruð starfa sem skattgreiðendur greiða fyrir. En það er alveg ljóst að þeir sem ganga fyrir í þau störf eru stjórnmálamenn, fyrrverandi stjórnmálamenn og embættismenn. Freistnivandinn er alveg nægur fyrir þó það verði nú ekki þannig að þegar fólk er búið að setjast niður og gæta hagsmuna Íslands að það stökkvi í störfin strax á eftir,“ segir Guðlaugur Þór. Slæm dæmi erlendis frá Sambærilegar reglur þekkist í mörgum nágranna- og vinaþjóðum. Í greinargerð frumvarpsins segir að til séu nýleg dæmi þar sem fyrrverandi ráðamenn vestrænna ríkja hafa sætt gagnrýni vegna persónulegra ákvarðana eftir að hafa látið af embætti. „Þetta eru reglur sem eru annars staðar af ástæðu. Því fólk hefur séð slæm dæmi. Þess vegna er þetta mál fram komið. Auðvitað væri eðlilegt að ríkisstjórn sem vill ganga inn væri að hugsa á þessum nótum en svo er ekki. Þess vegna hefur Diljá Mist og við hin ákveðið að koma fram með þetta frumvarp,“ segir Guðlaugur Þór. Sjálfstæðisflokkurinn Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira
Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja frumvarpið fram vegna yfirlýstrar stefnu ríkisstjórnarinnar um að skoða að taka upp viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu á ný. Vilja þingmennirnir að æðstu stjórnendur og aðstoðarmenn ráðherra, sem sinna hagsmunagæslu fyrir hönd Íslands í samningaviðræðum við erlend ríki, bandalög þeirra og alþjóðastofnanir, megi ekki þiggja embætti á vegum þessara erlendu aðila í átján mánuði eftir að þeir láta af störfum í Stjórnarráðinu. Freistnivandinn nægur fyrir Guðlaugur Þór Þórðarson, einn flutningsmanna, segir stjórnmála- og embættismenn hafa mikla hagsmuni af því að Ísland gangi í ESB. „Það liggur alveg fyrir að ef svo illa vildi til, sem ég vona að verði nú aldrei, að við myndum ganga inn. Þá yrði að manna hundruð starfa sem skattgreiðendur greiða fyrir. En það er alveg ljóst að þeir sem ganga fyrir í þau störf eru stjórnmálamenn, fyrrverandi stjórnmálamenn og embættismenn. Freistnivandinn er alveg nægur fyrir þó það verði nú ekki þannig að þegar fólk er búið að setjast niður og gæta hagsmuna Íslands að það stökkvi í störfin strax á eftir,“ segir Guðlaugur Þór. Slæm dæmi erlendis frá Sambærilegar reglur þekkist í mörgum nágranna- og vinaþjóðum. Í greinargerð frumvarpsins segir að til séu nýleg dæmi þar sem fyrrverandi ráðamenn vestrænna ríkja hafa sætt gagnrýni vegna persónulegra ákvarðana eftir að hafa látið af embætti. „Þetta eru reglur sem eru annars staðar af ástæðu. Því fólk hefur séð slæm dæmi. Þess vegna er þetta mál fram komið. Auðvitað væri eðlilegt að ríkisstjórn sem vill ganga inn væri að hugsa á þessum nótum en svo er ekki. Þess vegna hefur Diljá Mist og við hin ákveðið að koma fram með þetta frumvarp,“ segir Guðlaugur Þór.
Sjálfstæðisflokkurinn Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira