Kjaramál

Fréttamynd

Sjö­tugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni

Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verði sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg.

Innlent
Fréttamynd

Bjarg byggir 58 íbúðir í Hraunbæ

Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Bjargi, íbúðafélagi verkalýðshreyfingarinnar, lóð og byggingarrétti fyrir 58 íbúðir í þremur stakstæðum húsum við Hraunbæ 133 í Árbæ.

Innlent
Fréttamynd

Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma.

Skoðun