Ísrael Gefa út lag með palestínskum hinsegin popplistamanni Murad er 26 ára listamaður sem býr í austurhluta Jerúsalem. Hann semur sjálfur bæði lög og texta og reynir með list sinni að mölva staðalímyndir. Lífið 20.5.2019 12:54 „Ísrael er gegnsýrt af ofbeldi“ Egill lýsti sinni upplifun af flugvallareftirlitinu í Ísrael. Innlent 20.5.2019 09:04 Komust vandræðalaust í gegnum flugvallareftirlit Með hliðsjón af reynslu Berntsen höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart liðsmönnum Hatara eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni á Eurovision. Lífið 20.5.2019 08:27 Þegar Ísraelar veifuðu sjálfir umdeildum fánum á Eurovision-sviðinu Útspil hinna íslensku Hatara og bandarísku söngkonunnar Madonnu, sem sýndu fána Palestínu í Eurovision-útsendingunni í gærkvöldi í óþökk EBU, hafa vakið mikla athygli. Lífið 19.5.2019 20:35 Palestínska þjóðin muni aldrei gleyma því sem Hatari gerði fyrir hana Palestínskur maður, sem búsettur er á Íslandi, segir að Palestínumenn muni aldrei gleyma því sem Hatari gerði fyrir þá með uppátæki sínu í Eurovision í gær. Hann hafi rætt við fjölmarga samlanda sína í dag sem séu fullir þakklæti. Þá segir Palestínu aktívisti að hljómsveitin hafi staðið við orð sín um að nýta dagskrárvaldið til að gagnrýna stefnu Ísraelsríkis. Ísland hafnaði í tíunda sæti í keppninni í gær. Innlent 19.5.2019 18:30 Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. Lífið 19.5.2019 19:00 Palestínskur stjórnmálaleiðtogi býður Hatara til Palestínu í þakklætisskyni Mustafa Barghouti, palestínskur stjórnmálamaður og læknir, hafði samband við liðsmenn Hatara og þakkaði þeim fyrir að sýna Palestínu samstöðu í Eurovision. Þá bauð hann Hatara til Ramallah, höfuðborgar Palestínu. Innlent 19.5.2019 18:17 Þúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Yfir átta þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv í gær. Lífið 19.5.2019 17:12 Útvarpsstjóri vissi ekki af áformum Hatara og telur refsingu ólíklega Magnús Geir Þórðarson vissi ekki af áformum Hatara um að veifa fána Palestínu í beinni útsendingu. Atvikið kom honum þó ekki í opna skjöldu. Innlent 19.5.2019 16:11 Ísraelar í Tel Aviv hafa ýmislegt við framkomu Hatara að athuga Þetta er ekki fallega gert. Hvers vegna? Þeir koma hingað til að keppa í Eurovision. Til hvers að veifa fánanum? Innlent 19.5.2019 13:15 Meðlimir Hatara skelkaðir eftir uppátækið Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir einhverja meðlimi Hatara hafa verið skelkaða eftir að hljómsveitarmeðlimir héldu palestínska fánanum á lofti þegar tilkynnt var um stigin úr símakosningunni í beinni útsendingu. Innlent 19.5.2019 12:55 Ísraelskir fjölmiðlar rólegir yfir útspili Hatara og spá meira í Madonnu Ef marka má fyrstu viðbrögð nokkurra af stærstu fjölmiðlum Ísrael virðist sem að þeir séu lítið að velta útspili Hatara varðandi það að sýna fána Palestínu fyrir sér. Erlent 19.5.2019 11:29 Sigraði Hatari Eurovision? Íþróttafréttamenn læra það snemma að maður getur ekki sigrað keppni. Maður getur unnið keppni, sigrað í keppni en aðeins sigrað andstæðinginn. Innlent 19.5.2019 01:25 Ekki einu sinni allir Hatarar vissu að fánanum yrði veifað Sú ákvörðun Hatara að halda á palenstínska fánanum í beinni útsendingu í lok Eurovision í kvöld var ekki á vitorði allra í hljómsveitinni. Innlent 19.5.2019 00:36 Matthías um útspil Hatara: „Þetta er allt samkvæmt áætlun“ Liðsmenn íslenska Eurovision-hópsins voru brattir eftir að úrslitakvöldinu lauk. Innlent 19.5.2019 00:15 Öryggisverðir þjörmuðu að Hatara vegna fánanna: „Ég er mjög hrædd núna, mig langar að fara upp á hótel“ Uppákoma við stigagjöf íslenska Eurovision-atriðisins þar sem Hatari hélt uppi fána Palestínu fór ekki vel í alla. Innlent 18.5.2019 23:42 Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. Innlent 18.5.2019 22:58 Norrænir blaðamenn óttast um öryggi sitt og yfirgefa blaðamannahöllina Danskir, sænskir og norskir blaðamenn sem staddir eru í Tel Aviv til að flytja fréttir af Eurovision hafa yfirgefið blaðamannaaðstöðuna sem er í stóru vöruhúsi í næstu byggingu við keppnishöllina. Erlent 18.5.2019 18:27 Ísraelskur stuðningsmaður dáist að hugrekki Hatara Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Lífið 17.5.2019 18:37 Baldur kallaður „gyðingahatari“ á götum Tel Avív Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segist ekki vera fyrsti Íslendingurinn sem hafi verið kallaður „gyðingahatari“ í Tel Avív í vikunni. Innlent 16.5.2019 19:14 Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. Lífið 16.5.2019 02:00 Hatari gagnrýndur fyrir skort á gagnrýni Á meðan landsmenn og heimsbyggðin öll veltir því fyrir sér hvort hatrið muni sigra Eurovision er hljómsveitin Hatari gagnrýnd fyrir skort á gagnrýni um málefni Palestínu og Ísraels. Íslenskur tónlistarblaðamaður sem sniðgengur hátíðina í ár hvetur Hatara til að hnykkja betur á skilaboðum sínum. Innlent 15.5.2019 17:45 Hökkuðu sig inn í Eurovision-útsendinguna og vöruðu við loftárásum á Tel Aviv Ísraelska ríkissjónvarpið kennir hinum palestínsku Hamas-samtökum um verknaðinn. Erlent 15.5.2019 15:57 Jóhannes Haukur stigakynnir Íslands í Eurovision Ég geri mér grein fyrir að þarna dugar ekkert hálfkák, segir leikarinn. Lífið 15.5.2019 14:27 Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. Innlent 15.5.2019 10:49 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. Innlent 15.5.2019 08:21 Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. Bíó og sjónvarp 15.5.2019 07:36 Fjórðungur landsmanna vill sniðganga Eurovision í Ísrael Konur vilja heldur sniðganga Eurovision en karlar samkvæmt könnun. Menntun og tekjur hafa lítil áhrif á viðhorf til sniðgöngu. Stjórnmálafræðingur segir keppnina hápólitíska og áhrifavald hennar gjarnan notað. Innlent 14.5.2019 02:02 Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum. Lífið 14.5.2019 02:03 Hatari við BBC: „Fráleitt að halda keppnina í landi þar sem átök og óeining eru ríkjandi“ Breska ríkisútvarpið er með ítarlega úttekt á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár en þar eru fulltrúar Íslands, hljómsveitin Hatari, sagðir þeir líklegustu til að valda uppnámi. Erlent 12.5.2019 22:11 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 … 44 ›
Gefa út lag með palestínskum hinsegin popplistamanni Murad er 26 ára listamaður sem býr í austurhluta Jerúsalem. Hann semur sjálfur bæði lög og texta og reynir með list sinni að mölva staðalímyndir. Lífið 20.5.2019 12:54
„Ísrael er gegnsýrt af ofbeldi“ Egill lýsti sinni upplifun af flugvallareftirlitinu í Ísrael. Innlent 20.5.2019 09:04
Komust vandræðalaust í gegnum flugvallareftirlit Með hliðsjón af reynslu Berntsen höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart liðsmönnum Hatara eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni á Eurovision. Lífið 20.5.2019 08:27
Þegar Ísraelar veifuðu sjálfir umdeildum fánum á Eurovision-sviðinu Útspil hinna íslensku Hatara og bandarísku söngkonunnar Madonnu, sem sýndu fána Palestínu í Eurovision-útsendingunni í gærkvöldi í óþökk EBU, hafa vakið mikla athygli. Lífið 19.5.2019 20:35
Palestínska þjóðin muni aldrei gleyma því sem Hatari gerði fyrir hana Palestínskur maður, sem búsettur er á Íslandi, segir að Palestínumenn muni aldrei gleyma því sem Hatari gerði fyrir þá með uppátæki sínu í Eurovision í gær. Hann hafi rætt við fjölmarga samlanda sína í dag sem séu fullir þakklæti. Þá segir Palestínu aktívisti að hljómsveitin hafi staðið við orð sín um að nýta dagskrárvaldið til að gagnrýna stefnu Ísraelsríkis. Ísland hafnaði í tíunda sæti í keppninni í gær. Innlent 19.5.2019 18:30
Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. Lífið 19.5.2019 19:00
Palestínskur stjórnmálaleiðtogi býður Hatara til Palestínu í þakklætisskyni Mustafa Barghouti, palestínskur stjórnmálamaður og læknir, hafði samband við liðsmenn Hatara og þakkaði þeim fyrir að sýna Palestínu samstöðu í Eurovision. Þá bauð hann Hatara til Ramallah, höfuðborgar Palestínu. Innlent 19.5.2019 18:17
Þúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Yfir átta þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv í gær. Lífið 19.5.2019 17:12
Útvarpsstjóri vissi ekki af áformum Hatara og telur refsingu ólíklega Magnús Geir Þórðarson vissi ekki af áformum Hatara um að veifa fána Palestínu í beinni útsendingu. Atvikið kom honum þó ekki í opna skjöldu. Innlent 19.5.2019 16:11
Ísraelar í Tel Aviv hafa ýmislegt við framkomu Hatara að athuga Þetta er ekki fallega gert. Hvers vegna? Þeir koma hingað til að keppa í Eurovision. Til hvers að veifa fánanum? Innlent 19.5.2019 13:15
Meðlimir Hatara skelkaðir eftir uppátækið Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir einhverja meðlimi Hatara hafa verið skelkaða eftir að hljómsveitarmeðlimir héldu palestínska fánanum á lofti þegar tilkynnt var um stigin úr símakosningunni í beinni útsendingu. Innlent 19.5.2019 12:55
Ísraelskir fjölmiðlar rólegir yfir útspili Hatara og spá meira í Madonnu Ef marka má fyrstu viðbrögð nokkurra af stærstu fjölmiðlum Ísrael virðist sem að þeir séu lítið að velta útspili Hatara varðandi það að sýna fána Palestínu fyrir sér. Erlent 19.5.2019 11:29
Sigraði Hatari Eurovision? Íþróttafréttamenn læra það snemma að maður getur ekki sigrað keppni. Maður getur unnið keppni, sigrað í keppni en aðeins sigrað andstæðinginn. Innlent 19.5.2019 01:25
Ekki einu sinni allir Hatarar vissu að fánanum yrði veifað Sú ákvörðun Hatara að halda á palenstínska fánanum í beinni útsendingu í lok Eurovision í kvöld var ekki á vitorði allra í hljómsveitinni. Innlent 19.5.2019 00:36
Matthías um útspil Hatara: „Þetta er allt samkvæmt áætlun“ Liðsmenn íslenska Eurovision-hópsins voru brattir eftir að úrslitakvöldinu lauk. Innlent 19.5.2019 00:15
Öryggisverðir þjörmuðu að Hatara vegna fánanna: „Ég er mjög hrædd núna, mig langar að fara upp á hótel“ Uppákoma við stigagjöf íslenska Eurovision-atriðisins þar sem Hatari hélt uppi fána Palestínu fór ekki vel í alla. Innlent 18.5.2019 23:42
Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. Innlent 18.5.2019 22:58
Norrænir blaðamenn óttast um öryggi sitt og yfirgefa blaðamannahöllina Danskir, sænskir og norskir blaðamenn sem staddir eru í Tel Aviv til að flytja fréttir af Eurovision hafa yfirgefið blaðamannaaðstöðuna sem er í stóru vöruhúsi í næstu byggingu við keppnishöllina. Erlent 18.5.2019 18:27
Ísraelskur stuðningsmaður dáist að hugrekki Hatara Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Lífið 17.5.2019 18:37
Baldur kallaður „gyðingahatari“ á götum Tel Avív Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segist ekki vera fyrsti Íslendingurinn sem hafi verið kallaður „gyðingahatari“ í Tel Avív í vikunni. Innlent 16.5.2019 19:14
Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. Lífið 16.5.2019 02:00
Hatari gagnrýndur fyrir skort á gagnrýni Á meðan landsmenn og heimsbyggðin öll veltir því fyrir sér hvort hatrið muni sigra Eurovision er hljómsveitin Hatari gagnrýnd fyrir skort á gagnrýni um málefni Palestínu og Ísraels. Íslenskur tónlistarblaðamaður sem sniðgengur hátíðina í ár hvetur Hatara til að hnykkja betur á skilaboðum sínum. Innlent 15.5.2019 17:45
Hökkuðu sig inn í Eurovision-útsendinguna og vöruðu við loftárásum á Tel Aviv Ísraelska ríkissjónvarpið kennir hinum palestínsku Hamas-samtökum um verknaðinn. Erlent 15.5.2019 15:57
Jóhannes Haukur stigakynnir Íslands í Eurovision Ég geri mér grein fyrir að þarna dugar ekkert hálfkák, segir leikarinn. Lífið 15.5.2019 14:27
Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. Innlent 15.5.2019 10:49
Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. Innlent 15.5.2019 08:21
Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. Bíó og sjónvarp 15.5.2019 07:36
Fjórðungur landsmanna vill sniðganga Eurovision í Ísrael Konur vilja heldur sniðganga Eurovision en karlar samkvæmt könnun. Menntun og tekjur hafa lítil áhrif á viðhorf til sniðgöngu. Stjórnmálafræðingur segir keppnina hápólitíska og áhrifavald hennar gjarnan notað. Innlent 14.5.2019 02:02
Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum. Lífið 14.5.2019 02:03
Hatari við BBC: „Fráleitt að halda keppnina í landi þar sem átök og óeining eru ríkjandi“ Breska ríkisútvarpið er með ítarlega úttekt á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár en þar eru fulltrúar Íslands, hljómsveitin Hatari, sagðir þeir líklegustu til að valda uppnámi. Erlent 12.5.2019 22:11