Tímamót

Fréttamynd

Forréttindi að eiga afmæli

Eva Ásrún Albertsdóttir, söngkona og ljósmóðir, er sextug í dag og dreymir um utanlandsferð með sínum nánustu í tilefni þess. Svo er hún alltaf að læra eitthvað nýtt.

Lífið
Fréttamynd

Minntust 300 ára afmælis Bjarna Pálssonar

Bjarni Pálsson var fyrstur manna til að gegna embætti landlæknis hér á landi og sáði í embættistíð sinni fræjum sem síðar áttu eftir að verða hin íslenska heilbrigðisþjónusta.

Innlent
Fréttamynd

Hödd og Skúli nýtt par

Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir og athafnamaðurinn Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við veitingastaðina Subway, eru nýtt par.

Lífið
Fréttamynd

Trópí fyrir bí

Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gerði áhugamálið að starfi sínu

Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns.

Matur
Fréttamynd

Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri

En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. "Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“.

Innlent
Fréttamynd

Króli lét lokkana fjúka

Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, lét fræga lokkana sína fjúka fyrr í dag.

Lífið
Fréttamynd

Svartir og sætir páskar Ásdísar Ránar

Athafnakonan Ásdís Rán hefur haslað sér völl á íslenskum blómamarkaði með svörtum, lífseigum rósum sem hún tengir nú við páskana með svörtum súkkulaðieggjum sem Hafliði Halldórsson konfektgerðarmaður hannaði sérstaklega fyrir hana.

Lífið