Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2021 10:31 Linda og Hrefna hafa verið Skoppa og Skrítla í hátt í tvo áratugi. Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Planið var aldrei að starfa við það að búa til barnaefni. Eva Laufey hitti Hrefnu og Lindu í Íslandi í dag í gærkvöld og fékk að heyra hvernig þetta ævintýri byrjaði og hvað það er sem þær taka með sér eftir átján ár sem Skoppa og Skrítla. „Nafnið átti einhvern veginn að tóna og vera létt. Hopp og skopp og svo kom Skrítla með,“ segir Linda. „Á meðan við erum að ala upp börnin okkar og sjá hvað þau eru að upplifa koma svo margar hugmyndir,“ segir Lind. Skoppa og Skrítla njóta mikilla vinsælda hér á landi hjá börnum landsins. „Þetta er búið að haldast svo rosalega í hendur. Þeirra upplifanir speglast yfir á okkur og við að reyna sjá heiminn með þeirra augum. Það hefur alltaf verið útgangspunkturinn, að kynna heiminn á sem jákvæðasta hátt. Við erum alltaf með glasið hálffullt, við erum aldrei með það hálftómt,“ segir Hrefna og heldur áfram. „Að búa til barnaefni er svo rosalega ábyrgðarfullt starf. Hvað viljum við segja, því það hlýtur að hafa gríðarleg áhrif það sem þau eru að horfa á á hverjum degi og oft á dag.“ „Lykillinn að ná til barna er að vera heiðarlegur fyrst og fremst og hlusta á þau, hvað þau vilja heyra og sjá,“ segir Linda. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Krakkar Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Planið var aldrei að starfa við það að búa til barnaefni. Eva Laufey hitti Hrefnu og Lindu í Íslandi í dag í gærkvöld og fékk að heyra hvernig þetta ævintýri byrjaði og hvað það er sem þær taka með sér eftir átján ár sem Skoppa og Skrítla. „Nafnið átti einhvern veginn að tóna og vera létt. Hopp og skopp og svo kom Skrítla með,“ segir Linda. „Á meðan við erum að ala upp börnin okkar og sjá hvað þau eru að upplifa koma svo margar hugmyndir,“ segir Lind. Skoppa og Skrítla njóta mikilla vinsælda hér á landi hjá börnum landsins. „Þetta er búið að haldast svo rosalega í hendur. Þeirra upplifanir speglast yfir á okkur og við að reyna sjá heiminn með þeirra augum. Það hefur alltaf verið útgangspunkturinn, að kynna heiminn á sem jákvæðasta hátt. Við erum alltaf með glasið hálffullt, við erum aldrei með það hálftómt,“ segir Hrefna og heldur áfram. „Að búa til barnaefni er svo rosalega ábyrgðarfullt starf. Hvað viljum við segja, því það hlýtur að hafa gríðarleg áhrif það sem þau eru að horfa á á hverjum degi og oft á dag.“ „Lykillinn að ná til barna er að vera heiðarlegur fyrst og fremst og hlusta á þau, hvað þau vilja heyra og sjá,“ segir Linda. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Krakkar Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira