Bretland Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32 Rooney búinn að semja við Derby Fyrrverandi fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins verður spilandi þjálfari hjá Derby County. Enski boltinn 6.8.2019 12:37 Ákærðu táning fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af Tate Modern Táningnum, sem gefið er að sök að hafa kastað frönskum dreng fram af útsýnispalli listasafns í Lundúnum, verður gert að koma fyrir dómara í dag. Erlent 6.8.2019 10:46 Bílaframleiðsla í Bretlandi féll um 20% Framleiðsla bíla í Bretlandi, sem hefur verið í miklum blóma á undanförnum árum, er nú mjög á undanhaldi og féll um heil 20% á fyrri helmingi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Júní var þrettándi mánuðurinn í röð sem bílaframleiðsla minnkar í Bretlandi. Bílar 6.8.2019 02:01 Brexit er Íslandi þungt Breska blaðið Financial Times segir Ísland í sjötta sæti landa sem verða fyrir mestum áhrifum af Brexit. Bretar undirbúa nú útgöngu án samnings við ESB. Innlent 6.8.2019 02:03 Vill að kynfaðir sinn verði sóttur til saka Kona sem segist hafa fæðst í kjölfar nauðgunar vonast til að geta notað DNA-erfðaefni sitt til að sækja kynföður sinn til saka. Hún hefur lýst sjálfri sér sem "gangandi glæpavettvangi“. Erlent 5.8.2019 23:22 Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar. Erlent 5.8.2019 21:19 Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. Erlent 5.8.2019 19:51 Manchester United staðfestir Harry Maguire sem dýrasta varnarmann heims Harry Maguire er genginn í raðir Man. Utd. Enski boltinn 5.8.2019 11:38 Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. Erlent 5.8.2019 11:29 Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Erlent 5.8.2019 11:11 Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. Erlent 4.8.2019 20:47 Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. Erlent 4.8.2019 19:04 Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. Golf 4.8.2019 18:15 Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. Erlent 4.8.2019 17:58 Náði að fara yfir Ermarsundið á svifbretti Ferðalagið yfir Ermarsundið var um 35,4 kílómetrar, en um er að ræða svokallað Doversund, sem er syðsta leiðin milli Frakklands og Englands. Erlent 4.8.2019 08:19 172 ferðum um Heathrow aflýst Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Viðskipti erlent 3.8.2019 11:11 Winston Churchill sjaldan fyrirferðarmeiri Churchill klúbburinn á Íslandi, sem er fræðsluvettvangur um ævi og störf Winstons Churchill, skipuleggur haustferð á slóðir Churchills í Lundúnum og nágrenni. Menning 2.8.2019 02:00 Hagvaxtarspár lækka vegna óvissu um Brexit Englandsbanki hefur lækkað hagvaxtarspár sínar vegna vaxandi óvissu um Brexit. Gerir bankinn nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti í ár í stað 1,5 prósenta vaxtar og að vöxturinn á næsta ári verði 1,3 prósent í stað 1,6 prósenta. Erlent 2.8.2019 02:01 Féll úr flugvél Hin nítján ára gamla Alana Cutland, frá Milton Keynes í Bretlandi, lést eftir að hún féll úr flugvél á leið frá Madagaskar í vikunni. Erlent 2.8.2019 02:01 Flug milli Akureyrar og Bretlands úr sögunni með gjaldþroti Super Break Breska ferðaskrifstofan Super Break, sem boðið hefur upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, er hætt rekstri og hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 1.8.2019 20:51 Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. Erlent 1.8.2019 13:36 Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. Enski boltinn 1.8.2019 07:10 Hamstra lyf í stórefldum undirbúningi fyrir Brexit án samnings Breska ríkisstjórnin leggur stóraukið fé til undirbúnings útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. Erlent 1.8.2019 09:58 Stóri Sam tekur þátt í vinsælasta dansþætti heims Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands spreytir sig í dansþættinum vinsæla, Strictly Come Dancing. Enski boltinn 31.7.2019 11:54 Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. Viðskipti erlent 31.7.2019 12:25 Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. Erlent 30.7.2019 23:26 Leiðtogi Dúbaí og eiginkona takast á fyrir breskum dómstólum Haya prinsessa flúði Dúbaí til Þýskalands fyrr á þessa ári. Dómsmál varðandi börn hennar og Maktoum fursta verður tekið fyrir í Bretlandi. Erlent 30.7.2019 12:50 Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. Erlent 30.7.2019 10:13 Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. Erlent 30.7.2019 02:01 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 129 ›
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32
Rooney búinn að semja við Derby Fyrrverandi fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins verður spilandi þjálfari hjá Derby County. Enski boltinn 6.8.2019 12:37
Ákærðu táning fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af Tate Modern Táningnum, sem gefið er að sök að hafa kastað frönskum dreng fram af útsýnispalli listasafns í Lundúnum, verður gert að koma fyrir dómara í dag. Erlent 6.8.2019 10:46
Bílaframleiðsla í Bretlandi féll um 20% Framleiðsla bíla í Bretlandi, sem hefur verið í miklum blóma á undanförnum árum, er nú mjög á undanhaldi og féll um heil 20% á fyrri helmingi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Júní var þrettándi mánuðurinn í röð sem bílaframleiðsla minnkar í Bretlandi. Bílar 6.8.2019 02:01
Brexit er Íslandi þungt Breska blaðið Financial Times segir Ísland í sjötta sæti landa sem verða fyrir mestum áhrifum af Brexit. Bretar undirbúa nú útgöngu án samnings við ESB. Innlent 6.8.2019 02:03
Vill að kynfaðir sinn verði sóttur til saka Kona sem segist hafa fæðst í kjölfar nauðgunar vonast til að geta notað DNA-erfðaefni sitt til að sækja kynföður sinn til saka. Hún hefur lýst sjálfri sér sem "gangandi glæpavettvangi“. Erlent 5.8.2019 23:22
Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar. Erlent 5.8.2019 21:19
Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. Erlent 5.8.2019 19:51
Manchester United staðfestir Harry Maguire sem dýrasta varnarmann heims Harry Maguire er genginn í raðir Man. Utd. Enski boltinn 5.8.2019 11:38
Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. Erlent 5.8.2019 11:29
Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Erlent 5.8.2019 11:11
Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. Erlent 4.8.2019 20:47
Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. Erlent 4.8.2019 19:04
Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. Golf 4.8.2019 18:15
Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. Erlent 4.8.2019 17:58
Náði að fara yfir Ermarsundið á svifbretti Ferðalagið yfir Ermarsundið var um 35,4 kílómetrar, en um er að ræða svokallað Doversund, sem er syðsta leiðin milli Frakklands og Englands. Erlent 4.8.2019 08:19
172 ferðum um Heathrow aflýst Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Viðskipti erlent 3.8.2019 11:11
Winston Churchill sjaldan fyrirferðarmeiri Churchill klúbburinn á Íslandi, sem er fræðsluvettvangur um ævi og störf Winstons Churchill, skipuleggur haustferð á slóðir Churchills í Lundúnum og nágrenni. Menning 2.8.2019 02:00
Hagvaxtarspár lækka vegna óvissu um Brexit Englandsbanki hefur lækkað hagvaxtarspár sínar vegna vaxandi óvissu um Brexit. Gerir bankinn nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti í ár í stað 1,5 prósenta vaxtar og að vöxturinn á næsta ári verði 1,3 prósent í stað 1,6 prósenta. Erlent 2.8.2019 02:01
Féll úr flugvél Hin nítján ára gamla Alana Cutland, frá Milton Keynes í Bretlandi, lést eftir að hún féll úr flugvél á leið frá Madagaskar í vikunni. Erlent 2.8.2019 02:01
Flug milli Akureyrar og Bretlands úr sögunni með gjaldþroti Super Break Breska ferðaskrifstofan Super Break, sem boðið hefur upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, er hætt rekstri og hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 1.8.2019 20:51
Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. Erlent 1.8.2019 13:36
Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. Enski boltinn 1.8.2019 07:10
Hamstra lyf í stórefldum undirbúningi fyrir Brexit án samnings Breska ríkisstjórnin leggur stóraukið fé til undirbúnings útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. Erlent 1.8.2019 09:58
Stóri Sam tekur þátt í vinsælasta dansþætti heims Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands spreytir sig í dansþættinum vinsæla, Strictly Come Dancing. Enski boltinn 31.7.2019 11:54
Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. Viðskipti erlent 31.7.2019 12:25
Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. Erlent 30.7.2019 23:26
Leiðtogi Dúbaí og eiginkona takast á fyrir breskum dómstólum Haya prinsessa flúði Dúbaí til Þýskalands fyrr á þessa ári. Dómsmál varðandi börn hennar og Maktoum fursta verður tekið fyrir í Bretlandi. Erlent 30.7.2019 12:50
Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. Erlent 30.7.2019 10:13
Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. Erlent 30.7.2019 02:01