Agndofa yfir matnum á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. desember 2019 15:14 Claudia Winkelman. Vísir/Getty Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Hún birti seint í gærkvöldi myndir af kvöldmatnum sem hún gæddi sér á og lofaði réttina í hástert. Þá sagðist hún aldrei ætla að snúa aftur heim. „Ég veit ekki hvað er að gerast en hér erum við. Ég hef aldrei tekið myndir af mat áður en þetta er ekki eðlilegt. Stökkir hlutir (einhverjir nefndu þorsk), besta smjör sem ég hef fengið (það er þeytt, ég er ekki að grínast),“ skrifar Winkelman í færslu sem hún birti á Instagram seint í gærkvöldi. Hún virðist þar stödd á veitingastaðnum Moss Restaurant í Bláa lóninu og birti hverja myndina á fætur annarri af réttunum sem reiddir voru fram. „Ég ætla aldrei að koma heim. (Er þetta rétti tíminn til að benda á að við höfum drukkið örlítið vín). Góða nótt. Og gifstu mér, Ísland,“ bætti Winkelman við. View this post on Instagram I don't know what's happening but here we are. I've never photographed food before but this is not normal. Crispy things (somebody mentioned cod), the best butter I've ever had (it's whisked, I'm not joking), coconut with crab (should be soul destroying, made us do a jig) and finally some gingerbread and licorice toffees served on actual rock. I'm never coming home. (Is this a good time to point out we've drunk a little bit of wine) Night night. And marry me Iceland. X A post shared by Claudia Winkleman (@claudiawinkle) on Dec 19, 2019 at 2:38pm PST Winkelman er stödd hér í fríi ásamt fjölskyldu sinni en hún birti myndir af sextán ára syni sínum á Instagram í gær. Hún kvað soninn hafa óskað eftir „óvenjulegu“ fríi – og Ísland varð fyrir valinu. Winkelman stýrir raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing, breskri fyrirmynd hinnar íslensku þáttaraðar Allir geta dansað sem sýnd er á Stöð 2. Hún er tekjuhæsta konan sem starfar hjá BBC. Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Hún birti seint í gærkvöldi myndir af kvöldmatnum sem hún gæddi sér á og lofaði réttina í hástert. Þá sagðist hún aldrei ætla að snúa aftur heim. „Ég veit ekki hvað er að gerast en hér erum við. Ég hef aldrei tekið myndir af mat áður en þetta er ekki eðlilegt. Stökkir hlutir (einhverjir nefndu þorsk), besta smjör sem ég hef fengið (það er þeytt, ég er ekki að grínast),“ skrifar Winkelman í færslu sem hún birti á Instagram seint í gærkvöldi. Hún virðist þar stödd á veitingastaðnum Moss Restaurant í Bláa lóninu og birti hverja myndina á fætur annarri af réttunum sem reiddir voru fram. „Ég ætla aldrei að koma heim. (Er þetta rétti tíminn til að benda á að við höfum drukkið örlítið vín). Góða nótt. Og gifstu mér, Ísland,“ bætti Winkelman við. View this post on Instagram I don't know what's happening but here we are. I've never photographed food before but this is not normal. Crispy things (somebody mentioned cod), the best butter I've ever had (it's whisked, I'm not joking), coconut with crab (should be soul destroying, made us do a jig) and finally some gingerbread and licorice toffees served on actual rock. I'm never coming home. (Is this a good time to point out we've drunk a little bit of wine) Night night. And marry me Iceland. X A post shared by Claudia Winkleman (@claudiawinkle) on Dec 19, 2019 at 2:38pm PST Winkelman er stödd hér í fríi ásamt fjölskyldu sinni en hún birti myndir af sextán ára syni sínum á Instagram í gær. Hún kvað soninn hafa óskað eftir „óvenjulegu“ fríi – og Ísland varð fyrir valinu. Winkelman stýrir raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing, breskri fyrirmynd hinnar íslensku þáttaraðar Allir geta dansað sem sýnd er á Stöð 2. Hún er tekjuhæsta konan sem starfar hjá BBC.
Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39