Stjórnsýsla

Fréttamynd

Niðurstöður úttektar á Tryggingastofnun öllum áfall

Úrbóta er þörf til að byggja upp traust á Tryggingastofnun ríkisins eftir niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar. Formaður Landssambands eldri borgara segir niðurstöðurnar áfall fyrir alla en athugasemdir sem gerðar voru við störf stofnunarinnar séu í anda gagnrýni sambandsins.

Innlent
Fréttamynd

108 dagar í lokun

Ég vil kynna fyrir ykkur deildina Frumkvöðlar og fyrirtæki innan NMI sem er verið að leggja niður að hluta til, eða við vitum það ekki alveg?

Skoðun
Fréttamynd

Furða sig á málshöfðun Lilju

Stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hún furðar sig á ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að stefna félagsmanni félagsins fyrir dómi.

Innlent