Bein útsending: Svarar fyrir umdeildar breytingar á veitingu ríkisborgararéttar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2022 08:50 Jón Gunnarsson innanríkisráðherra mætir á fund allsherjar- og menntanefndar í dag. Vísir/Vilhelm Allsherjar- og menntamálanefnd hefur boðað Jón Gunnarsson innanríkisráðherra á sinn fund í dag, klukkan 9.10. Fundurinn er í beinni útsendingu. Fundarefni er íslenskur ríkisborgararéttur en hart hefur verið tekist á á Alþingi um breytingar sem Jón gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt, sem Jón segir að eigi að koma í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Afgreiðsla umsókna um ríkisborgarétt hefur skipst milli Alþingis og Útlendingastofnunar en umsækjendur hafa rétt á að sækja um það að mál þeirra verði tekið fyrir af Alþingi. Með breytingum Jóns er það nú þannig að umsóknir sem beint er að Alþingi njóta ekki forgangs umfram almennar umsóknir sem Útlendingastofnun sjálf tekur afstöðu til. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa gagnrýnt Jón mjög fyrir breytingarnar, ekki síst fyrir þær sakir að Útlendingastofnun hefur neitað að afhenda þinginu þær umsóknir sem borist hafa um veitingu íslensks ríkisborgararéttar. Komið hefur fram að stofnunin ætli, samkvæmt fyrirmælum frá innanríkisráðuneytinu, að afgreiða umsóknir sem berist þinginu á sama tíma og aðrar umsóknir sem berist stofnunni. Alþingi Stjórnsýsla Innflytjendamál Tengdar fréttir Ætlar ekki að vera með „VIP-leið fyrir sérhóp“ Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, segir þingmenn stjórnarandstöðunnar misskilja breytingar sem hann gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt. Hann hafi með breytingunum komið í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. 28. janúar 2022 09:07 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Fundarefni er íslenskur ríkisborgararéttur en hart hefur verið tekist á á Alþingi um breytingar sem Jón gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt, sem Jón segir að eigi að koma í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Afgreiðsla umsókna um ríkisborgarétt hefur skipst milli Alþingis og Útlendingastofnunar en umsækjendur hafa rétt á að sækja um það að mál þeirra verði tekið fyrir af Alþingi. Með breytingum Jóns er það nú þannig að umsóknir sem beint er að Alþingi njóta ekki forgangs umfram almennar umsóknir sem Útlendingastofnun sjálf tekur afstöðu til. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa gagnrýnt Jón mjög fyrir breytingarnar, ekki síst fyrir þær sakir að Útlendingastofnun hefur neitað að afhenda þinginu þær umsóknir sem borist hafa um veitingu íslensks ríkisborgararéttar. Komið hefur fram að stofnunin ætli, samkvæmt fyrirmælum frá innanríkisráðuneytinu, að afgreiða umsóknir sem berist þinginu á sama tíma og aðrar umsóknir sem berist stofnunni.
Alþingi Stjórnsýsla Innflytjendamál Tengdar fréttir Ætlar ekki að vera með „VIP-leið fyrir sérhóp“ Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, segir þingmenn stjórnarandstöðunnar misskilja breytingar sem hann gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt. Hann hafi með breytingunum komið í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. 28. janúar 2022 09:07 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Ætlar ekki að vera með „VIP-leið fyrir sérhóp“ Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, segir þingmenn stjórnarandstöðunnar misskilja breytingar sem hann gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt. Hann hafi með breytingunum komið í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. 28. janúar 2022 09:07