Samfélagsmiðlar Alex Jones úthýst af Facebook Facebook-síðu hins umdeilda spjallþáttastjórnanda Alex Jones var lokað í gær. Erlent 28.7.2018 17:43 Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“ Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, "Gemmér“, á dögunum. Lífið 27.7.2018 17:54 Leikstjóri The Last Jedi eyðir 20 þúsund gömlum tístum og vekur upp samsæriskenningar Í kjölfar fregnanna hófu netverjar að velta því fyrir sér hvort Twitter-tiltekt Johnson tengdist brottrekstri leikstjórans James Gunn. Lífið 26.7.2018 22:48 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. Lífið 24.7.2018 22:40 Roseanne tjáir sig um tístið: „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. Lífið 20.7.2018 15:10 Jenner harðlega gagnrýnd fyrir að láta gata eyru dóttur sinnar Götuð eyrun voru greinileg í myndbandi sem Jenner birti á Snapchat-reikningi sínum. Lífið 19.7.2018 11:46 Hrafnhildur missti 30 kíló og sankar nú að sér milljónum áhorfa á YouTube Samtals hefur verið horft á myndbönd Hrafnhildar, sem flest fjalla um lífsstíl og förðun, yfir sex milljón sinnum. Lífið 18.7.2018 14:20 Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Lífið 18.7.2018 11:12 Kim Kardashian setur reglur um símanotkun Kim Kardashian segist ráðfæra sig við barnasálfræðing varðandi símanotkun barna til að vera vel undirbúin þegar hennar börn ná aldri til að byrja að nota samfélagsmiðla. Lífið 16.7.2018 15:36 Áhrifavaldar missa milljónir gervifylgjenda á Twitter Margir helstu áhrifavaldar á samfélagsmiðlinum Twitter misstu milljónir fylgjenda í gær. Ástæðan er að stjórnendur Twitter hafa skorið upp herör gegn fölskum reikningum sem notaðir eru í ýmsum vafasömum tilgangi. Lífið 15.7.2018 08:30 Áreitt og niðurlægð eftir háloftaástarsöguna Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Lífið 14.7.2018 15:32 Katrín vekur kátínu á forsíðu NY-Times: „Æi, pabbi! Getum við faaaaarið!“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands prýðir forsíðu alþjóðlegu útgáfu dagblaðsins New York Times í dag. Lífið 13.7.2018 12:02 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. Lífið 13.7.2018 10:19 Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. Lífið 12.7.2018 13:29 Reyndi að ná góðri Instagram-mynd en var bitin af hákarli Hin 19 ára Zarutskie var stödd á Bahamaeyjum, nánar tiltekið á Exuma-eyjaklasanum, og kom þar auga á fólk sem hafði stungið sér til sunds með nokkrum hákörlum. Lífið 11.7.2018 16:36 Dana Jóna með smitandi hláturinn bjóst ekki við Facebook-vinsældunum Dana Jóna var tekin tali í þættinum Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Hún sagði þar frá kveikjunni að myndböndunum og viðtökunum sem þau hafa fengið. Lífið 11.7.2018 14:01 Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitni Twitter-notendur hafa margir vakið máls á því að með því að birta myndir af fólkinu og brot úr samræðum þess hafi parið brotið á friðhelgi einkalífsins og opnað fyrir áreitni gegn konunni. Lífið 10.7.2018 15:23 Heimsbyggðin fagnar því að drengirnir hafi komist út Fregnir af því að fótboltadrengjunum tólf og þjálfara þeirra hafi öllum verið bjargað hafa farið eins og eldur um sinu um heimsbyggðina. Þjóðarleiðtogar og knattspyrnulið víða um heim hafa lýst yfir ánægju sinni með það að allir séu heilir á húfi. Erlent 10.7.2018 13:19 „Meiri niðurlæging en nokkur manneskja á að upplifa“ Helga Sigrún Hermannsdóttir varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi í formi myndar sem fór í dreifingu á netinu og dúkkaði reglulega upp yfir fimm ára tímabil. Erfitt var fyrir Helgu að aðhafast nokkuð í málinu þar eð myndin var ekki af henni, en nafn hennar var þó ávallt samofið dreifingunni. Innlent 7.7.2018 19:08 Þrjár YouTube-stjörnur hröpuðu til dauða Þrír meðlimir myndbandablogghópsins High on Life hröpuðu 30 metra til dauða niður foss í Kanada. Erlent 6.7.2018 17:37 Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband Lífið 4.7.2018 22:15 Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. Lífið 2.7.2018 11:59 Nýútgefin gögn varpa ljósi á mannskæðan YouTube-hrekk Perez skaut Ruiz til bana í myndbandi sem birt var á netinu en töluvert var fjallað um málið á sínum tíma. Erlent 27.6.2018 08:35 Lýsti áhyggjum af umræðu um stjórnmál á samfélagsmiðlum Forsætisráðherra vék að sundrandi stjórnmálaumræðu í fyrstu þjóðhátíðarræðu sinni í gær. Dýpri umræða eigi undir högg að sækja. Pólitískt umhverfi einkennist af því að samvinna og málamiðlanir séu orðinn löstur en ekki kostur. Stjórnmálafræðingur tekur að nokkru leyti undir og segir tilefni til að hafa áhyggjur. Innlent 18.6.2018 02:02 Áttan kynnir nýjan hóp og gefur út nýtt lag Áttan kynnti nýjan hóp og gaf út nýtt lag á Facebook síðu sinni í dag. Lífið 15.6.2018 15:02 Snorri Björns með nýtt hlaðvarp: „Vil að þátturinn sé samkvæmur sjálfum mér“ Ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Snorri Björnsson hefur sett á laggirnar nýjan hlaðvarpsþátt þar sem hann tekur viðtöl við áhugaverða einstaklinga. Lífið 11.6.2018 16:03 Íslandsbanki og Dominos brutu lög með kostuðum færslum áhrifavalda um Meistaramánuð Neytendastofa hefur bannað Íslandsbanka og Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Dominos á Íslandi, að nota duldar auglýsingar. Viðskipti innlent 7.6.2018 19:13 Ríku krakkarnir í Búdapest monta sig á Instagram Instagram-reikningurinn Rich Kids Budapest er með yfir fjórtán þúsund fylgjendur þegar þessi frétt er skrifuð. Lífið 16.4.2018 09:43 Fórst full af áhrifavöldum Allir sex farþegar lítillar einkaflugvélar létust þegar hún brotlenti skömmu eftir flugtak í Arizona á mánudag. Erlent 12.4.2018 08:39 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. Innlent 11.4.2018 12:57 « ‹ 55 56 57 58 59 ›
Alex Jones úthýst af Facebook Facebook-síðu hins umdeilda spjallþáttastjórnanda Alex Jones var lokað í gær. Erlent 28.7.2018 17:43
Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“ Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, "Gemmér“, á dögunum. Lífið 27.7.2018 17:54
Leikstjóri The Last Jedi eyðir 20 þúsund gömlum tístum og vekur upp samsæriskenningar Í kjölfar fregnanna hófu netverjar að velta því fyrir sér hvort Twitter-tiltekt Johnson tengdist brottrekstri leikstjórans James Gunn. Lífið 26.7.2018 22:48
Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. Lífið 24.7.2018 22:40
Roseanne tjáir sig um tístið: „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. Lífið 20.7.2018 15:10
Jenner harðlega gagnrýnd fyrir að láta gata eyru dóttur sinnar Götuð eyrun voru greinileg í myndbandi sem Jenner birti á Snapchat-reikningi sínum. Lífið 19.7.2018 11:46
Hrafnhildur missti 30 kíló og sankar nú að sér milljónum áhorfa á YouTube Samtals hefur verið horft á myndbönd Hrafnhildar, sem flest fjalla um lífsstíl og förðun, yfir sex milljón sinnum. Lífið 18.7.2018 14:20
Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Lífið 18.7.2018 11:12
Kim Kardashian setur reglur um símanotkun Kim Kardashian segist ráðfæra sig við barnasálfræðing varðandi símanotkun barna til að vera vel undirbúin þegar hennar börn ná aldri til að byrja að nota samfélagsmiðla. Lífið 16.7.2018 15:36
Áhrifavaldar missa milljónir gervifylgjenda á Twitter Margir helstu áhrifavaldar á samfélagsmiðlinum Twitter misstu milljónir fylgjenda í gær. Ástæðan er að stjórnendur Twitter hafa skorið upp herör gegn fölskum reikningum sem notaðir eru í ýmsum vafasömum tilgangi. Lífið 15.7.2018 08:30
Áreitt og niðurlægð eftir háloftaástarsöguna Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Lífið 14.7.2018 15:32
Katrín vekur kátínu á forsíðu NY-Times: „Æi, pabbi! Getum við faaaaarið!“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands prýðir forsíðu alþjóðlegu útgáfu dagblaðsins New York Times í dag. Lífið 13.7.2018 12:02
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. Lífið 13.7.2018 10:19
Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. Lífið 12.7.2018 13:29
Reyndi að ná góðri Instagram-mynd en var bitin af hákarli Hin 19 ára Zarutskie var stödd á Bahamaeyjum, nánar tiltekið á Exuma-eyjaklasanum, og kom þar auga á fólk sem hafði stungið sér til sunds með nokkrum hákörlum. Lífið 11.7.2018 16:36
Dana Jóna með smitandi hláturinn bjóst ekki við Facebook-vinsældunum Dana Jóna var tekin tali í þættinum Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Hún sagði þar frá kveikjunni að myndböndunum og viðtökunum sem þau hafa fengið. Lífið 11.7.2018 14:01
Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitni Twitter-notendur hafa margir vakið máls á því að með því að birta myndir af fólkinu og brot úr samræðum þess hafi parið brotið á friðhelgi einkalífsins og opnað fyrir áreitni gegn konunni. Lífið 10.7.2018 15:23
Heimsbyggðin fagnar því að drengirnir hafi komist út Fregnir af því að fótboltadrengjunum tólf og þjálfara þeirra hafi öllum verið bjargað hafa farið eins og eldur um sinu um heimsbyggðina. Þjóðarleiðtogar og knattspyrnulið víða um heim hafa lýst yfir ánægju sinni með það að allir séu heilir á húfi. Erlent 10.7.2018 13:19
„Meiri niðurlæging en nokkur manneskja á að upplifa“ Helga Sigrún Hermannsdóttir varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi í formi myndar sem fór í dreifingu á netinu og dúkkaði reglulega upp yfir fimm ára tímabil. Erfitt var fyrir Helgu að aðhafast nokkuð í málinu þar eð myndin var ekki af henni, en nafn hennar var þó ávallt samofið dreifingunni. Innlent 7.7.2018 19:08
Þrjár YouTube-stjörnur hröpuðu til dauða Þrír meðlimir myndbandablogghópsins High on Life hröpuðu 30 metra til dauða niður foss í Kanada. Erlent 6.7.2018 17:37
Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband Lífið 4.7.2018 22:15
Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. Lífið 2.7.2018 11:59
Nýútgefin gögn varpa ljósi á mannskæðan YouTube-hrekk Perez skaut Ruiz til bana í myndbandi sem birt var á netinu en töluvert var fjallað um málið á sínum tíma. Erlent 27.6.2018 08:35
Lýsti áhyggjum af umræðu um stjórnmál á samfélagsmiðlum Forsætisráðherra vék að sundrandi stjórnmálaumræðu í fyrstu þjóðhátíðarræðu sinni í gær. Dýpri umræða eigi undir högg að sækja. Pólitískt umhverfi einkennist af því að samvinna og málamiðlanir séu orðinn löstur en ekki kostur. Stjórnmálafræðingur tekur að nokkru leyti undir og segir tilefni til að hafa áhyggjur. Innlent 18.6.2018 02:02
Áttan kynnir nýjan hóp og gefur út nýtt lag Áttan kynnti nýjan hóp og gaf út nýtt lag á Facebook síðu sinni í dag. Lífið 15.6.2018 15:02
Snorri Björns með nýtt hlaðvarp: „Vil að þátturinn sé samkvæmur sjálfum mér“ Ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Snorri Björnsson hefur sett á laggirnar nýjan hlaðvarpsþátt þar sem hann tekur viðtöl við áhugaverða einstaklinga. Lífið 11.6.2018 16:03
Íslandsbanki og Dominos brutu lög með kostuðum færslum áhrifavalda um Meistaramánuð Neytendastofa hefur bannað Íslandsbanka og Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Dominos á Íslandi, að nota duldar auglýsingar. Viðskipti innlent 7.6.2018 19:13
Ríku krakkarnir í Búdapest monta sig á Instagram Instagram-reikningurinn Rich Kids Budapest er með yfir fjórtán þúsund fylgjendur þegar þessi frétt er skrifuð. Lífið 16.4.2018 09:43
Fórst full af áhrifavöldum Allir sex farþegar lítillar einkaflugvélar létust þegar hún brotlenti skömmu eftir flugtak í Arizona á mánudag. Erlent 12.4.2018 08:39
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. Innlent 11.4.2018 12:57