Heilbrigðismál Í áfalli yfir ástandinu á bráðamóttökunni í Fossvogi Andrea Margeirsdóttir segir heilbrigðiskerfið í rústum. Innlent 7.3.2018 11:23 Ef barn er leitt þarf lausn að finnast Börn sem eru ofurvarkár og kvíðin að eðlisfari upplifa sig oft óörugg jafnvel í aðstæðum þar sem þau eru sátt í. Þetta eru börnin sem eiga það til að ofhugsa hlutina og eru hrædd innra með sér að eitthvað slæmt geti gerst. Skoðun 6.3.2018 10:23 Segir alrangt að fólk í geðrofi sé flutt í fangaklefa Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir á bráðageðdeild Landspítalans segir að mun fleiri leiti sér aðstoðar nú nú en áður vegna neyslu á hörðum efnum og að taka þurfi heildrænt á vandanum. Innlent 5.3.2018 21:21 Segir brotið á mannréttindum fólks í geðrofi Framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir orð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um úrræðaleysi vegna fólks með tvíþættan vanda og segir brotið á mannréttindum fólks. Innlent 4.3.2018 18:35 Íbúar vilja fá forsetann í afmælisveislu Hjúkrunarheimilið Eir fagnar 25 ára afmæli Innlent 2.3.2018 18:42 Skipuð landlæknir fyrst kvenna Alma Dagbjört Möller hefur verið skipuð í embætti landlæknis. Innlent 2.3.2018 16:03 Byltingarkenndu hjálpartækin Trausti og Gönguhrólfur Sjúkraþjálfara segja um byltingu að ræða í þjálfun hreyfihamlaðra barna og ungmenna. Innlent 1.3.2018 18:43 Bóluefnaskortur á heilsugæslustöðvum Bera fór á skorti á bóluefninu Pentavac á heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu í byrjun febrúar og hefur það ekki verið fáanlegt síðustu daga. Innlent 1.3.2018 18:37 Móta tillögur um lækkun tannlæknakostnaðar lífeyrisþega Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum aldraðra og öryrkja. Innlent 1.3.2018 18:07 Fleiri fylgjandi en andvígir banni við umskurði drengja Samkvæmt nýrri könnun MMR eru fleiri landsmenn fylgjandi banni við umskurði drengja heldur en andvígir því. Innlent 1.3.2018 17:37 Sjósund eykur líkur á ákveðnum veikindum Bresk rannsókn hefur leitt í ljós að sjósund auki líkur á ákveðnum veikindum. Erlent 28.2.2018 13:15 Togstreita hamlar hagkvæmni Samningar Sjúkratrygginga Íslands hafa verið stefnumótandi fyrir þróun og gerð heilbrigðiskerfisins sökum vöntunar á heilbrigðisáætlun. Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnunina kom út í gær. Varaformanni velferðarnefndar kom niðurstaðan ekki á óvart. Heilbrigðisáætlana sé þörf til að uppræta vandann. Innlent 27.2.2018 07:11 Samningar Sjúkratrygginga hafa ekki tryggt markviss kaup ríkisins Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar. Innlent 26.2.2018 14:24 Sigmundur segir verðandi þjóðarsjúkrahús frægast af mygluhúsum "Ævintýralega órökrétt“ Innlent 26.2.2018 10:26 Engin yfirsýn yfir fjölda magaaðgerða Landlæknir veit ekki hversu margar magaermaaðgerðir eru gerðar hér á landi. Nokkrir hafa leitað á bráðamóttöku með alvarleg einkenni eftir aðgerðirnar. Innlent 26.2.2018 04:34 Unnið að opnun neyslurýmis Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa hafið vinnu við opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. Innlent 23.2.2018 04:30 Aukið fé styttir ekki biðlista Einstaklingum sem eru á biðlista eftir því að komast í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi hefur fjölgað um 90 prósent frá árinu 2013 og tæp 30 prósent á síðustu fjórum til fimm mánuðum. Innlent 22.2.2018 04:33 Á fimmta hundrað íslenskra lækna fagna umskurðarfrumvarpi Hafa margir neitað að taka þátt í verknaðinum samvisku sinnar vegna, við mismikinn skilning. Innlent 21.2.2018 13:20 Hrafn er umskorinn og hefur liðið sálarkvalir vegna þess Silja Dögg Gunnarsdóttir öðlast óvæntan bandamann við umskurðarfrumvarp sitt. Innlent 21.2.2018 09:48 Mislingafaraldur í Evrópu Fjórfalt fleiri mislingasmit greindust í Evrópu í fyrra en árið áður. Flest smitin greindust í Rúmeníu, Ítalíu og Úkraínu. Erlent 20.2.2018 17:33 Engin merki um myglu á lungnadeild Landspítalans Engin merki um myglu fundust á lungnadeild Landspítalans í eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins, að sögn framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Landspítalans. Innlent 20.2.2018 10:11 Ísland er næstöruggast fyrir nýbura Ísland er í öðru sæti yfir þau lönd þar sem öruggast er að fæða barn. Innlent 20.2.2018 04:31 Vinnueftirlitið lokaði herbergjum á lungnadeild Landspítalans Vinnueftirlitið hefur lokað tveimur herbergjum á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi meðal annars vegna rakaskemmda og fúkkalyktar. Innlent 19.2.2018 22:59 Heimsbyggðin mjög forvitin um umskurðarfrumvarp Silju Daggar Óhætt er að segja að umdeilt frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, hafi vakið heimsathygli. Frétt um frumvarpið er þriðja mest lesna frétt vefútgáfu breska ríkisútvarpsins, BBC. Innlent 19.2.2018 15:07 Hvetja Alþingi til að samþykkja umskurðarfrumvarp Siðmennt telur að þar sem um sé að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip sé óásættanlegt að ólögráða börn séu umskorin. Innlent 18.2.2018 13:56 Biskup um umskurðarfrumvarp: Hætt við að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum Biskup hefur skilað umsögn um umdeilt frumvarp um bann við umskurði. Innlent 18.2.2018 09:38 Fundu nýja tegund sýklalyfja í jarðvegi Rannsóknir vísindamanna við Rockefeller-háskóla í New York í Bandaríkjunum leiddu til uppgötvunar nýrrar tegundar sýklalyfja. Erlent 15.2.2018 04:35 Umskurður drengja: Algjörlega óumdeilt að um sársaukafulla aðgerð er að ræða segir barnaskurðlæknir "Allir sem á annað borð eru svona af guði gerðir geta sennilega rétt ímyndað sér hvernig er að láta klippa þetta af ódeyft.“ Innlent 14.2.2018 22:02 Fríkirkjuprestur um umskurðarfrumvarpið: „Verulega vanhugsað og skaðlegt“ Harðorður í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 14.2.2018 11:16 Hátt í þúsund leita daglega á heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu Um þessar mundir heimsækja á bilinu sjö til átta hundruð manns vaktlækni og hjúkrunarfræðinga daglega á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 12.2.2018 22:06 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 212 ›
Í áfalli yfir ástandinu á bráðamóttökunni í Fossvogi Andrea Margeirsdóttir segir heilbrigðiskerfið í rústum. Innlent 7.3.2018 11:23
Ef barn er leitt þarf lausn að finnast Börn sem eru ofurvarkár og kvíðin að eðlisfari upplifa sig oft óörugg jafnvel í aðstæðum þar sem þau eru sátt í. Þetta eru börnin sem eiga það til að ofhugsa hlutina og eru hrædd innra með sér að eitthvað slæmt geti gerst. Skoðun 6.3.2018 10:23
Segir alrangt að fólk í geðrofi sé flutt í fangaklefa Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir á bráðageðdeild Landspítalans segir að mun fleiri leiti sér aðstoðar nú nú en áður vegna neyslu á hörðum efnum og að taka þurfi heildrænt á vandanum. Innlent 5.3.2018 21:21
Segir brotið á mannréttindum fólks í geðrofi Framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir orð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um úrræðaleysi vegna fólks með tvíþættan vanda og segir brotið á mannréttindum fólks. Innlent 4.3.2018 18:35
Íbúar vilja fá forsetann í afmælisveislu Hjúkrunarheimilið Eir fagnar 25 ára afmæli Innlent 2.3.2018 18:42
Skipuð landlæknir fyrst kvenna Alma Dagbjört Möller hefur verið skipuð í embætti landlæknis. Innlent 2.3.2018 16:03
Byltingarkenndu hjálpartækin Trausti og Gönguhrólfur Sjúkraþjálfara segja um byltingu að ræða í þjálfun hreyfihamlaðra barna og ungmenna. Innlent 1.3.2018 18:43
Bóluefnaskortur á heilsugæslustöðvum Bera fór á skorti á bóluefninu Pentavac á heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu í byrjun febrúar og hefur það ekki verið fáanlegt síðustu daga. Innlent 1.3.2018 18:37
Móta tillögur um lækkun tannlæknakostnaðar lífeyrisþega Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum aldraðra og öryrkja. Innlent 1.3.2018 18:07
Fleiri fylgjandi en andvígir banni við umskurði drengja Samkvæmt nýrri könnun MMR eru fleiri landsmenn fylgjandi banni við umskurði drengja heldur en andvígir því. Innlent 1.3.2018 17:37
Sjósund eykur líkur á ákveðnum veikindum Bresk rannsókn hefur leitt í ljós að sjósund auki líkur á ákveðnum veikindum. Erlent 28.2.2018 13:15
Togstreita hamlar hagkvæmni Samningar Sjúkratrygginga Íslands hafa verið stefnumótandi fyrir þróun og gerð heilbrigðiskerfisins sökum vöntunar á heilbrigðisáætlun. Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnunina kom út í gær. Varaformanni velferðarnefndar kom niðurstaðan ekki á óvart. Heilbrigðisáætlana sé þörf til að uppræta vandann. Innlent 27.2.2018 07:11
Samningar Sjúkratrygginga hafa ekki tryggt markviss kaup ríkisins Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar. Innlent 26.2.2018 14:24
Sigmundur segir verðandi þjóðarsjúkrahús frægast af mygluhúsum "Ævintýralega órökrétt“ Innlent 26.2.2018 10:26
Engin yfirsýn yfir fjölda magaaðgerða Landlæknir veit ekki hversu margar magaermaaðgerðir eru gerðar hér á landi. Nokkrir hafa leitað á bráðamóttöku með alvarleg einkenni eftir aðgerðirnar. Innlent 26.2.2018 04:34
Unnið að opnun neyslurýmis Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa hafið vinnu við opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. Innlent 23.2.2018 04:30
Aukið fé styttir ekki biðlista Einstaklingum sem eru á biðlista eftir því að komast í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi hefur fjölgað um 90 prósent frá árinu 2013 og tæp 30 prósent á síðustu fjórum til fimm mánuðum. Innlent 22.2.2018 04:33
Á fimmta hundrað íslenskra lækna fagna umskurðarfrumvarpi Hafa margir neitað að taka þátt í verknaðinum samvisku sinnar vegna, við mismikinn skilning. Innlent 21.2.2018 13:20
Hrafn er umskorinn og hefur liðið sálarkvalir vegna þess Silja Dögg Gunnarsdóttir öðlast óvæntan bandamann við umskurðarfrumvarp sitt. Innlent 21.2.2018 09:48
Mislingafaraldur í Evrópu Fjórfalt fleiri mislingasmit greindust í Evrópu í fyrra en árið áður. Flest smitin greindust í Rúmeníu, Ítalíu og Úkraínu. Erlent 20.2.2018 17:33
Engin merki um myglu á lungnadeild Landspítalans Engin merki um myglu fundust á lungnadeild Landspítalans í eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins, að sögn framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Landspítalans. Innlent 20.2.2018 10:11
Ísland er næstöruggast fyrir nýbura Ísland er í öðru sæti yfir þau lönd þar sem öruggast er að fæða barn. Innlent 20.2.2018 04:31
Vinnueftirlitið lokaði herbergjum á lungnadeild Landspítalans Vinnueftirlitið hefur lokað tveimur herbergjum á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi meðal annars vegna rakaskemmda og fúkkalyktar. Innlent 19.2.2018 22:59
Heimsbyggðin mjög forvitin um umskurðarfrumvarp Silju Daggar Óhætt er að segja að umdeilt frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, hafi vakið heimsathygli. Frétt um frumvarpið er þriðja mest lesna frétt vefútgáfu breska ríkisútvarpsins, BBC. Innlent 19.2.2018 15:07
Hvetja Alþingi til að samþykkja umskurðarfrumvarp Siðmennt telur að þar sem um sé að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip sé óásættanlegt að ólögráða börn séu umskorin. Innlent 18.2.2018 13:56
Biskup um umskurðarfrumvarp: Hætt við að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum Biskup hefur skilað umsögn um umdeilt frumvarp um bann við umskurði. Innlent 18.2.2018 09:38
Fundu nýja tegund sýklalyfja í jarðvegi Rannsóknir vísindamanna við Rockefeller-háskóla í New York í Bandaríkjunum leiddu til uppgötvunar nýrrar tegundar sýklalyfja. Erlent 15.2.2018 04:35
Umskurður drengja: Algjörlega óumdeilt að um sársaukafulla aðgerð er að ræða segir barnaskurðlæknir "Allir sem á annað borð eru svona af guði gerðir geta sennilega rétt ímyndað sér hvernig er að láta klippa þetta af ódeyft.“ Innlent 14.2.2018 22:02
Fríkirkjuprestur um umskurðarfrumvarpið: „Verulega vanhugsað og skaðlegt“ Harðorður í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 14.2.2018 11:16
Hátt í þúsund leita daglega á heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu Um þessar mundir heimsækja á bilinu sjö til átta hundruð manns vaktlækni og hjúkrunarfræðinga daglega á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 12.2.2018 22:06