Heilbrigðismál Mikil óvissa ríkir um framtíð sjúkraflutninga í Ólafsfirði Björgunarfélagið Tindur segir að ekki hafi reynst að manna vettvangsliðateymi á sjúkrabílinn í sjálfboðavinnu. Því hefur Tindur sagt sig frá málinu. Innlent 23.2.2019 12:06 Lést af völdum snjall-lyfs Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara nú við neyslu á efninu tianeptine og annarra efna sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Innlent 23.2.2019 03:00 Hætta notkun blárra ljósa á salernum Ljósin eiga að fæla fólk frá því að sprauta sig með fíkniefnum en eru ekki talin skila árangri og auka skaða. Innlent 22.2.2019 21:39 Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine. Innlent 22.2.2019 15:18 630 milljónir króna í geðheilbrigðisþjónustu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Innlent 22.2.2019 03:00 Geðheilsuteymi taka til starfa í öllum heilbrigðisumdæmum fyrir lok árs Heilbrigðisráðherra kveðst ekki óttast að erfitt verði að manna stöðurnar en alls verður 630 milljónum króna varið í að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Innlent 21.2.2019 19:13 Reglur um blóðgjafir samkynhneigðra verði rýmkaðar en varlega Lagt er til að reglurnar verði rýmkaðar eftir eitt til tvö ár svo undirbúa megi breytingarnar vel. Innlent 21.2.2019 17:36 Velti fyrir sér hvort Þórhildur Sunna hefði reynslu af þungunarrofi Þórhildur Sunna spurði Þorstein að því hvaða forsendur hann teldi sig hafa fyrir því að halda því fram að ákvörðun um að fara í þungunarrof sé öllum konum þungbær. Innlent 20.2.2019 23:29 Smitberinn kom til Íslands frá Filippseyjum Smitin tvö sem tilkynnt var um í vélum Icelandair og Air Iceland Connect eru því rakin til sama einstaklings. Innlent 19.2.2019 12:56 Mislingar um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect Mislingasmit kom upp um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect þann 14. og 15. febrúar. Innlent 19.2.2019 11:29 Veldur miklum áhyggjum hvernig íslenskt heilbrigðiskerfi sinnir intersex fólki Laura Carter, rannsakandi hjá Amnesty International, segir að það valdi miklum áhyggjum hvernig heilbrigðiskerfið á Íslandi sinni intersex fólki en það eru einstaklingar sem fæðast með líffræðileg kyneinkenni sem eru ekki dæmigerð fyrir karlmenn eða konur. Innlent 19.2.2019 10:48 Heilsugæslan ekki nútímafólki bjóðandi Formaður Félags heilsugæslulækna segir heilsugæslu á sumum svæðum úti á landi ekki nútímafólki bjóðandi. Verið sé að stoppa í göt með afleysingum og skortur sé á læknum. Fjölga þarf læknum um 100 prósent á næstu árum Innlent 19.2.2019 05:46 Sóttvarnalæknir skorar á ráðherra að gera bólusetningu gegn hlaupabólu almenna Eitt barn lést í fyrra vegna hlaupabólu hér á landi og segir sóttvarnarlæknir að sjúkdómurinn geti orðið mjög alvarlegur og eru nokkur dæmi um að börn hafi þurft að leggjast inn á spítala vegna hans. Embætti landlæknis skorar nú á ráðherra að gera bólusetningu barna gegn hlaupabólu almenna. Innlent 18.2.2019 18:35 Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. Innlent 17.2.2019 17:07 Takmarka áróður gegn bólusetningum á Facebook Facebook hyggst takmarka áróður gegn bólusetningum á samfélagsmiðlinum. Þetta staðfesti talsmaður fyrirtækisins í gær. Erlent 17.2.2019 10:08 Lækna-Tómas og Jóhannes eftirherma spjalla um líffæraígræðslur Tómas Guðbjartsson læknir og Jóhannes Kristjánsson eftirherma munu spjalla um líffæraígræðslur og hjartaflutninga í Ásmundarsal klukkan 15 í dag. Aðgangur er ókeypis. Lífið 16.2.2019 10:20 Rosalegt ferðalag fíkils Nína Dögg hefur slegið í gegn í hlutverki sínu í leiksýningunni Fólk, staðir, hlutir. Hún segir fíkn vera mikið vandamál hér á landi enda þekki hún það í eigin fjölskyldu. Enginn er þar hólpinn og því mikil vægt að hlúa betur að andlegri heilsu. Lífið 16.2.2019 09:06 Kulnun í starfi vaxandi vandamál Það er fyrst og fremst fólk sem er að vinna með fólk fær kulnun í starfi. Fólk innan heilbrigðisþjónustunnar, kennarar, háskólastarfsmenn, stjórnendur og þeir sem vinna innan félagsþjónustunnar og sögn prófessors og forstöðumanns streiturannsóknarstofnunar Gautaborgar Innlent 15.2.2019 17:05 Fyrirhuguð umferðarlög ógni trúnaði lækna og sjúklinga Læknafélag Íslands telur frumvarp samgönguráðherra um endurskoðun umferðarlaga vega að trúnaðarsambandi lækna og sjúklinga og gagnrýnir það harðlega í umsögn við frumvarpið. Vill breytingar á frumvarpinu. Innlent 15.2.2019 03:05 Hundruð milljóna króna krafa á RKÍ í Sjúkrabílasjóði en engin endurnýjun bíla Rúmlega þrjú hundruð og sextíu milljóna króna skuld í ársreikningi Sjúkrabílasjóðs vekur athygli Heilbrigðisráðuneytisins. Rauði krossinn á Íslandi segist ekki vera fá lán úr Sjúkrabílasjóði Innlent 14.2.2019 18:47 Ekki nóg fjármagn til að mæla þungmálma Ólafur Reykdal og Helga Gunnlaugsdóttir hjá Matís segja skorta gögn og mælingar á óæskilegum efnum og næringarinnihaldi matvæla á Íslandi. Nýleg gögn séu ekki til. Stjórnvöld styðji ekki nægilega vel við slíkar rannsóknir. Innlent 14.2.2019 11:07 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. Enski boltinn 14.2.2019 07:10 Raunveruleg ógn við heilbrigði Sandra Mjöll, doktor í líf- og læknavísindum segir nauðsynlegt að geta nálgast aðra, örugga kosti en sýklalyf. Florealis hefur þróað jurtalyfið Lyngonia og er lyfið eina viðurkennda meðferðin við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf. Lífið kynningar 14.2.2019 09:34 Vilja afskrá kannabis sem hættulegt fíkniefni Sérfræðiráð Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um ávanabindandi fíkniefni hefur lagt til endurskoðun á kannabisefnum með það að leiðarljósi að afskrá kannabis úr flokki með hættulegustu fíkniefnum þessa heims. Innlent 14.2.2019 06:54 „Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. Innlent 13.2.2019 19:19 Jóhanna Fjóla skipuð til eins árs í þriðja skipti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til eins árs. Jóhanna hefur gegnt starfinu frá 1. febrúar 2017. Viðskipti innlent 13.2.2019 15:08 Komin á örorkubætur eftir að hafa fengið boltann í höfuðið Guðrún Ósk Maríasdóttir á erfitt með daglegt líf eftir að fá heilahristing fyrr í vetur. Handbolti 13.2.2019 09:40 Verða að upplýsa hverjir tilkynntu meint annarlegt ástand læknis í útkalli Heilbrigðisstofnun Suðurlands ber að veita lækni aðgang að tveimur tilkynningum um meint annarlegt ástands hans í útkalli vorið 2015. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Innlent 12.2.2019 14:27 Fáir tekið afstöðu gegn líffæragjöf Innan við eitt prósent landsmanna hefur tekið afstöðu gegn líffæragjöf eftir andlát. Innlent 11.2.2019 19:37 Læknar hætti að stimpla mæður móðursjúkar Konur sem leita til lækna með grun um fötlun eða frávik í þroska ungra barna sinna segja betra að hafa karlmann með í heimsóknina. Þá séu þær síður dæmdar móðursjúkar Því á þá sé frekar hlustað. Innlent 10.2.2019 18:12 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 212 ›
Mikil óvissa ríkir um framtíð sjúkraflutninga í Ólafsfirði Björgunarfélagið Tindur segir að ekki hafi reynst að manna vettvangsliðateymi á sjúkrabílinn í sjálfboðavinnu. Því hefur Tindur sagt sig frá málinu. Innlent 23.2.2019 12:06
Lést af völdum snjall-lyfs Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara nú við neyslu á efninu tianeptine og annarra efna sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Innlent 23.2.2019 03:00
Hætta notkun blárra ljósa á salernum Ljósin eiga að fæla fólk frá því að sprauta sig með fíkniefnum en eru ekki talin skila árangri og auka skaða. Innlent 22.2.2019 21:39
Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine. Innlent 22.2.2019 15:18
630 milljónir króna í geðheilbrigðisþjónustu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Innlent 22.2.2019 03:00
Geðheilsuteymi taka til starfa í öllum heilbrigðisumdæmum fyrir lok árs Heilbrigðisráðherra kveðst ekki óttast að erfitt verði að manna stöðurnar en alls verður 630 milljónum króna varið í að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Innlent 21.2.2019 19:13
Reglur um blóðgjafir samkynhneigðra verði rýmkaðar en varlega Lagt er til að reglurnar verði rýmkaðar eftir eitt til tvö ár svo undirbúa megi breytingarnar vel. Innlent 21.2.2019 17:36
Velti fyrir sér hvort Þórhildur Sunna hefði reynslu af þungunarrofi Þórhildur Sunna spurði Þorstein að því hvaða forsendur hann teldi sig hafa fyrir því að halda því fram að ákvörðun um að fara í þungunarrof sé öllum konum þungbær. Innlent 20.2.2019 23:29
Smitberinn kom til Íslands frá Filippseyjum Smitin tvö sem tilkynnt var um í vélum Icelandair og Air Iceland Connect eru því rakin til sama einstaklings. Innlent 19.2.2019 12:56
Mislingar um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect Mislingasmit kom upp um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect þann 14. og 15. febrúar. Innlent 19.2.2019 11:29
Veldur miklum áhyggjum hvernig íslenskt heilbrigðiskerfi sinnir intersex fólki Laura Carter, rannsakandi hjá Amnesty International, segir að það valdi miklum áhyggjum hvernig heilbrigðiskerfið á Íslandi sinni intersex fólki en það eru einstaklingar sem fæðast með líffræðileg kyneinkenni sem eru ekki dæmigerð fyrir karlmenn eða konur. Innlent 19.2.2019 10:48
Heilsugæslan ekki nútímafólki bjóðandi Formaður Félags heilsugæslulækna segir heilsugæslu á sumum svæðum úti á landi ekki nútímafólki bjóðandi. Verið sé að stoppa í göt með afleysingum og skortur sé á læknum. Fjölga þarf læknum um 100 prósent á næstu árum Innlent 19.2.2019 05:46
Sóttvarnalæknir skorar á ráðherra að gera bólusetningu gegn hlaupabólu almenna Eitt barn lést í fyrra vegna hlaupabólu hér á landi og segir sóttvarnarlæknir að sjúkdómurinn geti orðið mjög alvarlegur og eru nokkur dæmi um að börn hafi þurft að leggjast inn á spítala vegna hans. Embætti landlæknis skorar nú á ráðherra að gera bólusetningu barna gegn hlaupabólu almenna. Innlent 18.2.2019 18:35
Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. Innlent 17.2.2019 17:07
Takmarka áróður gegn bólusetningum á Facebook Facebook hyggst takmarka áróður gegn bólusetningum á samfélagsmiðlinum. Þetta staðfesti talsmaður fyrirtækisins í gær. Erlent 17.2.2019 10:08
Lækna-Tómas og Jóhannes eftirherma spjalla um líffæraígræðslur Tómas Guðbjartsson læknir og Jóhannes Kristjánsson eftirherma munu spjalla um líffæraígræðslur og hjartaflutninga í Ásmundarsal klukkan 15 í dag. Aðgangur er ókeypis. Lífið 16.2.2019 10:20
Rosalegt ferðalag fíkils Nína Dögg hefur slegið í gegn í hlutverki sínu í leiksýningunni Fólk, staðir, hlutir. Hún segir fíkn vera mikið vandamál hér á landi enda þekki hún það í eigin fjölskyldu. Enginn er þar hólpinn og því mikil vægt að hlúa betur að andlegri heilsu. Lífið 16.2.2019 09:06
Kulnun í starfi vaxandi vandamál Það er fyrst og fremst fólk sem er að vinna með fólk fær kulnun í starfi. Fólk innan heilbrigðisþjónustunnar, kennarar, háskólastarfsmenn, stjórnendur og þeir sem vinna innan félagsþjónustunnar og sögn prófessors og forstöðumanns streiturannsóknarstofnunar Gautaborgar Innlent 15.2.2019 17:05
Fyrirhuguð umferðarlög ógni trúnaði lækna og sjúklinga Læknafélag Íslands telur frumvarp samgönguráðherra um endurskoðun umferðarlaga vega að trúnaðarsambandi lækna og sjúklinga og gagnrýnir það harðlega í umsögn við frumvarpið. Vill breytingar á frumvarpinu. Innlent 15.2.2019 03:05
Hundruð milljóna króna krafa á RKÍ í Sjúkrabílasjóði en engin endurnýjun bíla Rúmlega þrjú hundruð og sextíu milljóna króna skuld í ársreikningi Sjúkrabílasjóðs vekur athygli Heilbrigðisráðuneytisins. Rauði krossinn á Íslandi segist ekki vera fá lán úr Sjúkrabílasjóði Innlent 14.2.2019 18:47
Ekki nóg fjármagn til að mæla þungmálma Ólafur Reykdal og Helga Gunnlaugsdóttir hjá Matís segja skorta gögn og mælingar á óæskilegum efnum og næringarinnihaldi matvæla á Íslandi. Nýleg gögn séu ekki til. Stjórnvöld styðji ekki nægilega vel við slíkar rannsóknir. Innlent 14.2.2019 11:07
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. Enski boltinn 14.2.2019 07:10
Raunveruleg ógn við heilbrigði Sandra Mjöll, doktor í líf- og læknavísindum segir nauðsynlegt að geta nálgast aðra, örugga kosti en sýklalyf. Florealis hefur þróað jurtalyfið Lyngonia og er lyfið eina viðurkennda meðferðin við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf. Lífið kynningar 14.2.2019 09:34
Vilja afskrá kannabis sem hættulegt fíkniefni Sérfræðiráð Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um ávanabindandi fíkniefni hefur lagt til endurskoðun á kannabisefnum með það að leiðarljósi að afskrá kannabis úr flokki með hættulegustu fíkniefnum þessa heims. Innlent 14.2.2019 06:54
„Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. Innlent 13.2.2019 19:19
Jóhanna Fjóla skipuð til eins árs í þriðja skipti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til eins árs. Jóhanna hefur gegnt starfinu frá 1. febrúar 2017. Viðskipti innlent 13.2.2019 15:08
Komin á örorkubætur eftir að hafa fengið boltann í höfuðið Guðrún Ósk Maríasdóttir á erfitt með daglegt líf eftir að fá heilahristing fyrr í vetur. Handbolti 13.2.2019 09:40
Verða að upplýsa hverjir tilkynntu meint annarlegt ástand læknis í útkalli Heilbrigðisstofnun Suðurlands ber að veita lækni aðgang að tveimur tilkynningum um meint annarlegt ástands hans í útkalli vorið 2015. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Innlent 12.2.2019 14:27
Fáir tekið afstöðu gegn líffæragjöf Innan við eitt prósent landsmanna hefur tekið afstöðu gegn líffæragjöf eftir andlát. Innlent 11.2.2019 19:37
Læknar hætti að stimpla mæður móðursjúkar Konur sem leita til lækna með grun um fötlun eða frávik í þroska ungra barna sinna segja betra að hafa karlmann með í heimsóknina. Þá séu þær síður dæmdar móðursjúkar Því á þá sé frekar hlustað. Innlent 10.2.2019 18:12