Sóttvarnalæknir segir tillögu Ingu Sæland geta leitt til miklu stærri faraldurs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. febrúar 2020 16:15 Inga Sæland ber ekki traust til yfirvalda þegar við kemur kórónuveirunni. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir hugmynd Ingu Sæland um að setja Íslendinga sem snúa aftur til landsins eftir dvöl á Tenerife í sóttkví í Egilshöll ekki góða. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis í dag. Inga sagðist í viðtali við Harmageddon á þriðjudag ekki bera traust til sóttvarnalæknis. Viðbrögð hans og annarra sem að almannavörnum landsins koma við útbreiðslu kórónaveirunnar hafi verið röng og máttlítil. Réttast væri að hennar mati að loka landinu algjörlega meðan faraldurinn geisar. Fjarstæðukennt sé að enn sé reglulegt áætlunarflug til og frá Tenerife þar sem tíu Íslendingar eru í sóttkví. Fengi hún að ráða myndi Inga loka alla Íslendinga sem þaðan koma inni í „Egilshöll eða eitthvað“ meðan gengið væri úr skugga um að þeir væru ekki smitaðir. „Mér finnst hugmyndin ekki góð. Það byggi ég á því að ef við ætlum að taka mjög stóran hóp af fólki og loka hann af, kannski einkennalausu fólki sem væri hugsanlega í smithættu, við skulum segja hundruð manna eða þúsund. Það væri vís vegur ef einhver einn í slíkum hópi myndi veikjast að smita alla hina. Við gætum endað með miklu stærri og útbreiddari faraldur en við myndum annars fá,“ segir Þórólfur. Almannavarnir Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir hugmynd Ingu Sæland um að setja Íslendinga sem snúa aftur til landsins eftir dvöl á Tenerife í sóttkví í Egilshöll ekki góða. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis í dag. Inga sagðist í viðtali við Harmageddon á þriðjudag ekki bera traust til sóttvarnalæknis. Viðbrögð hans og annarra sem að almannavörnum landsins koma við útbreiðslu kórónaveirunnar hafi verið röng og máttlítil. Réttast væri að hennar mati að loka landinu algjörlega meðan faraldurinn geisar. Fjarstæðukennt sé að enn sé reglulegt áætlunarflug til og frá Tenerife þar sem tíu Íslendingar eru í sóttkví. Fengi hún að ráða myndi Inga loka alla Íslendinga sem þaðan koma inni í „Egilshöll eða eitthvað“ meðan gengið væri úr skugga um að þeir væru ekki smitaðir. „Mér finnst hugmyndin ekki góð. Það byggi ég á því að ef við ætlum að taka mjög stóran hóp af fólki og loka hann af, kannski einkennalausu fólki sem væri hugsanlega í smithættu, við skulum segja hundruð manna eða þúsund. Það væri vís vegur ef einhver einn í slíkum hópi myndi veikjast að smita alla hina. Við gætum endað með miklu stærri og útbreiddari faraldur en við myndum annars fá,“ segir Þórólfur.
Almannavarnir Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira