Heilbrigðismál

Fréttamynd

Segir arftaka Birgis og Magnúsar ekki njóta sinnar virðingar

Magðalena Ásgeirsdóttir, formaður læknaráðs Reykjalundar, segir upphaf ólgunnar á Reykjalundi mega rekja til skipuritsbreytinga sem stjórn SÍBS skynnti skömmu fyrir sumarlokun og fyrirhuguð ráðning í nýtt starf framkvæmdastjóra endurhæfingarsviðs.

Innlent
Fréttamynd

Ég skil þig ekki!

Veistu, ég skil þig ekki, sagði yfirmaður við mig fyrir hálfum öðrum áratug. Hann horfði stíft í andlit mér og hélt áfram.

Skoðun
Fréttamynd

Dagur hvíta stafsins

Dag­ur hvíta stafs­ins er alþjóðleg­ur bar­áttu- og vit­und­ar­dag­ur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. októ­ber ár hvert.

Skoðun
Fréttamynd

Mikið framboð hér á kókaíni

Verð á kókaíni hefur lækkað frá 2017 og innlögnum á Vog vegna kókaínfíknar fjölgað. Læknir á Vogi segir mikið framboð þýða að fleiri prófi. Formaður Flokks fólksins segir kókaín nú sterkara efni en áður.

Innlent
Fréttamynd

Öryggi skerðist verði Hólasandsvegur ekki mokaður í vetur

Forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands gera alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir Vegagerðarinnar um að Hólasandsvegur verði ekki þjónustaður í vetur. Reikna má með að viðbragðstími viðbragðsaðila lengist um fimmtán mínútur, sem geti skipt sköpum í vetraraðstæðum.

Innlent
Fréttamynd

Óvenjumargir greinst með lifrarbólgu C á árinu

Hópur sprautufíkla fer stækkandi hér á landi og er úrræða þörf að sögn sóttvarnalæknis. Óvenjumargir hafa greinst með lifrarbólgu C það sem af er ári, eða 72. Þar af eru um 22 endursmit einstaklinga sem áður höfðu læknast af sýkingunni.

Innlent
Fréttamynd

Segir Ísland áratugum á eftir í úrræðum fyrir heimilislausa

Aðstandandi manns sem var heimilislaus til margra ára og lést á götunni segir Ísland áratugum á eftir nágrannaþjóðum í úrræðum. Formaður Velferðarráðs segir lykilatriði að ríkið komi að í fjármögnun til þess að hægt sé að taka á vanda heimilislausra.

Innlent
Fréttamynd

Stórefla þarf slysaskráningu hér á landi

Verkefnisstjóri slysavarna hjá Landsbjörg segir að slysaskráning hér á landi sé ábótavant. Bæði þurfi að samræma gagnagrunna hjá hinum ýmsu stofnunum og þá þarf einnig að skrá ítarlegri upplýsingar. Aðeins þá sé hægt að sinna forvörnum með viðunandi hætti.

Innlent
Fréttamynd

Ekki verði séð að stofnunin sé óstarfhæf án framkvæmdastjóra lækninga

Starfsemi Reykjalundar verður með eðlilegum hætti í dag. Starfsfólk Reykjalundar treysti sér ekki til að sinna sjúklingum því framkvæmdastjóra lækninga hafði verið sagt upp og enginn ráðinn í staðinn. Landlæknir tók fram í svari til stjórnarformanns SÍBS að ekki verði séð að stofnunin sé óstarfhæf án framkvæmdastjóra lækninga.

Innlent
Fréttamynd

Ólga á Reykjalundi: Sveinn fékk skýr skilaboð frá starfsmanni

Þegar vantraustsyfirlýsingin var borin undir Svein neitaði hann að tjá sig um það hvort hann hefði íhugað stöðu sína sem stjórnarformaður. Við það brást einn starfsmanna ókvæða við og sagði við Svein að staðan væri einföld, annað hvort hyrfi hann frá eða starfsmennirnir.

Innlent
Fréttamynd

Reykjalundur lamaður

Engin endurhæfing í dag, Reykjalundur er lamaður vegna uppsagnar Magnúsar Ólasonar yfirlæknis eða framkvæmdarstjóra lækninga. Allt starfsfólk sem heyrir undir fagstjórn yfirlæknis gat ekki haldið út störfum sínum í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Ánægja með störf Birgis en augljóslega kom eitthvað upp á

Bryndís Haraldsdóttir, formaður Hollvinasamtaka Reykjalundar, segir að henni hugnist ekki ástandið á Reykjalundi. Forstjóra og yfirlækni hefur verið sagt upp, starfsfólk lagði niður störf í dag og sjúklingar voru ýmist sendir heim eða afboðaðir í dag.

Innlent