Norðurlönd

Fréttamynd

Sænska þingið hafnaði Löfven

Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins.

Erlent
Fréttamynd

Helmingur lýkur námi

Aðeins helmingur nemenda sem hefja nám í framhaldsskóla á Grænlandi útskrifast, að sögn grænlenska útvarpsins.

Erlent
Fréttamynd

Assange hafnar samkomulaginu

Lögfræðingur Julian Assange hefur fyrir hönd skjólstæðings síns hafnað samkomulagi sem yfirvöld í Ekvador tilkynntu í dag að náðst hafi við yfirvöld í Bretlandi um að Assange yrði ekki framseldur til Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Uppfylla skilyrði friðarviðræðna

Hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða í styrjöldinni gegn Hútum í Jemen samþykkti í gær að særðir hermenn Húta fengju að yfirgefa landið til þess að leita læknisaðstoðar.

Erlent