Fjölmiðlar

Fréttamynd

Vilja selja 40% ríkisins í TV 2

Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni

Erlent
Fréttamynd

Meta bréf Vodafone yfir markaðsvirði

Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Vodafone á 77,8 krónur á hlut, sem er ríflega 10 prósentum yfir skráðu gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær, samkvæmt nýlegu verðmati sem Fréttablaðið hefur undir höndum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fagráð á móti afnámi auglýsingabanns

Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni segir klárt að auglýsingum og markaðssetningu á áfengi fylgi aukin neysla. Misráðið væri að slaka á áfengislöggjöf hér á sama tíma og verið sé að herða hana í mörgum löndum.

Innlent
Fréttamynd

Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga.

Innlent
Fréttamynd

Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni

Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för.

Innlent
Fréttamynd

Þurfa ekki að afhenda Glitnisgögn

Landsréttur hefur staðfest ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur að Útgáfufélagi Stundinni og Reykjavik Media beri ekki að afhenda Glitni Holdco gögn úr gamla Glitni um viðskiptavini bankans sem fjölmiðlarnir hafa undir höndum.

Innlent
Fréttamynd

Aukinn hagnaður hjá Fjarskiptum

Hagnaður Fjarskipta, móðurfélags Vodafone, nam 356 milljónum króna á fjórða fjórðungi síðasta árs og jókst um 110 prósent á milli ára, samkvæmt uppgjöri félagsins sem birt var í gær.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Útvarp Reykjavík

Íslenskir fjölmiðlar, nýir og gamlir, eru allir að ganga í gegnum miklar breytingar í stafrænum heimi. Væntingar neytenda eru meiri en áður og neysluvenjur breyttar.

Skoðun