Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 455 milljónir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 18:03 Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar. Sýn hf. Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 2019 nam 455 milljónum króna sem er 413 milljóna króna hækkun frá sama tímabili í fyrra. Fyrirtækið tapaði hins vegar 215 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi 2019 og segir Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, í tilkynningu vegna afkomu fyrirtækisins á fyrri helmingi ársins að afkoma síðasta ársfjórðungs séu vonbrigði. „Fyrri spár stóðust engan veginn. Helstu ástæður eru verðlækkanir og frítilboð á fjarskiptamarkaði auk þess sem kostnaður á fjölmiðlamarkaði var umfram áætlanir,“ segir Heiðar. Hann segir nýja framkvæmdastjórn hafa komið miklu í verk frá því hún tók við síðasta uppgjör í maí. „Við höfum hagrætt mikið í rekstri, en kostnaðarlækkun mun nema yfir 50 milljónum á mánuði þegar hún kemur fram í vetur. Deildir hafa verið sameinaðar, millistjórnendum og almennu starfsfólki hefur fækkað auk þess sem endursamið hefur verið við birgja.“ Í tilkynningu Sýnar kemur fram að tekjur á öðrum ársfjórðungi hafi numið fimm milljörðum króna sem er þrjú prósent lækkun á milli tímabila. Þá lækkuðu tekjur á fyrri helmingi ársins um 189 milljónir króna á milli ára, eða um tvö prósent. Rekstrarhagnaður Sýnar fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) fyrstu sex mánuði ársins var tæpir 2,2 milljarðar króna, samanborið við tæpa 2,5 milljarða á fyrri helmingi ársins 2018. Uppfærða EBITDA-horfur fyrir árið 2019 eru um 5,6 milljarðar króna. Nánari upplýsingar um afkomu Sýnar má nálgast hér.Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjarskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þrettán uppsagnir hjá Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. 15. ágúst 2019 17:08 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Sjá meira
Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 2019 nam 455 milljónum króna sem er 413 milljóna króna hækkun frá sama tímabili í fyrra. Fyrirtækið tapaði hins vegar 215 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi 2019 og segir Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, í tilkynningu vegna afkomu fyrirtækisins á fyrri helmingi ársins að afkoma síðasta ársfjórðungs séu vonbrigði. „Fyrri spár stóðust engan veginn. Helstu ástæður eru verðlækkanir og frítilboð á fjarskiptamarkaði auk þess sem kostnaður á fjölmiðlamarkaði var umfram áætlanir,“ segir Heiðar. Hann segir nýja framkvæmdastjórn hafa komið miklu í verk frá því hún tók við síðasta uppgjör í maí. „Við höfum hagrætt mikið í rekstri, en kostnaðarlækkun mun nema yfir 50 milljónum á mánuði þegar hún kemur fram í vetur. Deildir hafa verið sameinaðar, millistjórnendum og almennu starfsfólki hefur fækkað auk þess sem endursamið hefur verið við birgja.“ Í tilkynningu Sýnar kemur fram að tekjur á öðrum ársfjórðungi hafi numið fimm milljörðum króna sem er þrjú prósent lækkun á milli tímabila. Þá lækkuðu tekjur á fyrri helmingi ársins um 189 milljónir króna á milli ára, eða um tvö prósent. Rekstrarhagnaður Sýnar fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) fyrstu sex mánuði ársins var tæpir 2,2 milljarðar króna, samanborið við tæpa 2,5 milljarða á fyrri helmingi ársins 2018. Uppfærða EBITDA-horfur fyrir árið 2019 eru um 5,6 milljarðar króna. Nánari upplýsingar um afkomu Sýnar má nálgast hér.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjarskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þrettán uppsagnir hjá Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. 15. ágúst 2019 17:08 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Sjá meira
Þrettán uppsagnir hjá Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. 15. ágúst 2019 17:08
Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30