Norður-Kórea

Óttast að tilraunasprengjufjall Norður-Kóreumanna falli saman
Kínversk og suður-kóresk yfirvöld óttast að geislavirk efni kunni að leka út úr Mantap-fjalli og leiti út í umhverfið.

Kim Jong-un skoðaði snyrtivörur með sjaldséðri eiginkonu sinni
Ri Sol-ju, eiginkona Kim Jong-un, sést afar sjaldan opinberlega.

Alþjóðasamfélagið taki orð Norður-Kóreumanna bókstaflega
Norður-Kóreumenn segjast nú vera að undirbúa að sprengja kjarnorkusprengju ofanjarðar.

Stálu áætlunum Bandaríkjahers
Rhee Cheol-hee, suðurkóreskur þingmaður, staðfesti innbrotið í gær en Norður-Kórea hefur neitað öllum ásökunum.

Carter býðst til að hitta Kim Jong-un
Prófessor í alþjóðastjórnmálum við Georgíuháskóla segir að Jimmy Carter hafi komið að máli við sig vegna þessa.

Systir Kim Jong-un fær aukin völd
Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu.

Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim
Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann.

Sagðir vera að flytja eldflaugar
Embættismenn í Suður-Kóreu hafa lýst yfir áhyggjum af því að Norður-Kórea gæti gert frekari tilraunir með eldflaugar í aðdraganda afmælis stofnunar Kommúnistaflokks ríkisins þann 10. október.


Segja son sinn hafa spangólað og gefið frá sér ómanneskjuleg hljóð
Foreldrar Otto Warmbier, Bandaríkjamanns sem handtekinn var í Norður-Kóreu í fyrra og lést fyrr á þessu ári, segja að norður-kóresk yfirvöld hafi pyntað son sinn.

Geta hvorki né vilja skjóta niður flugvélar Bandaríkjanna
Gamall og úr sér genginn búnaður Norður-Kóreu heldur aftur af þeim.

Vísar meintri stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna á bug
Við stigum ekki fyrsta skrefið, segir talsmaður Bandaríkjastjórnar.

Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu
Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga.

Norður-Kórea áskilur sér rétt til að skjóta niður sprengjuflugvélar
Yfirlýsingar Donalds Trump um gereyðingu Norður-Kóreu voru stríðsyfirlýsing í augum stjórnvalda í Pjongjang.

„Ef hann tekur undir orð litla eldflaugamannsins verða þeir ekki lifandi mikið lengur“
Ri Yong-ho, utanríkisráðherra Norður Kóreu, lýsti Trump sem andlega veikum manni með mikilmennskuæði sem væri í sjálfsmorðsleiðangri. Þá sagði hann að Trump væri helsta ógnin við alheimsfriði í dag.

Jarðskjálfti mælist nálægt kjarnorkutilraunasvæði Norður-Kóreu
Jarðskjálfti að stærðinni 3,4 mældist í dag í Norður Kóreu.

Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra
Leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hóta hvor öðrum gereyðileggingu og uppnefna hvor annan.

Segir hinn „elliæra“ Trump hafa sannfært sig um að halda áfram
Donald Trump mun gjalda fyrir ræðuna sem hann flutti fyrir Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna á dögunum ef eitthvað er að marka orð Kim Jong-un í nótt.

Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu
Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund.

Trump ætlar að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu
Bandaríkjaforseti fór ekki nánar út í hverjar aðgerðirnar yrðu.

Betrumbæta eldflaugavarnir Japan
Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum.

Segja þvinganir til einskis
Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu gaf út yfirlýsingu í gær þar sem viðskiptaþvinganir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í garð einræðisríkisins eru fordæmdar.

Segja að þvinganir muni ekki stöðva þá
Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu segir að refsiaðgerðir gegn ríkinu muni eingöngu leiða til þess að meiri hraði verði settur í kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu.

Vara Norður-Kóreu enn einu sinni við eyðileggingu
Helstu ráðgjafar Donald Trump fóru fram á að Norður-Kóreumenn létu af eldflauga- og kjarnorkuvopnatilraunum sínum og hættu að hóta Bandaríkjunum eða bandamönnum þeirra.

Hlutverk Kínverja og Rússa að svara tilrauninni
Yfirvöld í Norður-Kóreu svöruðu nýjum viðskiptaþvingunum í fyrrinótt með sínu lengsta eldflaugaskoti til þessa. Eldflaugin flaug yfir norðurhluta Japans í um 770 kílómetra hæð. Flaug hún alls 3.700 kílómetra sem myndi duga til að hæfa eyjuna Gvam. Norður-Kórea hefur ítrekað hótað að ráðast á eyjuna.

Lengsta eldflaugaskotið hingað til
Norður-Kórea skaut eldflaug yfir norðurhluta Japan einunguis nokkrum klukkustundum eftir að hafa hótað því að "sökkva“ Japan með kjarnorkuvopnum.

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan
Norður-Kórea skaut eldflaug í austurátt frá borginni Pyongyang.

Hóta því að „sökkva“ Japan með kjarnorkuvopnum
Norður-Kóreumenn hótuðu því í dag að sökkva Japan með kjarnorkuvopnum og gera Bandaríkin að „ösku og myrkri“.

Vetnissprengjan gæti hafa verið öflugri en talið var
Vetnissprengjan sem norðurkóreski herinn sprengdi neðanjarðar fyrr í mánuðinum gæti hafa verið mun öflugri en upphaflega var talið. Þetta sýna niðurstöður Kóreustofnunar John Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum.

Ætlað að ráða Kim Jong-un af dögum
Yfirvöld Suður-Kóreu ætla að stefna herdeild með nokkuð sérstakt markmið.