Kjararáð Kjararáð bætir 250 milljónum við eftirlaun þingmanna og ráðherra Ákvörðun kjararáðs um hækkun ráðherralauna og þingfararkaups leiðir sjálfkrafa til þess að kostnaður ríkisins vegna eftirlauna fyrrverandi ráðherra og þingmanna hækkar um samtals 250 milljónir króna á ári. Innlent 2.11.2016 21:58 Laun alþingismanna há í alþjóðlegu samhengi Grunnlaun þingmanna hér á landi, samanborið við meðallaun í landinu, eru hærri en meðaltal Evrópusambandsins og á öðrum Norðurlöndum. Hlutfallið er svipað og í Þýskalandi og Bretlandi, en lægra en í Eystrasaltslöndunum. Viðskipti innlent 2.11.2016 21:59 Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. Innlent 2.11.2016 22:01 Einar K. segir forsætisnefnd ekki hafa vitað af ákvörðun kjararáðs Segist ekki líta á forseta Alþingis sem verkalýðsleiðtoga þingmanna. Innlent 2.11.2016 15:20 Kjararáð svarar engu og hunsar beiðni um gögn "Vegna sumarleyfa verður ekki unnt að taka afstöðu til beiðninnar fyrr en að þeim loknum,“ segir í svari sem barst frá skrifstofu kjararáðs 20. júlí. Innlent 2.11.2016 14:31 Forsetinn fer á Facebook til að útskýra hvað hann átti við með móðir Teresu ummælunum "Ég átti við að maður á ekki að vera gorta sig ef maður er í þeirri stöðu að geta hæglega látið fé af hendi rakna en verið vel stæður samt sem áður.“ Innlent 2.11.2016 13:47 „Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. Innlent 2.11.2016 12:31 Bjarni um kjararáð: „Kemur vel til greina að Alþingi grípi inn í“ "Í fyrsta lagi hef ég fullan skilning á því að fólki þykir þetta vera úr öllum takti miðað við kjaramál undanfarin misseri.“ Innlent 2.11.2016 12:04 Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. Innlent 2.11.2016 11:29 Kostnaður ríkisins vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa eykst um 41 prósent Ákvörðun kjararáðs á kjördag felur í sér um 0,25 prósenta hækkun á launakostnaði ríkisins. Innlent 2.11.2016 11:17 Helgi Seljan kjaftstopp um kjararáð Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan var þó nokkrum sinnum í vandræðum með að koma út úr sér orðinu í Kastljós þætti gærkvöldsins. Lífið 2.11.2016 10:06 Bein útsending: Bjarni mætir til fundar við Guðna á Bessastöðum Formaður Sjálfstæðisflokksins mætir á Bessastaði klukkan 11. Innlent 2.11.2016 10:17 „Fari allt í upplausn á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis“ Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um ofurlaunahækkanir til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka Innlent 2.11.2016 10:10 Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ Innlent 2.11.2016 10:02 Skýlaus krafa að hafna hækkunum kjararáðs Verkalýðsfélög og hagsmunasamtök gagnrýna harðlega ákvörðun kjararáðs um hækkun launa til æðstu embættismanna. Krafist er að ákvörðunin verði tekin til baka annars sé stöðugleikanum ógnað og upplausn ríki í þjóðfélaginu. Innlent 1.11.2016 20:22 Fjöldi fyrrverandi þingmanna fær 44 prósent hærri eftirlaun Formaður Félags fyrrverandi alþingismanna segir "andstyggilegan svip“ á hækkun kjararáðs á launum þingmanna og ráðherra. Margir fyrrverandi þingmenn og ráðherrar fá samsvarandi hækkun á sín eftirlaun. Innlent 1.11.2016 20:22 Grunnskólakennari segir starfi sínu lausu vegna hækkunar kjararáðs Guðbjörg Pálsdóttir sagði upp starfi sínu sem grunnskólakennari. Hún segir fleiri kennara vera í svipuðum hugleiðingum. Innlent 1.11.2016 19:38 Boða til mótmæla vegna ákvörðunar kjararáðs Flokkur fólksins skipuleggur mótmælin. Innlent 1.11.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ítarlega verður fjallað um umdeilda ákvörðun kjararáðs í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 1.11.2016 17:37 Hækkun á launum alþingismanna tuttuguföld á við hækkun örorkubóta Öryrkjabandalag Íslands harmar ákvörðun kjararáðs. Innlent 1.11.2016 17:45 ASÍ vill að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Segja hana ganga þvert orðræðu um breytt vinnubrögð við kjarasamninga. Innlent 1.11.2016 17:19 Lögreglumenn lýsa vanþóknun Landssamband lögreglumanna furðar sig á vinnubrögðum kjararáðs. Innlent 1.11.2016 16:55 VR krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Stjórn stéttarfélagsin VR krefst þess að úrskurður kjararáðs um laun ráðherra, alþingismanna og forseta Íslands, verði tafarlaust dreginn tilbaka. Innlent 1.11.2016 16:07 Borgarstjóri fer formlega fram á að laun borgarfulltrúa hækki ekki Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hefur sent öllum þingmönnum bréf þar sem hann skorar á þá að grípa inn í úrskurð kjararáðs. Innlent 1.11.2016 14:16 Formaður kjararáðs neitar að tjá sig Skýrt í lögum um kjararáð að það skuli ávallt taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði. Innlent 1.11.2016 14:13 BSRB segir ákvörðun kjararáðs auka á ójöfnuð í landinu BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands og skorar á ráðið að endurskoða ákvörðun sína. Innlent 1.11.2016 13:46 1,1 milljón á mánuði í þingfararkaup segir ekki alla söguna Kjararáð hækkaði laun alþingismanna um 45 prósent með ákvörðun sinni á sjálfan kjördag, eða þann 29. október síðastliðinn. Innlent 1.11.2016 13:27 Helgi Hrafn og Birgitta ósammála um launahækkanir þingmanna Birgitta vill hafna launahækkuninni sem Helgi Hrafn segir vera vel meint mistök. Innlent 1.11.2016 12:40 BHM segir úrskurð kjararáðs til þess fallinn að valda uppnámi á vinnumarkaði BHM kallar eftir heildarendurskoðun á lögum um kjararáð. Innlent 1.11.2016 12:21 Borgarstjóri segir ákvörðun kjararáðs ganga fram af réttlætiskenndinni Borgarstjórinn í Reykjavík segir ákvörðun kjararáðs um hækkun launa þingmanna og ráðherra ganga fram af réttlætiskenndinni og skynseminni og sé bein ógn við þá stöðu sem ríki í samfélaginu. Innlent 1.11.2016 11:56 « ‹ 1 2 3 4 ›
Kjararáð bætir 250 milljónum við eftirlaun þingmanna og ráðherra Ákvörðun kjararáðs um hækkun ráðherralauna og þingfararkaups leiðir sjálfkrafa til þess að kostnaður ríkisins vegna eftirlauna fyrrverandi ráðherra og þingmanna hækkar um samtals 250 milljónir króna á ári. Innlent 2.11.2016 21:58
Laun alþingismanna há í alþjóðlegu samhengi Grunnlaun þingmanna hér á landi, samanborið við meðallaun í landinu, eru hærri en meðaltal Evrópusambandsins og á öðrum Norðurlöndum. Hlutfallið er svipað og í Þýskalandi og Bretlandi, en lægra en í Eystrasaltslöndunum. Viðskipti innlent 2.11.2016 21:59
Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. Innlent 2.11.2016 22:01
Einar K. segir forsætisnefnd ekki hafa vitað af ákvörðun kjararáðs Segist ekki líta á forseta Alþingis sem verkalýðsleiðtoga þingmanna. Innlent 2.11.2016 15:20
Kjararáð svarar engu og hunsar beiðni um gögn "Vegna sumarleyfa verður ekki unnt að taka afstöðu til beiðninnar fyrr en að þeim loknum,“ segir í svari sem barst frá skrifstofu kjararáðs 20. júlí. Innlent 2.11.2016 14:31
Forsetinn fer á Facebook til að útskýra hvað hann átti við með móðir Teresu ummælunum "Ég átti við að maður á ekki að vera gorta sig ef maður er í þeirri stöðu að geta hæglega látið fé af hendi rakna en verið vel stæður samt sem áður.“ Innlent 2.11.2016 13:47
„Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. Innlent 2.11.2016 12:31
Bjarni um kjararáð: „Kemur vel til greina að Alþingi grípi inn í“ "Í fyrsta lagi hef ég fullan skilning á því að fólki þykir þetta vera úr öllum takti miðað við kjaramál undanfarin misseri.“ Innlent 2.11.2016 12:04
Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. Innlent 2.11.2016 11:29
Kostnaður ríkisins vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa eykst um 41 prósent Ákvörðun kjararáðs á kjördag felur í sér um 0,25 prósenta hækkun á launakostnaði ríkisins. Innlent 2.11.2016 11:17
Helgi Seljan kjaftstopp um kjararáð Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan var þó nokkrum sinnum í vandræðum með að koma út úr sér orðinu í Kastljós þætti gærkvöldsins. Lífið 2.11.2016 10:06
Bein útsending: Bjarni mætir til fundar við Guðna á Bessastöðum Formaður Sjálfstæðisflokksins mætir á Bessastaði klukkan 11. Innlent 2.11.2016 10:17
„Fari allt í upplausn á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis“ Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um ofurlaunahækkanir til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka Innlent 2.11.2016 10:10
Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ Innlent 2.11.2016 10:02
Skýlaus krafa að hafna hækkunum kjararáðs Verkalýðsfélög og hagsmunasamtök gagnrýna harðlega ákvörðun kjararáðs um hækkun launa til æðstu embættismanna. Krafist er að ákvörðunin verði tekin til baka annars sé stöðugleikanum ógnað og upplausn ríki í þjóðfélaginu. Innlent 1.11.2016 20:22
Fjöldi fyrrverandi þingmanna fær 44 prósent hærri eftirlaun Formaður Félags fyrrverandi alþingismanna segir "andstyggilegan svip“ á hækkun kjararáðs á launum þingmanna og ráðherra. Margir fyrrverandi þingmenn og ráðherrar fá samsvarandi hækkun á sín eftirlaun. Innlent 1.11.2016 20:22
Grunnskólakennari segir starfi sínu lausu vegna hækkunar kjararáðs Guðbjörg Pálsdóttir sagði upp starfi sínu sem grunnskólakennari. Hún segir fleiri kennara vera í svipuðum hugleiðingum. Innlent 1.11.2016 19:38
Boða til mótmæla vegna ákvörðunar kjararáðs Flokkur fólksins skipuleggur mótmælin. Innlent 1.11.2016 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ítarlega verður fjallað um umdeilda ákvörðun kjararáðs í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 1.11.2016 17:37
Hækkun á launum alþingismanna tuttuguföld á við hækkun örorkubóta Öryrkjabandalag Íslands harmar ákvörðun kjararáðs. Innlent 1.11.2016 17:45
ASÍ vill að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Segja hana ganga þvert orðræðu um breytt vinnubrögð við kjarasamninga. Innlent 1.11.2016 17:19
Lögreglumenn lýsa vanþóknun Landssamband lögreglumanna furðar sig á vinnubrögðum kjararáðs. Innlent 1.11.2016 16:55
VR krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Stjórn stéttarfélagsin VR krefst þess að úrskurður kjararáðs um laun ráðherra, alþingismanna og forseta Íslands, verði tafarlaust dreginn tilbaka. Innlent 1.11.2016 16:07
Borgarstjóri fer formlega fram á að laun borgarfulltrúa hækki ekki Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hefur sent öllum þingmönnum bréf þar sem hann skorar á þá að grípa inn í úrskurð kjararáðs. Innlent 1.11.2016 14:16
Formaður kjararáðs neitar að tjá sig Skýrt í lögum um kjararáð að það skuli ávallt taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði. Innlent 1.11.2016 14:13
BSRB segir ákvörðun kjararáðs auka á ójöfnuð í landinu BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands og skorar á ráðið að endurskoða ákvörðun sína. Innlent 1.11.2016 13:46
1,1 milljón á mánuði í þingfararkaup segir ekki alla söguna Kjararáð hækkaði laun alþingismanna um 45 prósent með ákvörðun sinni á sjálfan kjördag, eða þann 29. október síðastliðinn. Innlent 1.11.2016 13:27
Helgi Hrafn og Birgitta ósammála um launahækkanir þingmanna Birgitta vill hafna launahækkuninni sem Helgi Hrafn segir vera vel meint mistök. Innlent 1.11.2016 12:40
BHM segir úrskurð kjararáðs til þess fallinn að valda uppnámi á vinnumarkaði BHM kallar eftir heildarendurskoðun á lögum um kjararáð. Innlent 1.11.2016 12:21
Borgarstjóri segir ákvörðun kjararáðs ganga fram af réttlætiskenndinni Borgarstjórinn í Reykjavík segir ákvörðun kjararáðs um hækkun launa þingmanna og ráðherra ganga fram af réttlætiskenndinni og skynseminni og sé bein ógn við þá stöðu sem ríki í samfélaginu. Innlent 1.11.2016 11:56
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent