„Fari allt í upplausn á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2016 10:10 Guðmundur Ragnarsson formaður VM Vísir/ Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um „ofurlaunahækkanir“ til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka. Verði það ekki gert muni það hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Í tilkynningu frá félaginu segir að VM hafi tekið þátt í vinnu að nýrri framtíðarsýn um launastefnu og stöðugleika á vinnumarkaðinum „af fullum heilindum.“ Tilraunir til þess að koma þeirri vinnu af séu þó komnar að þolmörkum. „Nái þessar hækkanir fram að ganga er lítið annað að gera en að undirbúa aðgerðir þegar samningum á almennum vinnumarkaði verður sagt upp í lok febrúar á næsta ári. Það er skoðun stjórnar VM að fari allt í upplausn og óstöðugleika á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis,“ segir í tilkynningunni. Kjaramál Kjararáð Kosningar 2016 Tengdar fréttir VR krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Stjórn stéttarfélagsin VR krefst þess að úrskurður kjararáðs um laun ráðherra, alþingismanna og forseta Íslands, verði tafarlaust dreginn tilbaka. 1. nóvember 2016 16:07 Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ 2. nóvember 2016 10:02 Brýnt að samstaða náist um norrænt samningamódel að mati forseta ASÍ Forseti Alþýðusambandsins sagði á þingi þess í dag mikilvægt að koma á norrænu samningamódeli á Íslandi sem tryggt hefði vinnandi fólki á Norðurlöndunum meiri kaupmátt, lægri vexti og minni verðbólgu. 26. október 2016 19:30 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um „ofurlaunahækkanir“ til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka. Verði það ekki gert muni það hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Í tilkynningu frá félaginu segir að VM hafi tekið þátt í vinnu að nýrri framtíðarsýn um launastefnu og stöðugleika á vinnumarkaðinum „af fullum heilindum.“ Tilraunir til þess að koma þeirri vinnu af séu þó komnar að þolmörkum. „Nái þessar hækkanir fram að ganga er lítið annað að gera en að undirbúa aðgerðir þegar samningum á almennum vinnumarkaði verður sagt upp í lok febrúar á næsta ári. Það er skoðun stjórnar VM að fari allt í upplausn og óstöðugleika á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis,“ segir í tilkynningunni.
Kjaramál Kjararáð Kosningar 2016 Tengdar fréttir VR krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Stjórn stéttarfélagsin VR krefst þess að úrskurður kjararáðs um laun ráðherra, alþingismanna og forseta Íslands, verði tafarlaust dreginn tilbaka. 1. nóvember 2016 16:07 Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ 2. nóvember 2016 10:02 Brýnt að samstaða náist um norrænt samningamódel að mati forseta ASÍ Forseti Alþýðusambandsins sagði á þingi þess í dag mikilvægt að koma á norrænu samningamódeli á Íslandi sem tryggt hefði vinnandi fólki á Norðurlöndunum meiri kaupmátt, lægri vexti og minni verðbólgu. 26. október 2016 19:30 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
VR krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Stjórn stéttarfélagsin VR krefst þess að úrskurður kjararáðs um laun ráðherra, alþingismanna og forseta Íslands, verði tafarlaust dreginn tilbaka. 1. nóvember 2016 16:07
Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ 2. nóvember 2016 10:02
Brýnt að samstaða náist um norrænt samningamódel að mati forseta ASÍ Forseti Alþýðusambandsins sagði á þingi þess í dag mikilvægt að koma á norrænu samningamódeli á Íslandi sem tryggt hefði vinnandi fólki á Norðurlöndunum meiri kaupmátt, lægri vexti og minni verðbólgu. 26. október 2016 19:30