„Fari allt í upplausn á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2016 10:10 Guðmundur Ragnarsson formaður VM Vísir/ Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um „ofurlaunahækkanir“ til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka. Verði það ekki gert muni það hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Í tilkynningu frá félaginu segir að VM hafi tekið þátt í vinnu að nýrri framtíðarsýn um launastefnu og stöðugleika á vinnumarkaðinum „af fullum heilindum.“ Tilraunir til þess að koma þeirri vinnu af séu þó komnar að þolmörkum. „Nái þessar hækkanir fram að ganga er lítið annað að gera en að undirbúa aðgerðir þegar samningum á almennum vinnumarkaði verður sagt upp í lok febrúar á næsta ári. Það er skoðun stjórnar VM að fari allt í upplausn og óstöðugleika á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis,“ segir í tilkynningunni. Kjaramál Kjararáð Kosningar 2016 Tengdar fréttir VR krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Stjórn stéttarfélagsin VR krefst þess að úrskurður kjararáðs um laun ráðherra, alþingismanna og forseta Íslands, verði tafarlaust dreginn tilbaka. 1. nóvember 2016 16:07 Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ 2. nóvember 2016 10:02 Brýnt að samstaða náist um norrænt samningamódel að mati forseta ASÍ Forseti Alþýðusambandsins sagði á þingi þess í dag mikilvægt að koma á norrænu samningamódeli á Íslandi sem tryggt hefði vinnandi fólki á Norðurlöndunum meiri kaupmátt, lægri vexti og minni verðbólgu. 26. október 2016 19:30 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um „ofurlaunahækkanir“ til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka. Verði það ekki gert muni það hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Í tilkynningu frá félaginu segir að VM hafi tekið þátt í vinnu að nýrri framtíðarsýn um launastefnu og stöðugleika á vinnumarkaðinum „af fullum heilindum.“ Tilraunir til þess að koma þeirri vinnu af séu þó komnar að þolmörkum. „Nái þessar hækkanir fram að ganga er lítið annað að gera en að undirbúa aðgerðir þegar samningum á almennum vinnumarkaði verður sagt upp í lok febrúar á næsta ári. Það er skoðun stjórnar VM að fari allt í upplausn og óstöðugleika á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis,“ segir í tilkynningunni.
Kjaramál Kjararáð Kosningar 2016 Tengdar fréttir VR krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Stjórn stéttarfélagsin VR krefst þess að úrskurður kjararáðs um laun ráðherra, alþingismanna og forseta Íslands, verði tafarlaust dreginn tilbaka. 1. nóvember 2016 16:07 Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ 2. nóvember 2016 10:02 Brýnt að samstaða náist um norrænt samningamódel að mati forseta ASÍ Forseti Alþýðusambandsins sagði á þingi þess í dag mikilvægt að koma á norrænu samningamódeli á Íslandi sem tryggt hefði vinnandi fólki á Norðurlöndunum meiri kaupmátt, lægri vexti og minni verðbólgu. 26. október 2016 19:30 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
VR krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka Stjórn stéttarfélagsin VR krefst þess að úrskurður kjararáðs um laun ráðherra, alþingismanna og forseta Íslands, verði tafarlaust dreginn tilbaka. 1. nóvember 2016 16:07
Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ 2. nóvember 2016 10:02
Brýnt að samstaða náist um norrænt samningamódel að mati forseta ASÍ Forseti Alþýðusambandsins sagði á þingi þess í dag mikilvægt að koma á norrænu samningamódeli á Íslandi sem tryggt hefði vinnandi fólki á Norðurlöndunum meiri kaupmátt, lægri vexti og minni verðbólgu. 26. október 2016 19:30